Austurland


Austurland - 14.02.1985, Blaðsíða 4

Austurland - 14.02.1985, Blaðsíða 4
Austurland Neskaupstað, 14. febrúar 1985. Austfjarðaleið hf. S 4250 og 7713 SKÍÐAFERÐIR í ODDSSKARÐ Auglýsingasími /Jjh /ám, '<0' HITTUMSTÍ AUSTURLANDS SPARISJÓÐNUM er7756 Sparisjóður Norðfjarðar Austfírðingum fækkaði um 25 á síðasta ári Eftirfarandi upplýsingar eru fengnar úr skýrslu Sigurðar Hjaltasonar, fram- kvœmdastjóra Sambands Sveitarfélaga í Austurlandskjördœmi. Mannfjöldaþróun eftir kjördæmum 1983 og 1984 (Bráðabirgðatölur bæði árín) l.des. l.des. Breyting Breyting 1983 1984 Tala % Reykjavík .................................... 87.106 88.505 1.399 1.61 Reykjaneskjördæmi ............................ 55.201 56.202 1.001 1.81 Vesturlandskjördæmi .................. 15.089 14.974 — 115 — 0.76 Vestfjarðakjördæmi ........................... 10.414 10.418 4 0.04 Norðurlandskjördæmi vestra ................... 10.699 10.769 70 0.65 Norðurlandskjördæmi eystra ........... 26.160 25.982 — 178 — 0.68 Austurlandskjördæmi .................. 13.120 13.095 — 25 — 0.19 Suðurlandskjördæmi............................ 20.072 20.140 68 0.34 Óstaðsettir að svo stöddu ........................ 33 37 4 ... 237.894 240.122 2.228 0.94 Fjölgun: Höfuðborgarsvæðið ....................... 128.221 130.485 2.264 1.77 Önnur sveitarfélög....................... 109.673 109.637 — 36 — 0.03 Hér á Austurlandi sýna mannfjöldatöflurnar áfram- haldandi fólksfækkun síðustu fimm ár, eftir aukningu, sem átti sér stað um árabil þar á undan, umfram eða jafnt landsmeðal- tali. Nú fækkar um 25 manns á Austurlandi á móti fjölgun um 70 manns á árinu á undan. (Mið- Norður-Múlasýsla: Skeggjastaðahreppur . . . Vopnafjarðarhreppur . . . Hlíðarhreppur............. Jökuldalshreppur ......... Fljótsdalshreppur ........ Fellahreppur.............. Tunguhreppur ............. Hjaltastaðahreppur . . . . Borgarfjarðarhreppur . . . Seyðisfjarðarhreppur . . . Suður-Múlasýsla: Skriðdalshreppur ......... Vallahreppur.............. Egilsstaðahreppur ........ Eiðahreppur............... Mjóafjarðarhreppur . . . . Norðfjarðarhreppur . . . . Helgustaðahreppur . . . . Reyðarfjarðarhreppur . . . Fáskrúðsfjarðarhreppur . . Búðahreppur .............. Stöðvarhreppur ........... Breiðdalshreppur ......... Beruneshreppur ........... Búlandshreppur ........... Geithellnahreppur......... Austur-Skaftafellssýsla: Bæjarhreppur ............. Nesjahreppur ............. Hafnarhreppur............. Mýrahreppur .............. Borgarhafnarhreppur . . . Hofshreppur............... Kaupstaðir: Seyðisfjörður............. Neskaupstaður............. Eskifjörður............... að er við bráðabirgðatölur bæði árin). Á síðastliðnu ári varð fólks- fækkun í báðum Múlasýslum, þ. e. í Norður-Múlasýslu um 19 íbúa, eða —0.83%, og Suður- Múlasýslu um 33 íbúa, eða —0.69%. í Austur-Skaftafellssýslu fjölgaði um 2 íbúa, eða 0.09%. 2.303 2.284 - 19 - 0.83 133 133 0 0 946 915 - 31 - 3.28 125 113 - 12 - 9.60 169 170 1 0.59 148 144 - 4 - 2.70 311 330 19 6.11 113 119 6 5.31 86 93 7 8.14 239 235 - 5 - 2.09 33 33 0 0 4.778 4.745 - 33 - 0.69 116 113 - 3 - 2.59 161 162 1 0.62 1.273 1.283 10 0.79 155 164 9 5.81 30 31 1 3.33 106 95 - 11 - 10.38 30 29 - 1 - 3.33 721 707 - 14 - 1.94 112 107 - 5 - 4.46 763 760 - 3 - 0.39 344 335 - 9 - 2.62 368 362 — 6 - 1.63 90 91 1 1.11 420 415 - 5 - 1.19 89 91 2 2.25 2.273 2.275 2 0.09 73 70 - 3 - 4.11 321 307 - 14 - 4.36 1.526 1.549 23 1.51 ■ 99 101 2 2.02 130 130 0 0 124 118 - 6 - 4.84 3.766 3.791 25 0.66 996 991 - 5 - 0.50 1.682 1.724 42 2.50 1.088 1.076 - 12 - 1.10 í kaupstöðum á Austurlandi varð