Austurland


Austurland - 10.01.1985, Blaðsíða 3

Austurland - 10.01.1985, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR, 10. JANÚAR 1985. 3 □□□□□□□□□ 3 I EGILSBUÐ @7322—Neskaupstaö Fimmtudagur 10. janúar kl. 2100 „BLÓÐHITI" Hörkuspennandi mynd um ástir og afbrot Laugardagur 12. janúar kl. 2300 - 300 DANSLEIKUR Bumburnar spila Sunnudagur 13. janúar kl. 1400 „GULLÆÐIÐ" með Chaplin Sunnudagur 13. janúar kl. 2100 „í HENGIFLUGI" Ný amerísk mynd um ástarflækjur og fjallaklifur í Alpafjöllum Aðalhlutverk: Sean Connery Innilegar þakkir fyrir vinsemd þá sem okkur var sýnd á 70 og 80 ára afmælum okkar með gjöfum, skeytum og kveðjum Sérstakar þakkir til Síldarvinnslunnar hf. og Dráttarbrautarinnar hf. Neskaupstað fyrir höfðinglega gjöf Guð blessi ykkur öll Serena Stefánsdóttir Sigurður Lúðvíksson Starfsfólk óskast strax í snyrtingu og pökkun Upplýsingar © 7505 Frystihús Síldarvinnslunnar hf. Neskaupstað Útsala á panil Gallaður panill og bútar á niðursettu verði Óniðursagað kr. 170 pr. m2 Niðursagað kr. 250 pr. m2 Trésmiðja Fljótsdalshéraðs hf. Hlöðum, Fellabæ ® 1329 Ibúðasölur Með nýju ári þarf að staðfesta á ný skrásetningu þeirra eigna, sem eru til sölu og einnig þurfa þeir, sem leitað hafa til skrifstofunnar vegna væntanlegra kaupa að hafa samband hið fyrsta Viðskiptaþjónusta Húsgögn Húsgögn Höfum tekið að okkur umboðssölu fyrir Húsgagnahöllina í Reykjavík Myndalistar og bækur liggja frammi Sendum listana heim Pöntum eftir óskum viðskiptavina Góð greiðslukjör Komið eða hafið samband NEÖVlDEÓ © 7780 Guðmundar Ásgeirssonar Melagötu 2 S 7677 á daginn og 7177 á kvöldin en fullkomin japönsk myndbandstæki WlTENSai Einnig Saba myndbandstæki Vestur-Þýsk hágæðavara Leiguréttur á 28 spólum fylgir hverju tæki NEÖVlDEÓ © 7780 Framhaldsskólinn í Neskaupstað Kjarnaskóli iðn- og tæknimenntunar á Austurlandi Tölvunám Tölvunám Tölvunám # Um þessar mundir er verið að koma upp fullkomnu tölvuveri í Framhaldsskólanum í Neskaupstað og verður það búið tölvum af gerðinni Apple Ile # Fyrirhugað er að bj óða upp á kynningarnámskeið í tölvufræðum á vorönn 1985 og verður almenningi gefinn kostur á að sækja námskeiðin # Þeir sem áhuga hafa á að sækja þessi námskeið eru beðnir um að láta skrá sig hjá skólameistara (© 7285) eða skólafulltrúa (S 7700) fyrir 23. janúar nk. # Um leið og þátttakendur láta skrá sig eru þeir beðnir um að gefa upp hvenær hentar þeim best að sækja námskeið # Síðar verður tilkynnt um upphaf námskeiðanna og hvert námskeiðsgjald verður Skólameistari

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.