Austurland


Austurland - 01.05.1985, Blaðsíða 4

Austurland - 01.05.1985, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR, 1. MAÍ 1985. Skólahlaup UIA 1985 Skólahlaup UÍA hafa verið haldin árlega frá 1974. Að þessu sinni fór hlaupið fram á Fáskrúðsfirði 20. apríl sl. Keppendur voru 181 frá 12 skólum. Úrslit í einstökum greinum: Stúlkur 9 ára og yngri - 800 m 1. Sigríður Guðmundsdóttir, Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar. 2. Júiía Atladóttir, Grunnskóla Eskifjarðar. 3. Jóhanna Magnúsdóttir, Seyðisfjarðarskóla. Drengir 9 ára og yngri - 800 m 1. Helgi Guðfinnsson, Nesskóla. 2. Davíð Hafþórsson, Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar. 3. Smári Skúlason, Grunnskóla Eskifjarðar. Stúlkur 10 til 11 ára - 1000 m 1. Anna M. Ingimarsdóttir, Grunnskóla Stöðvarfjarðar. 2. Rannveig Þórhallsdóttir, Egilsstaðaskóla. 3. Elfa Jónsdóttir, Nesskóla. Drengir 10 til 11 ára - 1000 m 1. Jónas Friðrik Steinsson, Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar. 2. Ottó K. Ottósson, Egilsstaðaskóla. 3. Eysteinn H. Hauksson, Egilsstaðaskóla. Sigurvegarar í flokki 10-11 ára. Frá vinstri: Anna M. Ingimarsdóttir, Stöðvarfirði, Jónas Friðrik Steinsson, Fáskrúðsfirði. Með þeim á myndinni er Magnús Stefánsson. Ljósm. Bjarni Björnsson. Alþýðusamband Austurlands sendir austfirskri alþýðu baráttukveðjur á hátíðisdegi verkalýðsins 1. maí r Oskum norðfirskri alþýðu og öllum launþegum landsins heilla á 1. maí Kaupf élagið FRAM Neskaupstað Stúlkur 12 til 13 ára - 1200 m 1. Hranfhildur Guðjónsdóttir, Seyðisfjarðarskóla. 2. Rósa G. Steinarsdóttir, Grunnskóla Stöðvarfjarðar. 3. Hjördís Ólafsdóttir, Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar. Drengir 12 til 13 ára - 1200 m 1. Brynjar Elíasson, Nesskóla. 2. Björn Kr. Bjarnason, Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar. 3. Sigurður Magnússon, Grunnskóla Eskifjarðar. Stúlkur 14 til 16 ára - 1500 m 1. Lillý Viðarsdóttir, Alþýðuskólanum Eiðum. 2. Guðrún Sveinsdóttir, Egilsstaðaskóla. 3. Valborg Jónsdóttir, Grunnskóla Stöðvarfjarðar. Drengir 14 til 16 ára - 1500 m 1. Frosti Magnússon, Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar. 2. Guðlaugur Jóhannsson, Staðarborgarskóla. 3. Jónatan Guðnason, Grunnskóla Eskifjarðar. Úrslit í stigakeppni skólanna Sigurvegarar í flokki drengja 12 - 13 ára. Frá vinstri: Brynjar Elíasson, Neskaupstað, Björn Kr. Bjarnason, Fáskrúðsfirði, Sigurður Magnús- son, Eskifirði. Með þeim á myndinni er Magnús Stefánsson. Ljósm. Bjarni Björnsson. 1. Egilsstaðaskóli....................................319 stig. 2. Grunnskól Fáskrúðsfjarðar......................... 273 stig. 3. Grunnskóli Stöðvarfjarðar ........................ 252 stig. M. S.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.