Austurland


Austurland - 01.05.1985, Blaðsíða 3

Austurland - 01.05.1985, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR, 1. MAÍ 1985. 3 EGILSBÚÐ @7322 — Neskaupstað Fimmtudagur 2. maí kl. 2100 „LÖGGAN GEFUR Á ’ANN“ Hressileg, ítölsk mynd með Bud Spencer í aðalhlutverki Sunnudagur 5. maí kl. 1400 „GULLÖLD SKOPLEIKANNA “ Barnasýning Sunnudagur 5. maí kl. 2100 „BREAKING GLASS" Skemmtileg rokkmynd STRONDIN EIMSKIP Eimskip annast reglubundnar siglingar á átta hafnir innanlands auk afgreiöslu á vörum meö Herjólfi til og frá Vestmannaeyjum. Áætlun Slgllngalelfi sklpanna: Afira hvarja vlku: MAnafosa: Raykjavlk - Isafjörfiur - Akuroyri - Húsavlk - Isafjörfiur - Patreksfjörfiur - Reykjavlk. MAnafoas: Reykjavlk - Isafjöröur - Akureyri - Siglufjörfiur - Sauöárkrókur - lsaf)öröur - Reykjavlk. Skandlnaviusklp: Reykjavik - Reyöarfjöröur (á leifi til Norfiuriandanna). Daglega: Harjölfur: Vestmannaeyjar - Þorlákahöfn - Vestmannaeyjar Tlfinl áaatlunarslgllnga: Dagl«ga Tvlavar fvlku Vlkulaga Afira hvarja vlku Þoriák»hö(n Vestmannaeyjar Reykjavlk Isafförfiur Akureyri Siglufjfirfiur Saufiárkrfikur Húaavik Patreksf|örftur Reyfiarfjörfiur Vöruafgreiðslur Reykjavfk: Tekiö er á móti smœrri sendingum ( Klettsskála við Köllunarklettsveg frá klukkan 8:00 til 17:00 alla virka daga. Stærri sendingum og heilum gámum er veitt móttaka ( strandflutningaskála ( Sundahöfn frá klukkan 0:00 til 17:00 alla virka daga. Á mánudögum, til klukkan 12:00 á morgnana, er tekiö á móti sendingum sem fara eiga meö skipi samdægurs. S(mar: (91) 686464 - Klettsskáli, eöa (91) 27100 (91) 27100 - Strandflutningaskáli ( Sundahðfn. ísafjöröur: Vöruafgreiösla ( Vöruhúsinu við Ásgeirsgötu frá klukkan 9:00 til klukkan 17:00 alla virka daga. Umboösmaöur: Tryggvi Tryggvason. Slmar: (94) 4556 - Vöruhús, (3055 - heimas(mi verkstjóra), (94) 3126/4555 - Skrifstofa, (3962) Akurayri: Vöruafgreiösla er ( Oddeyrarskála viö Strandgötu frá klukkan 8:00 til 17:00 alla virka daga. Umboösaðili: EIMSKIP (Kristinn Jón Jónsson). Símar: (96) 24131 - skrifst., 21725 - Oddeyrarskáli, (24171). Húsavfk: Vöruafgreiösla er hjá Skipaafgreiðslu Húsavíkur hf. við Húsavíkurhöfn alla virka daga frá kl. 8:30 til 17:00. Umboösaöiii: Skipaafgreiðsla Húsavíkur hf. (Ámi Q. Gunnarsson, Hannes Höskuldsson). Slmar: (96) 41020, (41730 - ÁG, 41633 - HH) VMtmannaeyJar: Vöruafgreiðsla EIMSKIPS, Tangagötu 7, alla virka daga frá klukkan 8:00 til 17:00. Umboösaöili: Gunnar Ólafsson & Co. hf. (Gfsli Guölaugsson). Slmar: (90) 1051, (1894). Vöruafgreiösla Herjólfs, Básaskersbryggju 10, alla virka daga frá klukkan 08:00 til 12:00 og 13:00 til 17:00. Slmar: (98) 1838 - vöruafgr., 1792 og 1433 - skrifst. Slglufjörður: Vöruafgreiösla viö Hafnarbryggju. Umboðsaðili: Þormóöur Eyjólfsson hf. (Hermann Jónasson). Slmar: (96) 71129, (71248). PatreksfJörður: Vöruafgreiösla er i vöruskemmu kaupfólagsins viö höfnina á milli klukkan 8:00 og 19:00 alla virka daga. Umboösaöili: Kaupfólag Vestur-Baröstrendinga (Bjarni Sigurjónsson, Kristinn Fjeldsted). Slmar: (94) 1201 - skrifst., 1203 - skemma. (1130 - BS, 1328 - KF). Sauðárkrókur: Vöruaf greiðsla er (Eyrarskála alla virka