Austurland


Austurland - 26.09.1985, Blaðsíða 4

Austurland - 26.09.1985, Blaðsíða 4
Austurland Neskaupstað, 26. september 1985. Austfjarðaleið hf. ® 4250 og 7713 SKÓLAFÓLK 1.30 AFSLÁTTARKORTIN BORGASgfo Ný bílaleiga Bílaleiga Benna ® 7476 & 7420 SFLUM HEIMABYGGÐE SKIPTUM VIÐ SPARISJÓÐINN Sparisjóður Norðfjarðar [NÁjjj^ Fugladauði á Seyðisfirði Grútarmengun frá loðnubræðslum víða vandamál NEISTAR í byrjun þessa mánaðar urðu menn á Seyðisfirði varir við tals- vert af dauðum æðarfugli við fjörðinn innanverðan. Voru nokkrir þessara fugla sendir Náttúrufræðistofnun íslands til rannsóknar og sendi stofnunin starfsmann austur til að kanna fugladauðann frekar. A Seyðisfirði voru fjörur gengnar frá Hánefsstöðum að Dvergasteini þann 10. septem- ber sl. og kannað hve fugla- dauðinn var mikill. Á þessu svæði fundust 122 dauðir æðar- fuglar og auk þeirra 9. sem nauðsynlegt reyndist að aflífa. Af þessum 131 æðarfugli var nokkuð öruggt að 109 höfðu drepist af völdum grútarmeng- unar. Samkvæmt talningu voru um 400 lifandi æðarfugiar í inn- firðinum og má því ljóst vera að 20% æðarfuglsins, sem þar hef- Ljótur leikur Síðastliðið föstudagskvöld var Slökkvilið Neskaupstaðar kallað út vegna tilkynningar um eld í sjúkrahúsinu. Þegar slökkviliðið kom á vettvang, ásamt mörgum forvitnum áhorf- endum, var sem betur fór hvergi laus eldur í sjúkrahúsinu, og reyndist þetta því vera gabb. Þetta umstang olli nokkurri hræðslu meða sjúklinga og vist- manna, fyrirhöfn og erfiði fyrir slökkviliðið og kostnaði fyrir bæjarfélagið. Þetta er vægast sagt ljótur leikur og vitnar um sjúkt sálarlíf þess sem hann framdi og ætti sá hinn sami að fara sem fyrst til geðlæknis. S. Þ. Sl. föstudag hækkaði verð á „gamla kjötinu“ hjá Kf. Fram um 5%. Sem kunnugt er, er frjáls álagning á kjöti, svo að hækkun þessi er fullkomlega lögleg. Gísli Haraldsson kaupfélags- stjóri kvað þá skýringu vera á hækkuninni, að miðað við kjötverð almennt hefði verðið í kaupfélaginu, þ. e. a. s. á niður- sneiddu kjöti, verið langt undir meðalverði nokkurra verslana í Reykjavík. Á fundi kaupfélagsstjóra sem ur verið, hefur látið lífið af völd- um mengunarinnar. Margir æðarfuglar, sem enn voru lifandi á svæðinu. þegar fjörurnar voru gengnar, höfðu þegar fengið í sig grút og var því ljóst að enn fleiri fuglar áttu eftir að drepast af völdum mengun- arinnar. Víða lá grútur í fjörum og grútarbrákir voru meðfram landinu. Upptök mengunarinnar virt- ust vera í Síldarverksmiðju ríkisins, þó að erfitt sé að full- yrða að allur grúturinn hafi komið þaðan, Hin bræðslan á staðnum, verksmiðja Hafsíldar, mun ekki hafa verið starfrækt á Ungmennafélag Islands hélt sitt 34. sambandsþing helgina 6. -8. sept. sl. aðFlúðum íHruna- mannahreppi. þar sem aðstaða til þinghalds er mjög góð. Samþykkt var reglugerð um 19. Landsmót UMFÍ, sem haldið verður á Húsavík 1987. Ennfremur var samþykkt að haldinn var á Höfn fyrir skömmu hefði þetta mál verið til umfjöllunar og kom þar í ljós að hækkunin hefði þurft að vera mun meiri. Mætti segja að þarna væri komin hækkun sem láðst hafi að taka inn í verðið í sumar. Aðspurður um hvort ekki væri óeðlilegt að hækka kjötið nú, þegar nýtt kjöt væri að koma á markaðinn, svaraði hann því til að þetta væri spurning um ákvörðunartöku og hefði hækkunin sem áður sagði verið í algjöru lágmarki. Tekið skal þessum tíma, svo að útilokað var að mengunin kæmi frá henni. Hugsanlegt er að einhver hluti grútarins hafi farið í sjóinn við löndun úr loðnuskipum eða að lensað hafi verið beint í sjó- inn á firðinum. Hér er um mjög alvarlegt mál að ræða og er enginn vafi á því að lífríki stafar mikil hætta af mengun þessari. Rétt er að fram komi að mengun af þessu tagi er þekkt fyrirbrigði víðar en á Seyð- isfirði. T. d. má nefna að nýverið varð vart við fugladauða á Norð- firði, sem sennilega má rekja til grútarmengunar frá loðnuverk- smiðjunni þar. S. G. efla enn sumarbúðarekstur