Austurland


Austurland - 05.12.1985, Blaðsíða 5

Austurland - 05.12.1985, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR, 5. DESEMBER 1985. 5 Skógrækt ríkisins Hallormsstað mun afgreiða jólatré til Austfirðinga nú á sama hátt og áður Austfirðingar, athugið að panta jólatré í tíma Opnir viöræðufundir á Austurlandi Föstudaginn 6. desember: Valaskjálf, Egilsstöðum kl. 21 Umboðsmenn á Austurlandi: Bakkafirði ..........Járnbrá Einarsdóttir Vopnafirði......................Kaupfélagið Borgarfirði eystra..............Kaupfélagið Egilsstöðum..........Kaupfélagið og Skógar Seyðisfirði .......Karólína Þorsteinsdóttir Norðfirði...................Kaupfélagið og Frímann Sveinsson Nesbakka 5 Eskifirði .......Sigtryggur Hreggviðsson Reyðarfirði.....................Kaupfélagið Fáskrúðsfirði ..................Kaupfélagið Söðvarfirði.....................Kaupfélagið Breiðdalsvík....................Kaupfélagið Djúpavogi ......................Kaupfélagið Höfn ...........................Kaupfélagið Skógrækt ríkisins, Hallormsstað Laugardaginn 7. desember: Egilsbúð Neskaupstað kl. 17 Frummælendur: Kristín Á. Ólafsdóttir, varaformaður Alþýðubandalagsins, Steingrímur J. Sigfússon, alþingismaður, Margrét Pála Ólafsdóttir, fóstra, Sigurður Einarsson frá Æskulýðsfylkingunni. Alþýðubandalagið Kristín Á. Ólafsdóttir Steingrímur J. Sigfússon % AFSLÁTTUR AFLAMBAKJÚTI Enn er 20% afsláttur af heildsöluverði lambakjöts, þó fer að síga á seinni hluta afsláttartímabilsins. ALLflestir landsbyggðarkaupmenn virðast hafa látið afsláttinn ganga til neytenda samkvæmt könnun Verðlagsstofnunar í nokkrum verslunum fyrir og eftir verðlækkun. Hér sjáið þið dæmið svart á hvítu ásamt útreikningum okkar (miðdálkur) á því hvað verðið á nýju dilkakjöti ætti að vera í viðkomandi verslunum miðað við verðið fyrir verðlækkunina: Egilsstaiir, Neskaupsstaður Eskifjörður, Reyðarfjörður Læri m/beini fyrir lækkun Læri m/beini - 20% Læri m/beini útsölu- verð Hryggur fyrir lækkun Hryggur -s- 20% Hryggur utsölu- verö Supu- kjöt fyrir lækkun Supu- kjöt - 20% Supu- kjöt útsölu- verð Kóti- lettur fyrir lækkun Kóti- lettur - 20% Kóti- lettur útsölu- verð Kaupfélag Héraðsbua, Egilsstöðum 329 263 240 292 234 240 219 176 193 312 249 260 Verslunarf. Austurlands, Egilsstöðum 301 241 263 301 241 234 242 194 179 326 261 261 Kaupfél. Fram, Neskaupsstað 301 241 241 301 241 241 242 194 194 326 261 261 Melabúðin, Neskaupsstað 270 216 240 270 216 240 230 184 195 270 216 250 Eskikjör, Eskifirði 299 239 238 301 241 240 237 190 223 321 257 256 Pöntunarfélag Eskfirðinga 301 241 241 298 238 239 242 194 194 326 261 260 Gunnarsbúð, Reyðarfirði 277 221 263 277 221 234 231 185 194 297 238 249 Kaupfélag Héraðsbúa, Reyðarfirði 301 241 240 301 241 240 242 194 193 326 261 260 Meðalverð 297 238 246 293 234 238 236 189 196 313 250 256 Lægsta verð 270 216 238 270 216 234 219 176 179 270 216 249 Hæsta verð 329 263 263 301 241 241 242 194 223 326 261 261 Mismunur á lægsta og hæsta verði % 21.9 21.9 10.4 11.6 11.6 3.0 10.3 10.3 24.5 20 7 20.7 4.6 GRÍPIÐ LAJVIBAKJÖTIÐ MEÐAN ÞAÐ GEFST A 20% LÆGRA VERÐI. F RAMKVÆMDANEFND BÚVÖRUSAMNINGA

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.