þróunin þannig að fjölgun varð í Neskaupstað um 42 íbúa, eða 2.50%. Aftur á móti varð fækkun bæði á Eskifirði og Seyðisfirði. í einstökum sveitar- félögum fjölgaði mest í Hjalta- staðahreppi, um 8.14%, í Fella- hreppi um 6.11% og í Eiða- hreppi um 5.81%. Eins og áður liggur straumur- f 1. tbl. Norðfirðings, 1985, fréttabréfi Norðfirðingafélags- ins í Reykjavík er greint frá aðalfundi félagsins í byrjun des. sl. og árshátíðinni, sem verður 8. mars nk. og ýmsu fleiru. Nýr formaður var kosinn á aðalfund- inum. Það er Elsa Christensen, sem verið hefir ritari félagsins. Hún er einnig ritstjóri Norðfirð- ings, en þar segir m. a.: Aðalfundur félagsins var hald- inn 2. desember sl. að Hótel Sögu, Átthagasal. Fundurinn var vel sóttur og ríkti þar heilmikil jólastemmning, enda öll borð prýdd með jólastjömum og jóla- ljós loguðu á hverju borði. Þær breytingar urðu á stjórn félagsins, að Jón Karlsson sem verið hefur ötull formaður fé- lagsins undanfarin þrjú ár, lét af formennsku. Auk Jóns gekk Sigrún Þorsteinsdóttir úr stjórn- inni að þessu sinni. Þeim eru hér með þökkuð vel unnin störf í þágu félagsins. f stað þeirra inn til suðvesturhorns landsins. Mest fjölgaði í Reykjaneskjör- dæmi um 1.81% og í Reykjavík um 1.61%. Landsmeðaltal er nú 0.94% á móti 1.24% árið 1983. Ekkert kjördæmi úti á landsbyggðinni, að Reykjanes- kjördæmi undanskildu, nær landsmeðaltali. Næst því kemst Norðurlandskjördæmi vestra 0.65% og Suðurlandskjördæmi voru kosnar þær Ólöf Hannes- dóttir og Sigurborg Sigurjóns- dóttir og em þær boðnar vel- komnar til starfa. Elsa Christen- sen, sem áður var ritari félagsins, færðist í formannssætið. Auk framangreindra skipa stjómina Gígja Guðjónsdóttir, Jón Guð- mundsson, Pálmar Magnússon og Sigþór Sigurjónsson. Einhver kynni að orða það þannig, að hlutfall kynjanna í sjö manna stjóm félagsins gæti tæpast verið réttlátara miðað við tíðarandann. Ýmislegt var til skemmtunar á aðalfundinum s. s. myndasýn- ingar og einsöngur að ógleymdu, óvæntu skemmtiat- riði, sem Sigurjón Ingvarsson lumaði á, en það voru nokkrar gátur, sem hann lagði fyrir fund- armenn og hlaut sú uppákoma mjög góðar undirtektir. Að venju voru til sölu á fund- inum jólakort til fjáröflunar safnaðarheimilis kirkjunnar okkar heima og seldust þau upp. 0.34%. Fækkun varð í þremur kjördæmum, mest í Vestur- landskjördæmi, — 0.76%, Norðurlandskjördæmi eystra — 0.68% og í Austurlandskjör- dæmi — 0.19%. Þetta er uggvænleg þróun, að ekki sé meira sagt. Heimild: Hagstofa íslands. 28. 1. 1985. Sig. Hj. Athygli skal vakin á því að árshátíð félagsins verður haldin föstudaginn 8. mars nk. að Hótel Loftleiðum, Víkingasal, en ekki þann 30. mars nk. eins og getið var í síðasta fréttabréfi. Stjórn félagsins mun sjá um að vandað verði til allrar dag- skrár og skemmtiatriða og von- ast til þess að sem flestir Norð- firðingar sjái sér fært að mæta og eiga saman skemmtilega kvöldstund. Norðfirðingur mun greina nánar frá dagskrá árshátíðar- innar þegar þar að kemur. Þeir sem enn eiga ógreidd fé- lagsgjöld eru hér með eindregið hvattir til þess að greiða þau hið fyrsta. Stjórn félagsins hefur verið beðin um að koma því á fram- færi, að samúðarkort Fjórð- ungssjúkrahússins heima verði framvegis til sölu hjá Ingunni Stefánsdóttur í Handraðanum, Austurstræti 8, Reykjavík. SamtalsAusturíandskjörd.: 13.120 13.095 - 25 — 0.19 Mannf jöldaþróun í Austuriandskjördæmi 1983 - 1984 (Bráðabirgðatölur bæði árin) l.des. l.des. Breyting Breyting 1983 1984 Tala % Arshátíð 8. mars Elsa Christensen formaður Norðfirðingafélagsins

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.