Jafnaðarmaðurinn - 19.04.1928, Page 1

Jafnaðarmaðurinn - 19.04.1928, Page 1
JAFNAðARMAÐURI ÚTGEFANDI: VERKLÝÐSSAMBAND AUSTURLANDS 7. tölublaö Noröfiröi, 19. aprfl 1928 3. árgangur Hlutfailskosningar í hreppsnefndir. Samkvæmt 29. gr. kosninga- laganna frá 1*5. júní 1926 liafa sveitarfjelög ieyfi til að kjósa iireppsnefndarmenn hlutbundnum kosningum. Qrein sú í lögunum, sem heim- ilar þetta, hljóðar þannig: „Oddviti sýslunefndar (þ. e. sýslu- maöur) ákveður hlutbundnar kosning- ar í hreppsnefndir, ef skrifleg krafa um það kemur frá að minsta kosti svo mörgum kjósendum, sem samkv. kjörskrá mundi þurfa til þess að koma að einum manni í hreppsnefnd þar í hreppi. Kosningar fara þá með þeim hætti, sem segir í 10. 18. gr. laga þessara". Þó sjálfsagt hefði verið að fyr- irskipa hlutbundnar kosningar í hreppsnefndir veitir þó grein |iessi þá heimild, að hægt er að láta fara fram rjettlátar kosning ar í sveitarmálum, en það var áður ekki hægt. En sökum þess að hlutfallskosningarnar eru ekki íyrirskipaðar, er hætt við að mörgum sjáist yfir heimildina eða menn hafi sig ekki í að saína áskorunum og senda til Sýslu manns. Það má þó ganga út frá því sem alveg vísu, að hjer í aust- firsku kauptúnunum verði heim- ild þessi notuð. í vor eiga að fara fram kosningar í allar hrepps- nefndir lijer eystra og ætti þá að nota hlutfallskosningar í fysta sinn. Með því vinst það, að menn verða að skipa sjer í flokka til kosninga í sveitarmál- um, en það hafa menn ekki áð- ur gert, heldur hefir hver kosið |)ann, er honum sýndist. Hafa með því móti stundum dreifst svo atkvæði kjósendanna, að dæmi munu til þess, að hrepps- nefnder og sýslunefndarmenn hafi verið kosnir af örlitlu broti þeirra kjósenda, er mættu til kosningar. Þetta fyrirbyggja hlutfallskosn- ingarnar. Þar verður að ákveða fulltrúaefnin fyrirfram og um þá menn eina er að velja, sem fram liafa verið boðnir af einhverj- um flokki eða fjelagi kjósenda. Jafn augljós órjettur á sjer einn ig staö í hinurn óhlutbundnu kosningum, þegar litið er á það, að við óhlutbundnar kosningar getur lítill meirihluti' komið að öllum þeim, sem kjósa á, en stór minnihluti fær engum að komið. Einnig þetta fyrirbyggja hlutfallskosningarnar. — Þar fær hver listi þeim fulltrúum að komið, sem liann hefir atkvæða magn til og minnihlutinn einnig sínum fulltrúa eða fulltrúum. Hlutfallskosningarnar eru rjett látasta kosningafyrirkomulag sem enn er þekt og þessvegna á að viðhafa þær sem víðast. Sjer staklega verða jafnaðarmenn að gæta þess, þar sem þeir eru í arbræðslustöð hjer á Austfjörð- meirihluta, að halda hlutfalls- um. kosningunum í heiðri og láta Verða nú Austfirðingar að rísa nota þær. Geri þeir það ekki, einhuga upp og krefjast þess, að feta þeir í fótspor íhaldsins, sem þegar í sumar verði bygð hjer berst á móti hlutfallskosningum, síldarbræðslustöð. Að hún beri eins og öllum öðrum rjettlætis- sig ekki fjárhagslega kemur ekki kröfum, þar til það sjálft fer að til mála. Á hverju sumri fyllast hafa hag af þeim. firðirnir hjer af síld, en meðan Kunnugt er um, að áskorun- bræðsla er engin til, er verra en um hefir þegar verið safnað á þýðingarlaust að veiða síldina. Morðfirði og Fáskrúðsfirði, og Allir þeir, sem síld veiddu í fyrra, mun því á báðum þeim stöðum töpuðu á söltuninni. Miklu meira fram fara hlutbundin kosning á hefði verið veitt, ef bræðsla hefði komandi vori. Telja má víst, aö|verið. Besta síldveiðasvæðið við svo verði einnig á Eskifirði, þó Norður- og Austurland er Þistil- ekki