Austurland


Austurland - 09.05.1985, Blaðsíða 4

Austurland - 09.05.1985, Blaðsíða 4
4 FIMMTUDAGUR, 9. MAÍ 1985. Ályktun um ratsjár atkvæðagreiðsluna SÓMA Sósíalistafélag Menntaskólans á ábyrgðarleysi leikaranna við Austurvc á Akureyri lýsir yfir fyrirlitningu sinni >11, þegar þeir síðastliðinn fimmtudag. (02.05.85) flæktu okkur íslendingaenn fre Og þótti okkur þó nóg um. Um rúr kar í net heimsvaldasinnaðs auðvalds. nlega 30 ára skeið hafa taglhnýtingar ÍJciIlUtU lKJaMJUl llal ltllglU dU ldld hlIIU I Alþingishús kallast. Við særum íslenska upp gegn tortímingarstefnu pappírstígra rdiii odieiuir 1 pvi pjoödnciKiiusi, scin alþýðu við hinn rauða fána að rísa nú nna. Stjórn SÓMA NEYTENDAHORNIÐ ð Brauð ódýrust á Austurlandi í fjórða tölublaði Verðkynn- ingar Verðlagsstofnunar eru birtar niðurstöður verðkönnun- ar í 66 brauðgerðarhúsum um land allt, sem gerð var seinni hluta marsmánaðar og fyrri- hluta aprílmánaðar. Við úrvinnslu og birtingu á könnuninni var valin sú leið að setja saman fjórar innkaupa- körfur, eina með niðursneiddu brauði, aðra með ósneiddu brauði, þriðju með smábrauði og þá fjórðu með kökum. Par eð svipuð gróf brauð eru oft nefnd mismunandi nöfnum í bakaríum og þyngd þeirra er mjög misjöfn, var brugðið á það ráð að kanna verð á fjórum ódýrustu grófu brauðunum sem framleidd eru í hverju brauðgerðarhúsi. Vegna mismunandi þyngdar á sams kon- ar vörum var verð umreiknað yfir í kg-verð. Á það bæði við um brauð og kökur. Á töflum í blaðinu er brauð- gerðarhúsunum skipt eftir landshlutum og er þar sýnt samanlagt verð hverrar inn- kaupakörfu og gerður hlutfalls- legur samanburður á því þannig 9ð lægsta verði í hverju tilviki er gefið tölugildið 100. Helstu niðurstöður könnunarinnar eru eftirfarandi: 1. Mestur verðmunur reyndist ANDLÁT Sigfús Einarsson, sjómaður, Hafnarbraut 48, Neskaupstað, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 3. maí sl. tæpra 68 ára að aldri. Hann var fæddur á Ormsstaðastekk í Norðfirði 2. júní 1917 og ólst þar upp, en til Neskaupstaðar flutti hann 1947 og átti þar heima æ síðan. Eftirlifandi eiginkona Sigfús- ar er Ragnhildur Porgeirsdóttir frá Seyðisfirði. vera á höfuðborgarsvæðinu þar sem nærri helmingur brauðgerðarhúsanna er. Inn- kaupakörfur með brauði, sneiddu og ósneiddu, reynd- ust um 50 % dýrari í því brauðgerðarhúsi sem seldi þær við hæsta verði en þar sem þær voru ódýrastar. Þannig kostuðu t. d. um 12 ósneidd brauð frá 312 kr. og allt upp í 467 kr. Á smá- brauðakörfunni munaði mest 91% og kökum 60%. 2. Ef litið er til alls landsins reyndist munur á hæsta og lægsta verði hverrar inn- kaupakörfu vera eftirfar- andi: Á smábrauðum 97%, kökum 72% og brauðum 56%. 