Eining - 01.06.1962, Side 1
20. árg. Reykjavík, júní—júlí 1962. 6., 7. tbl.
Ég hefkvatt ellina
Eftirfarandi grein birtist í tímaritinu
— The Rosicrucian Digest, febrúarheft-
inu 1962. Aldurhnigin kona segir frá.
Hvort menn trúa henni eða ekki, verð-
ur einkamál hvers eins, en engan get-
ur það sakað að setja markið hátt.
Kæri ritstjóri.
Upphafið að þessu öllu var auglýs-
ing um yngingarmeðal. Ég var sjötíu
og eins árs er ég las hana. Sjáum nú
til, hugsaði ég, skyldi ég ekki megna
að yngja mig upp með hugarorkunni
einni? Ég hafði þá þegar náð ágætum
árangri við að lækna mig af gigtinni,
þótt sérfræðingur væri búinn að full-
yrða, að vonlaust væri um bata.
Mér hafði einnig tekist að sigrast á
of háum blóðþrýstingi og öðrum minni-
háttar kvillum. Ég trúði því, að hugar-
orkunni væru engin takmörk sett, ef ég
aðeins gæti haft fullkomið vald yfir
hugsun minni, tamið mér einfalt mat-
arhæfi, hugsað skynsamlega um þarf-
ir líkama míns, myndi mér veitast full-
komin heilbrigði og lang(lífi. Aðferð
mín var fólgin í því, að geta gert mér
nægilega ljóst, að hverju ég helzt skyldi
snúa mér, lækna mig af einhverjum
kvilla eða ferðast eitthvað út í heim-
inn.
Næsta stigið var, að trúa því að ég
hefði fengið batann eða væri komin
þangað í veröldinni, sem ég óskaði helzt.
Næstu tvö stigin voru svo þessi: Eng-
inn efi mátti komast að í huga mínum,
og tvisvar daglega skyldi ég segja við
sjálfa mig, fullkomlega sannfærð, að
þetta skyldi hugarorkan veita mér.
Þessi ákvörðun mín um enduryng-
ingu, var vissulega strembið fyrirtæki
og ekkert erfiðara hafði ég áður látið
SUMAR í SVEITUM Úr „New World News“
mér til hugar koma. Ég hafði lifað í skeið. Andlit mitt var því djúpum rún-
Englandi tvær styrjaldir og unnið erfitt um rist. Háls minn var jafnvel em
starf í hitabeltislöndum um tólf ára verri. Ég gekk með gerfitennur og un'