daga f rá klukkan 9:00 til 18:00. Umboðsaðili: Kaupfólag Skagfirðinga (Friðrik Guömundsson). Slmar: (95) 5200, (5352). Rayðarfjörður: Vöruafgreiösla er á Búðareyri 25 alla virka daga frá klukkan 8:00 til 17:00. Umboðsaðili: Lykill hf. (Siguröur Aðalsteinsson). S(mar: (97) 4199, (4350) Toppmyndir- og tækin á kr. 300 OPIÐ ALLA DAGA 1 - 10 Myndlist í Egilsbúð Neskaupstað Myndlistarsýning undir yfir- skriftinni »Vinnandi fólk - Vor- stemmning« var opnuð í fund- arsal Egilsbúðar laugardaginn 27. apríl. í þessari viku verður sýningin opin sem hér segir: 1. maí 15 - 22, föstudaginn 3. maí 20 - 22, laugardaginn 4. maí 17 - 22 og sunnudaginn 5. maí 15 - 22 en það er síðasti dagur sýningar- innar. Það er Gallerí Borg í Reykja- vík sem valdi myndirnar á þessa sýningu og sendi með henni Gylfa Gíslason myndlistar- mann, sem setti hana upp og flutti erindi við opnun hennar um list um landið, sýninguna og það nýjasta í íslenskri myndlist. Kwii9 Sýningin er sölusýning og meirihluti hennar eru grafískar myndir. Þeir listamenn sem flestar myndir eiga eru Kjartan Guð- jónsson, sem á bæði grafískar myndir, olíumyndir og vatns- litamyndir úr atvinnulífinu og Jón Reykdal með ljóðrænar stemmningar, grafískar. Þá eru t. d. 2 myndir eftir Þorvald Skúlason, 3 eftir Jóhannes Geir og líka myndir eftir allra yngsta fólkið „Skessumyndir" eftir Hafdísi Ólafsdóttur og óræðar myndir bláar með grálúðum eft- ir Daða Guðbjörnsson ásamt mörgum fleiri. Það er nýlunda að geta fengið nýja og ferska myndlist í bland við eldri, og er tilkoma Gallerí Borgar, sem er ungt og vaxandi gallerí, forsenda þess og er von- andi að við landsbyggðarfólk getum notið þjónustu sem þess- arar í framtíðinni. Til þess að einhver menning- arstarfsemi þrífist hjá okkur dreifbýlingum verður almenn- ingur að sýna henni áhuga. Það er von þeirra, sem að þessari sýningu standa, Menn- ingarnefndar Neskaupstaðar og Gallerí Borgar, að sem flestir Norðfirðingar og ekki síður fólk úr nágrannabyggðum megi njóta þess að berja þá góðu list augum sem boðið er upp á. Sjón er sögu ríkari. Fréttatilkynning frá Menning- arnefnd Neskaupstaðar. Fáskrúðsfjörður: Smábátahöfn Smábátaútgerð hefur dregist mjög saman hér á síðustu árum og kemur vafalaust margt til. Ein af ástæðum þess er óefað slæm hafnaraðstaða fyrir þessa báta. Nú geta trillukarlar litið bjart- ari augum til framtíðarinnar því að hreppsnefnd hefur sam- þykkt byggingu fyrsta áfanga smábátahafnar í sumar. Einnig verður keyptur lönd- unarkrani fyrir smábáta nú í sumar. Þetta eru langþráðar fram- kvæmdir og vonandi verða þær til þess að smábátum fjölgi aftur hér á Fáskrúðsfirði. M. S. Sendum félögum okkar og annarri alþýðu landsins baráttukveðjur 1. maí Verkamannafélagið Árvakur Eskifirði Verkalýðs- og sjómannafélag Vopnafjarðar Verkalýðsfélagið Jökull Hornafirði Verkalýðs- og sjómannafélag Fáskrúðsfjarðar Verkalýðsfélag Reyðarfjarðarhrepps Verslunarmannafélag Austurlands Verkamannafélagið Fram Seyðisfirði Verkalýðsfélag Fljótsdalshéraðs Skipstjóra- og stýrimannafélagið Sindri Málm- og skipasmiðafélag Norðfjarðar VIDEO — S7707

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.