Eining - 01.03.1970, Page 12
12
E I N I N G
spara?
Eigum við aö
Sparnaður, nýtni, samvizkusemi við
öll störf og ósvikin vinnuafköst, eru
mannbætandi dyggðir og mjög mikilvæg
þjóðhollusta.
Heimilispóstm'inn, fjölritaða blaðið,
sem forstjóri Elli- og hjúkrunarheim-
ilisins Grundar, Gísli Sigurbjörnsson,
gefur út, víkur að þessu alvörumáli í
maíheftinu 1968.
Eitthvað kunna skoðanir manna að
vera skiptar á þessu máli, eins og flestu
öðru, en hvatningarorð Gísla eiga erindi
til okkar allra. Þau eru á þessa leið:
„Nýlega sá ég auglýsingu í blaðinu
Degi á Akureyri. Auglýsingin var frá
Búnaðarbanka Islands og var ábending
um sparnað — voru menn hvattir til að
leggja peninga til hliðar — að leggja þá
í sparisjóð bankans. Slíkar auglýsingar
eru því miður of sjaldséðar, enda segja
of margir, það tekur því ekki að leggja
fé í banka, þeir verða verðminni með
hverju ári. — Jú, þarna er alvarlegasta
vandamálið —gengisfelling á gengisfell-
ingu ofan — og svo missir fjöldinn
traustið á krónunni — og eyðir henni
HWM,
Bindindisfélag ökumanna
I'ramhald af bls. 11
8. Aukinn verði áróður í útvarpi og
sjónvarpi um rétta notkun bifreiða-
ljósa.
4. „Gulir steinar" verði fjarlægðir frá
þeim stöðum, sem þeirra sýnist lítil
eða engin þörf. Ljósa- og símastaur-
ar verði fjarlægðir frá akbrautum.
Jafnframt verði athugað, hvort ekki
sé hægt að lýsa akbrautir á fullnægj-
andi hátt án þess að götuljósin séu
staðsett yzt við gangstéttarbrúnir.
5. Bílar, sem byrjendur á fyrsta ári
aka, séu greinilega merktir.
6. Jafnframt því að sambandsþing BFÖ
þakkar greinargóða þætti í útvarp-
inu um umferðarmál, lætur það í ljós
þá skoðun sína, að það telur þörf á
enn auknum áróðri í útvarpi og sjón-
varpi um ýms atriði umferðarmála,
og bendir í því sambandi einkum á
rétta notkun stefnuljósa.
oft í alls konar óþarfa. — Þetta þekkj-
um við öll — ekki sízt eldra fólkið, sem
hjá okkur dvelur. Krónurnar eru nú svo
lítils virði, miðað við það, sem áður var
— allt verðlag og kaupgjald hefur farið
alveg úr skorðum.
En sparnaður er þrátt fyrir allt jafn
nauðsynlegur hverjum manni í landinu
— án peninga, án fjármagns og þar er
fyrst og fremst að tala um sparifé lands-
manna — er svo ósköp lítið hægt að
gera. — Erlend lán — erlent fjármagn
og helzt þó hreint og beint framlag kalla
þeir það — er í raun og veru ekkert ann-
að en gjafafé, sem aumustu vanþróuðu
löndunum er veitt bókstaflega oft sem
ölmusa. Af þessu höfum við fengið góð-
an skerf. — Fyrir nokkru fengum við
svona peninga til þess að geta keypt
Skaftafell og gert að þjóðgarði og nú er
sagt frá því, að einhver alþjóðastofnun
gefi okkur (kallað framlag) tíu þúsund
dollara til þess að gera athugun á gróð-
urlendi á öræfum. Svo borga þeir fyrir
alla sérfræðinga, sendinefndir og ráðu-
nauta — stundum er það um mó, salt eða
Töluverðar umræður urðu á þinginu
um áhugamál Bindindisfélags öku-
manna. Þingið sendi Ásbirni Stefáns-
syni þakkar- og heillaóskaskeyti, sem
allir fundarmenn undirrituðu.
Framkvæmdastjóraskipti.
Öll undanfarin ár hefur Ásbjörn
Stefánsson unnið öll sín framkvæmda-
stjórastörf BFÖ í hjáverkum og yfir-
vinnu, er auðvitað tekinn að þreytast og
heilsa verið tæp um tíma. Hann sagði
því af sér framkvæmdastjórastarfinu og
skilaði af sér — mjög prýðilega — á
stjórnarfundi BFÖ 11. janúar sl.
Beztu þakkir flutti félagsstj órnin hon-
um fyrir mikil og dyggilega unnin störf.
Þegar við stofnuðum BFÖ fyrir rúm-
um áratug, gekk ég (P.S.) hikandi á
fund vinar míns Ásbjarnar Stefánsson-
ar, því að ég veit af langri reynslu, hví-
líkan vanda félagsstörf leggja mönnum
jafnan á herðar, en ég falaði hann samt
skipulag — en náttúrlega vitum við
þetta allt miklu betur sjálfir — og för-
um okkar eigin leiðir — enda er svo allt
öðruvísi hjá okkur og þeir þekkja ekki
austanveðrin eða rigningarnar og þeir
geta því ekki kennt okkur neitt. — En
samt fáum við þá — gaman að tala við
kurteisa menn, sem hæla okkur fyrir
gestrisni og bókmenntir forfeðranna.
Án þess að þjóðin fari að spara —
hver og einn eftir efnum og ástæðum,
kemur sá tími — og það áður en varir
— að ekkert verður hjá mönnum að
spara — þá verða hjól atvinnulífsins
hætt að snúast að mestu.
Ríkisstjórnin verður náttúrlega að
hafa forystu — án forystu er þjóðin illa
stödd. Útgjöld ríkisins skipta þúsund-
um milljóna króna og verður að freista
þess að spara hér verulega, ekki 100—
150 milljónir, heldur 5—6% af útgjöld-
unum — þá fer að muna um það. Við
gleymum því oftast, að þjóðin er aðeins
200.000 manns og við hegðum okkur
eins og milljóna þjóð. Á þessu höfum
við illa ráð lengur — höfum reyndar
aldrei haft. — Framundan er vorið og
sumarið. Mesti annatíminn fer í hönd,
en hvar er atvinnu að fá þegar fjár-
magnið vantar? — Fyrirhyggjan var
til liðveizlu við okkur, og fékk undir-
tektir góðar.
Þetta mál þarf svo ekki að lengja.
Ásbjörn tók að sér framkvæmdastjóra-
starfið og hefur annast það af mikilli
árvekni, dugnaði og samvizkusemi frá
upphafi. Hann hefur verið okkur hinn
áhugasami, prúði og samvinnuþýði fé-
lagsbróðir og á skilið hinar hjartanleg-
ustu þakkir okkar allra. Góðhug okkar á
hann óskiptan, og hin ágæta fjölskylda
hans.
Öllum okkur, sem sátum stjórnarfund
BFÖ 11. janúar 1970, var það mikið
ánægjuefni, að við framkvæmdastjóra-
starfinu tók ungur ágætismaður, Hauk-
ur ísfeld, sonur séra Jóns Kr. ísfelds.
Af góðum er hann kominn, gott uppeldi
hefur hann hlotið og kynnt sig hefur
hann sem sannur manndómsmaður. Við
bjóðum hann hjartanlega velkominn til
samstarfs og væntum af honum hins
bezta.
Siðlaus heimur verður ávallt friðlaus heimur