hafi heyrst neitt um það enn. I fjaröarflóinn, og fyrir þau skip Hvort aörir hreppar taka upp sem veiða þar, er öllu styttra hlutfallskosningar í ár er ekki til Norðfjarðar eða Seyðisfjarðar gott að segja, en líklega gera en til Siglufjarðar. Mundu því öll þeir það ekki. Þeir þurfa að sjá austfirsk skip og vafalaust all- kosti hlutfallskosninganna og því mörg önnur flytja veiði sína það verða kauptúnin aö ganga á und- an til Austfjarðaverksmiðjunnar an. svo hún gæti reiknað með miklu Tryggilegast er, ef undirskrift- meiri síld en þeirri, sem veiðist um er safnað, að fá svo marga innfjarða á Austurlandi. til að skrifa undir áskorunina, | Síldarbræðslu er útgerðinni á að nemi Vs eða ’/i kjósenda á Austfjörðum lífsnauðsyn að fá kjörskrá í hreppnum, eftir því, komið upp. Miðsumarið, sem hvort kjósa á 3 eða 4. Er sú oftast er aflatregt, má nota ti tala undir ölluin kringumstæðum síldveiða, ef bræðslustöð er hjer nægileg til þess, að koma að nálægt, anr.ars fer það til ónýtis einum fulltrúa, þó allir kjósi sam- Allur dráttur á byggingu síld an á móti. Annars ætti þessi arverksmiðju fyrir Austurlanc krafa að koma jafnt frá öllum verður Austfjörðum og landinu lokkum, enda, mun það sum-|heild til stórtjóns. staðar vera svo. Telja má víst, að jafnaðarmenn komi fram með sjálfstæða lista allstaðar þar, sem hlutfallskosningar fara fram, og er þá annað ólíklegt, en verka- fólk fylki sjer um sína lista. Með 3ví sýnir það bæði stjórnmála- jroska og skilning á samtökum J. a. Hornafjarðarútgerðin. Nýlega barst Jafnaðarmannin- sinum, er það hefir framtak í um 6. tbl „Hænis“ þ. á. Aðal- sjer til að leysa sig aftan úr and- grein þess tbl. nefnist „Horna- stöðuflokkum sínum, sem það fjarðarútgerðin" og á víst að íefir áður orðið að styðja sök- vera einskonar svar við grein er um ranglátra kosningalaga. Að Jafnaðarmaðurinn flutti með vísu kemur Norðfjörður til að þessari fyrirsögn 27. jan. s. 1. íafa dálitla sjerstöðu við þessar Gerir blaðið sjer mikiö far um kosningar, þar sem kosningar í að láta líta svo út sem þar sje bæjarstjórn fara fram um áramót- vegið að Þórhalli Daníelssyni, in næstu og líklegt er, að sam- kaupmanni á Hornafirði. Belgist komulag verði um að ganga ekki ritstjórinn svo út og fyllist svo til almennra kosninga fyr en þá, miklum fitonsanda yfir hinni og fara þær kosningar þá fram „frámunalegu heimskulegu og sent blutfallskosningar og allir lúalega illgirnislegu“ grein Jfm., bæjarfulltrúarnir valdir í einu. eins og blaðið orðar það, að furðu sætir, enda ætlast hann | auðsjáanlega til að belgingurinn heyrist alla leið til Hornafjarðar. Það, sem Jfnm. fann að, var Síldarbræöslustöövar. | 2™™^ bundnir til þess að selja fiskiúr- Frumvarp utn stofnun síldav-lgang sinn á ákveðnu verði, þó bræðslustööva er nú afgreitt sem aörir kunni ad bjóda betur. Sit- lög frá Alþingi. Verður því á ur það illa á „Hæni“, að ham komandi sumri ráðist í byggingu ast þar gegn hinni frjálsu sam síldarbræðslustöðvar, er annaö- kepni.sem hann þykist boðasýknt hvort verður eingöngu ríkisfyrir- og heilagt. Hvað mundi Hænir tæki eða samvinnufyrirtæki út- kalla það, ef þeir, sem útgerð gerðarmannaogsíldarkaupmanna. stunda á Hornafirði, væru skuld Frumvarpiö gerir ráð fyrir að bundnir til að selja fiskinn, sem ríkið muni byggja fleiri en eina þeir veiða |)ar, Ólafi Sveinssyni verksmiðju, enda er þess full eða einhverjum öðrum fyrir á þörf, að komið verði upp síld-1 kveðið verð, sem kaupandinn einn tiltæki og allir aðrir fiski- caupmenn