3. Ef borið er saman samanlagt meðalverð á innkaupakörf- unum fjórum milli einstakra landshluta, kemur í Ijós að það var lægst á Austurlandi. Næst lægsta verð reyndist vera á Vesturlandi og Vest- fjörðum, í þriðja sæti er Norðurland, þá kemur höf- uðborgarsvæðið, en restina reka Suðurland og Suðurnes. Þetta eru athyglisverðar niðurstöður og virðist flutn- ingskostnaður á hráefni ekki vera afgerandi þáttur í verð- myndun þessarar vöru. Einnig vekur það athygli að á mesta þéttbýlissvæði landsins, þar sem samkeppni er sögð mikil, skuli brauð- verð vera einna hæst. Lægsta Samtals verð Verðtafla Austurlands verð = 100 Brauð niðursneitt Brauðgerð Kf. Fram, Neskaupstað . . . 353.80 100.0 Brauðgerð KHB, Egilsstöðum.......... 389.30 110.0 Brauðgerð Pöntunarfélags Eskfirðinga . 402.10 113.7 Gunnarsbakarí, Reyðarfirði .............. 404.70 114.4 Seyðisfjarðarbakarí ..................... 417.50 118.0 Brauðgerð KASK, Hornafirði.......... 432.80 122.3 Brauð ósneitt Brauðgerð Kf. Fram, Neskaupstað . . . 320.20 100.0 Brauðgerð KHB, Egilsstöðum.......... 353.30 110.3 Brauðgerð Pöntunarfélags Eskfirðinga 360.00 112.4 Gunnarsbakarí, Reyðarfirði .............. 363.20 113.4 Seyðisfjarðarbakarí ..................... 366.30 114.4 Brauðgerð KASK, Hornafirði.......... 385.70 120.5 Smábrauð Brauðgerð Pöntunarfélags Eskfirðinga . 149.70 100.0 Gunnarsbakarí, Reyðarfirði .............. 153.00 102.2 Brauðgerð KHB, Egilsstöðum.......... 166.20 111.0 Biauðgerð Kf. Fram, Neskaupstað . . . 169.80 113.4 Brauðgerð KASK, Hornafirði.......... 171.50 114.6 Seyðisfjarðarbakarí ..................... 212.20 141.8 Kukur Brauðgerð Pöntunarfélags Eskfirðinga 287.60 100.0 Gunnarsbakarí, Reyðarfirði .............. 301.60 104.9 Brauðgerð KASK, Hornafirði.......... 307.50 106.9 Seyðisfjarðarbakarí ..................... 331.00 115.1 Brauðgerð Kf. Fram, Neskaupstað . . . 353.40 122.9 Brauðgerð KHB, Egilsstöðum.......... 359.80 125.1 Staðan veitist frá 1. ágúst næstk. að telja Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna Umsóknarfrestur er til 20. maí og skal umsóknum skilað til formanns skólanefndar, Rúnars Pálssonar, Laugavöllum 7, 700 Egilsstöðum Frekari upplýsingar um starfið veitir skólastjóri, Ólafur Guðmundsson, S 97-1146 Egilsstöðum, 10 apríl 1985 SkólanefndEgilsstaðaskólahverfis Frá Nesskóla Neskaupstað Sýning á skölavinnu nemenda verður í skólanum sunnudaginn 12. maí kl. 1500 -1800 Auk hefðbundinnar sýningar á skólavinnu nemenda verður margt um að vera m. a. videódagskrá — Gestir geta gripið í tölvuleiki og leikspil hvers konar „Verkstæði" verður opið fyrir þá sem vilja mála myndir — Skólahljómsveit Neskaupstaðar leikur Nemendur 6. bekkjar verða með „kaffisölu" og rennur allur ágóði í ferðasjóð þeirra Verið velkomin Nemendur og kennarar Nesskóla Sumarfatnaðurinn er kominn j||| || TU Alls konar bolir, gallabuxur, samfestingar og jakkar á börn og fuilorðna í sumarlitunum Nýr sportfatnaður frá Nýjar gerðir af glans- og regngöllum frá Nýir jogginggallar á kvenfólk Mikið úrval af nýjum efnum í sumarfatnaðinn Sundfatnaður nýkominn Nýkomið úrval af íþróttaskóm, háum og lágum Kaupfélagið Fram Neskaupstað Vefnaðarvöru- og Herradeild

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.