Austurland


Austurland - 09.05.1985, Blaðsíða 3

Austurland - 09.05.1985, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR, 9. MAÍ 1985. 3 EGILSBUÐ S7322 — Neskaupstað Fimmtudagur 9. maí kl. 2100 „HVÍTIR MÁVAR" Nýja íslenska Stuðmannamyndin Sunnudagur 12. maí kl. 1400 „HVÍTIR MÁVAR" Egilsstaðir: Endurbótum nær lokið í Valaskjálf Síðasta vetrardag var aðalsal- ur Valaskjálfar tekinn í notkun eftir gagngerar endurbætur, sem áður hefir verið sagt frá hér í blaðinu. Þessum framkvæmd- um er nú nær lokið, aðeins eftir lokafrágangur á svölum. Mikið hefir verið um að vera í Valaskjálf síðan salurinn var opnaður á ný. Fyrst var Menn- ingarvaka Héraðsbúa, sem stóð í nokkra daga og var vel sótt, síðan komu rússneskir lista- menn í heimsókn og fengu einn- ig góða aðsókn og sl. laugardag var þar haidinn aðalfundur Kaupfélags Héraðsbúa. NESKAUPSTAÐUR Bæjarhreinsun! Bæjarhreinsun fer fram föstudaginn 17. maí og laugardaginn 18. maí Nánar auglýst í næsta blaði Bæjarverkstjóri Frá Takið eftir! Höfum fengið sumarföt í tískulitunum frá Trafic Mikið af fallegu garni á mjög góðu verði Útsala á vörum frá Nesvali Lítið inn - Opið kl. 14 - 18 föstudaga og rnánudaga, kl. 16-18 aðra virka daga K 7679, einnig uppl. S 7252 & 7396 Lífið er saltfiskur Heimildakvikmynd gerð í tilefni 50 ára afmælis SÍF LÍFIÐ ER Fjallað er um saltfiskverkun, eins og hún er stunduð af 300 saltfiskframleiðendum um land allt og starfsemi Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda Lýst er samspilinu á milli saltfiskverkunar, þilskipaútgerðar og þéttbýlismyndunar og svmm Jj Jil mörgu fleiru Kvikmyndarstjórn: Erlendur Sveinsson Framleiðandi: Lifandi myndir hf. fyrir SÍF Kvikmyndin er í þremur hlutum Sýning í Egilsbúð á 1. og 3. hluta sunnudaginn 12. maí kl. 17 Aðgangur ókeypis Saltfiskverkun Síldarvinnslunnar hf. Neskaupstað Toppmyndir - og tækin á kr. 300 OPIÐ ALLA DAGA 1 - 10 Eftir þessar breytingar er Valaskjálf miklu skemmtilegra hús. Ennþá er verið að vinna við frágang gistiherbergjanna á miðhæð vesturálmunnar, en þar bætast við átta ný gistiherbergi. K. Á. / B. S. Skák: Skákþing Norðfjarðar Skákþingi Norðfjarðar er ný- lokið, þátttakendur voru 28 í þremur flokkum. Skákmeistari Norðfjarðar 1985 varð Hólm- grímur Heiðreksson, sem sigr- aði í mótinu með 1XA vinningi af 10 mögulegum, eftir spennandi keppni. Úrslit urðu: 1. flokkur 1. Hólmgrímur Heiðreksson, Vh v. af 10, 2. Þorsteinn Skúlason, 6lA v. af 10, 3. Eiríkur Karlsson, 6 v. af 10. Flokkur 11 -14 ára 1. Þorsteinn Jóhannsson, VA v. af 8, 2. Guðjón Gunnarsson, 7 v. af 8, 3. Daníel Arason, 5xh v. af 8. Flokkur 10 ára og yngri 1. Páll Pálsson, 12 v. af 12, 2. Marteinn Hilmarsson, 11 v. af 12, 3. - 4. Helgi Guðfinnsson, 8 v. af 12, 3. - 4. Emil Gunnarsson, 8 v. af 12. Sveitakeppni Austurlands Sveitakeppni Austurlands fór fram á Egilsstöðum 27. apríl sl. Til keppni mættu fimm skák- sveitir frá Eiðaskóla, Egils- stöðum, Menntaskólanum áEg- ilsstöðum, Neskaupstað og Fá- skrúðsfirði. Sveit Norðfirðinga sigraði með nokkrurn yfirburð- um, sveit þeirra skipuðu: Hólm- grímur Heiðreksson, Þorsteinn Skúlason, Eiríkur Karlsson og Páll Baldursson. Úrslit urðu: 1. Taflfélag Norðfjarðar 12h v. af 16, 2. Taflfélag Fáskrúðsfjarðar, 9 v. af 16, 3. Taflfélag Eiðaskóla 8xh v. af 16. E. M. S. íbúð til leigu Þriggja herbergja íbúð til leigu Upplýsingar S 7725 á kvöldin ISidcVAtri VIDEO — S7707 íbúðir til sölu Til sölu eru eftirtaldar fasteignir: íbúðarhúsið Strandgata 36 íbúðarhúsið Hlíðargata 1 íbúðarhúsið Mýrargata 32 íbúðarhúsið Þórhólsgata 3 íbúðarhúsið Hlíðargata 32 íbúðarhúsið Urðarteigur 37 B íbúðarhúsið Melagata 4 íbúðarhúsið Strandgata 38 íbúð að Hafnarbraut 36 íbúð að Þiljuvöllum 28 3 íbúðir að Nesbakka 15 — 17 Trilla Til sölu er vönduð tveggja ára trilla, þriggja tn með 60 ha Mitsubishi vél Allar upplýsingar gefur Viðskiptaþjónusta Guðmundar Ásgeirssonar Melagötu 2, Neskaupstað S7677 ádaginnogS7177 ákvöldin

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.