ung- mennafélaganna. Stjórn UMFÍ er skipuð sjö mönnum og er formaður hennar Pálmi Gíslason, UMSK. Full- trúi UÍA í aðalstjórn er Dóra Gunnarsdóttir á Fáskrúðsfirði og í varastjórn Björn Ágústs- son, Egilsstöðum. í Kf. Fram fram að saltkjöt og kjötfars hækka ekki. Þrátt fyrir ofangreindar skýring- ar finnst mér óneitanlega skjóta skökku við að hækka ársgamalt, uppþurrt kjöt, þegar nýupplýst er að á annað þúsund tonn eru til af því í landinu og á markaðinn eru væntanleg á milli 13 og 14 þúsund tonn af nýslátruðu. En til að Kf. Fram njóti sann- mælis er ég Gísla sammála um það, að kjötið þar var með því lægsta sem ég hef kynnt mér. E. G. Fyrsta listahátíð ís- lenskra kvenna, stendur nú yfir í Reykjavík. Lista- hátíðin hófst föstudaginn 20. sl. er Guðrún (gerla) Erla Geirsdóttir fram- kvæmdastjóri hátíðarinn- ar flutti setningarræðu við Ásmundarsal. Síðan var opnuð sýning á arkitektúr íslenskra kvenna í Ás- mundarsal. Þar eru á sýn- ingu verk eftir 13 íslenska kvenarkitekta. Sögusýn- ing um kvenarkitekta og aðra kvenhönnun 20. aldarinnar verður svo opnuð um þessar mundir á sama sað. í tilefni opnun- ar hátíðarinnar var gengið fylktu liði frá Ás- mundarsal að Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Fyrir göngunni fór lúðrasveit sem eingöngu var skipuð konum og í fararbroddi var stjórnandi „kvenna- lúðrasveitarinnar“ Lilja Valdimarsdóttir. Eins og flestir vita er listahátíðin haldin í tilefni lokaárs kvennaáratugar Samein- uðu þjóðanna. Sýningar Netadræsur Fyrir nokkru var athygli blaðsins vakin á heldur óskemmtilegum hlut, en það er fugladauði, sem átt hefir sér stað um langt skeið við löndun- arbryggju gömlu síldarverk- smiðjunnar í Neskaupstað. Á bryggjunni eru haugar af af- skornum þorskanetum og fullt var einnig af þeim við bryggjuna og undir henni. Þessi drauganet veiddu fugl í stórum stíl bæði æðarfugl og fleiri fuglategundir. Starfsmenn Síldarvinslunnar Það er ekki oft sem ritstjórn Morgunblaðsins viðurkennir ranghermi, en það gerðist þó 13. september sl. Þann 4. sept- ember hafði Morgunblaðið staðhæft í Staksteinum, að Hjörleifur Guttormsson hefði sem iðnaðarráðherra ferðast utan í boði Alusuisse á sama hátt og Sverrir og Geir á dögun- um. Hjörleifur sendi inn at- verða opnaðar hver á fæt- ur annarri, en opnunarat- höfnum verður dreift til þess að sem flestum gefist kostur á að sækja þær. Sýningarskrá yfir það sem um er að vera fæst á Vest- urgötu 3 og eru þar veittar nánari upplýsingar um hátíðina. Um listahátíð ís- lenkra kvenna hefur ekki verið mikið sagt í fjölmiðl- um, svona eins og um aðr- ar hátíðir og sýningar. Ekki hef ég heldur orðið var við auglýsingar um ódýrari flugferðir fyrir okkur sem lengst hafa þessa hátíð að sækja. Mis- rétti í þessu sem öðru. Listahátíð kvenna hefur verið í fullum gangi frá því sl. vor og þær konur sem lagt hafa hönd á undirbúninginn skipt hundruðum. Tilgangur listahátíðarinnar er að vekja athygli á því hversu stóran þátt konur eiga í listalífinu og er hvatning til áframhaldandi dáða. Megi það takast vel. G. H. veida fugl tóku sig til fyrir nokkru og hreinsuðu mest af netadræsun- um úr sjónum og fylgdu þar með tugir ef ekki hundruð dauðra fugla. Ekki veit blaðið, hverjir skera af netum sínum á þessari bryggju og skilja slöngurnar þar eftir með fyrrgreindum afleiðingum, en litla hirðusemi sýnir það hátta- lag. Ættu eigendurnir nú að hreinsa bryggjuna og koma ónýtum netum sínum framvegis á viðeigandi stað. B. S. hugasemd og sagði þetta alrangt. Alusuisse-menn hefðu að vísu oft boðið sér utan, en hann tjáð þeim, að hann ferðað- ist ekki sem ráðherra á kostnað fyrirtækja. Morgunblaðið viðurkenndi að hafa haft Hjörleif „fyrir rangri sök“ og bað hann afsök- unar á því. Þingfulltrúar UMFÍ að störfum. Ljósm. Skinfaxi / Guðmundur Gíslason. NEYTENDAHORNIÐ « Gamla kjötið hækkar Næsta landsmót UMFÍ á Húsavík Hjörleifur beðinn afsökunar

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.