Austurland


Austurland - 26.09.1985, Blaðsíða 3

Austurland - 26.09.1985, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR, 26. SEPTEMBER 1985. 3 DANSLEIKUR nk. laugardagskvöld frá kl. 2 3 00 til kl. 300 Bumburnar Munið Bumbukvöldið frá kl. 2 000 til kl. 2200 Borðapantanir S 7321 EGILSBUÐ NESKAUPSTAÐUR Frá Bæjar- og héraðsbókasafni Neskaupstaðar Frá og með þriðjudeginum 1. okt. nk. verður safnið opið sem hér segir: Mánud. kl. 16 - 19 Þriðjud. kl. 20 - 22 Miðvikud. ki. 16 - 19 Fimmtud. kl. 20 - 22 Laugard. kl. 13-14sögustundfyrir5og6árabörn kl. 14 - 1530 lesstofa fyrir 7 ára og eldri kl. 16 - 18 Bókavörður Bílstjóri Óskum að ráða traustan og góðan bílstjóra til aksturs fólksflutningabifreiða Austfjarðaleið Vf S 7713 Ritsímaritari Ritsímaritaranemi óskast á loftskeytastöðina í Neskaupstað Upplýsingar gefur stöðvarstjóri S 7101 Póstur og sími Neskaupstað Frá Rauðakrossdeild Norðfjarðar Dagana 9. - 15. september í safnaðarheimili Norðfjarðar- þeirra sem þurfa á honum að síðastliðinn gekkst Rauði kross kirkju þessa daga. halda. íslands fyrir fatasöfnun um land Eitt tonn af fatnaði safnaðist Rauðakrossdeild Norðfjarð- allt. héríbæ.ogerhannþegarfarinn ar þakkar Norðfirðingum kær- Rauðakrossdeild Norðfjarð- til Reykjavfkur og verður send- legafyrirskjótoggóð viðbrögð. ar sá um móttöku á fatnaðinum ur áfram á næstu dögum til Stjórnin. Iðnaðarráðherra í felum Það vakti athygli á aðalfundi SSA, sem haldinn var á Reyðar- firði seint í ágúst, að Sverrir Hermannsson var eini þingmað- ur kjördæmisins sem lét sig þar vanta. ETki bætti það orðstír iðnaðarráðherrans, þegar upp- lýst var á fundinum að hann dveldi á kostnað Alusuisse suð- ur í Sviss ásamt Geir Hallgríms- syni og forystuliði Landsvirkj- unar. Sumum kann þó að virðast fjarvera Sverris skiljanleg, þeg- ar menn minnast orða hans frá SSA fundi fyrir ári, þar sem hann lýsti því yfir ótilknúinn að allar líkur væru á, að 1. áfangi Fljótsdalsvirkjunar yrði bcðinn út fyrir árslok 1985! Nú er sú virkjun hins vegar varla á blaði hjá Landsvirkjun, hvað þá að unnið sé að útboði. Svipuðu máli gegnir um kísil- Frá Leikfélagi Neskaupstaðar Eins og áður hefur komið aðstoð sína, en ennþá vantar fram, er Leikfélag Neskaup- okkur í eitt karlhlutverk. Aug- staðar byrjað starfsemi sína. lýsum við hér með eftir karl- Er nú verið að æfa nýstárlegt manni í hlutverkið, og eru þeir leikrit, sem reyndar er einþátt- sem áhuga hafa beðnir að hafa ungur, með 6 aðalleikurum. samband við Magnús í síma Fjöldi fólks hefur boðið fram 7231. Stjórnin. Alþýðubandalag Eskifjarðar Félagsfundur með alþingismönnunum Helga Seljan og Hjörleifi Guttormssyni fimmtudaginn 26. sept. nk. í Valhöll kl. 2030 Stjórnin Austfirðingar - Reyðfirðingar Opinn fundur verður með Svavari Gestssyni, formanni Alþýðubandalagsins í Félagslundi, Reyðarfirði föstudaginn 27. sept. nk. kl. 230 Einnig verða á fundinum alþingismennirnir Helgi Seljan og Hjörleifur Guttormsson Allir velkomnir Alþýðubandalagið Iflff NESKAUPSTAÐUR Sundlaug Neskaupstaðar verður lokað fyrir veturinn föstudaginn 27. sept. nk. Þakka samskiptin í sumar Sundlaugarvörður málmverksmiðjuna, sem Sverrir boðaði fyrir síðustu alþingiskosn- ingar að framkvæmdir myndu hefjast við strax að kosningum loknum, ef hann fengi nokkru ráðið. Síðast þegar ráðherrann sást á Reyðarfirði í mars sl. sagði hann að nú væri „kollhríðin" á næsta leyti og tíðinda að vænta í verksmiðjumálinu viku seinna. Sú vika er nú orðin að hálfu ári og óvissan hin sama í leit ráðherr- ans og sendisveina hans að út- lendum eignaraðilum. Helsta áhugamál Sverris er þessa stundina að fá Rauða- Kína til liðs við Alusuisse til að stækka álverið í Straumsvík. Sjálfur ætlar hann að láta Landsvirkjun leggja raforku í púkkið á sama gjafverði og hann samdi um við Alusuisse sl. vetur. Landsmönnum öllum verður svo sendur reikningur fyrir mismuninum, ef Pcking eða aðrir bíta á agnið. H. G. ÁRNAÐ HEILLA Afmæli Ólöf Ólafsdóttir, húsmóðir, Hlíðargötu 32, Neskaupstað, varð 60 ára 24. sept. sl. Hún er fædd í Siglufirði og ólst þar upp. Hún byrjaði búskap þar 1948, en fluttist til Neskaupstaðar 1955 og hefir átt hcr heima síðan. Bergur Guðmundsson, fyrrv. tollvörður, Nesgötu 43, Nes- kaupstað, varð 85 ára 25. sept. sl. Hann er fæddur og upp alinn á Þrasastöðum í Stíflu í Skaga- fjarðarsýslu, starfaði lengi á Ólafsfirði og í Siglufirði, en fluttist til Neskaupstaðar upp úr 1960 og átti hér hcima þangað til fyrr á þesu ári, að hann flutti til Reykjavíkur. Námskeið Fyrirhugað er saumanámskeið í október á vegum Kvenfélagsins Nönnu Nýir félagar velkomnir Upplýsingar: Sigrún S 7477 Steinunn S 7468

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.