á Austurlandi væri útilokaðir frá því aö mega gera boð í fiskinn? — Slíkt væri í alla staði óverjandi kúgun, en Dað hefir átt sjer stað, bæði á dornafirði og víðar á verstöðv- um. Fiskiúrgangurinn, sem kall- aður hefir verið, er nú orðinn allverðmæt verslunarvara. Hvers vegna vill þá Hænir ekki lofa Deirri vörutegund að lúta sama ögmáli og heimtað er fyrir aðr- ar framleiðsluvörur — lögmáli hinnar frjálsu samkepni, sem dænir lofsyngur í öðru hverju tölublaði? Svona er íhalds-sam- ræmið, þegar það er skoðað niður í kjölinn. Af því góðkunn ingi ritstjórans á í hlut, þverbrýt ur hann nú allar sínar fyrri kenn ingar um frjálsa samkepni. Jafn aðarmaðurinn efar ekki, að ráð stöfun þessi ergerð í góðum til gangi gagnvart Þ. Dan. En hún er eigi að síður algert brot á þeim viðskiftavenjum, sem sjálft íhaldið krefst, að haldið sje fast við. Hæni skal virt til vorkunnar frumhlaup hans út af prentvillu einni í áminstri grein Jfnm. Verður honum prentvilla þessi að svo óþægilegu fótakefli, að hann veltur um hrygg á henni hvað eftir annað, en þó hefði hvert meðal kálfsvit getað sjeð að um misprentun var að ræða — í greininni stendur:------r „ef þetta reynist satt, að verksmiðj an fái ekki að sitja fyrir kaup- mönnum sem hæstbjóðandi", — en í stað kaupmönnum á að vera kaúpunum. Er svo augljóst af sambandi orðanna að þarna er um misprentun að ræöa, að Jfnm. hefir ekki talið nauðsyn að leiðrjetta þetta fyr en nú, að iænir er oltinn um á völunni. Svo heimskulega auðvirðileg er annars þessi Hænis-grein, að hún er í engu atriði svara verð. Allar dylgjur blaðsins um að rýrð sje kastað á Þ. Dan. falla um sjálfar sig. Aðeins er fundið að því, að iðnaöaríyrirtæki — hið eina, sem enn er til á Aust fjörðum — fær ekki að bjóða í hrávöru þá, sem það notar til iðnaðar síns, nema gegnum al- óþarfan millilið. Með þessu er bæði verksmiðjunni og úlgerð- armönnum óleikur gerr. Verk- smiðjan verður að ganga að því, sem henni er sett, eigi hún að geta starfað, og útgerðarmenn fara á mis við þann hagnað, sem samkepnin um vörutegundina gæti haft í för með sjer. Síst allra hefði sjálfsagt Þ Dan. átt það skilið af ritstjóra Hænis — brjóstmylking íhalds- ins — að hann auglýsti það blaði sínu, að Þ. Dan gæti nú ekki lifað nema slíkum brögðum sem þessum væri beitt. Og væri það satt, hefir Hænir gumað helst til mikið af „dugnaði" Þ Dan. Hefir Hænir því gert Dan óleik mikinn með sletti- rekuskap sínum og sleikjuháttur- inn, sem ætlaður er Þ- Dan., bætir skömmina, sem blaðið hef- ir gert honum, varla upp. Vökulögin. Lög um hvíldartíma háseta á íslenskum botnvörpuskipum eru nú samþykt með þeirri breytingu, frá því sem áður var, að háset- arnir eiga nú kröfu á 8 stunda hvíld á sólarhring hverjum í stað 6 stunda áður. Allmikið stríð liefir þessi sjálfsagða krafa kost- að. Margir þingmanna og blaða- manna íhaldsins hafa staðið önd- verðir gegn þessari sjálfsögðu rjettarbót til þeirra manna, sem mest vinna að því að skapa auð íhaldsburgeisanna, — en það eru sjómennirnir. Mótstaða fhaldsins gegn lög- um þessum á síðasta þingi var ein meginástæða þess, að það fjell við kosningarnar í fyrra. Sæmilegir þrælaeigendur forn- aldarinnar gáfu þrælum sínum viðunandi hvíld, svo starfskröft- um þeirra væri engin hætta bú- in, en íhaldsmenn nútímans eru þessum frændum sínum það lak- ari, að heir vilja ekki unna sjó- mönnum sæmilegrar hvíldar, held- ur vilja þeir hafa leyfi til að láta )á vinna sólarhring eftir sólar- iring, án hæfilegrar hvíldar. Sjómennirnir á togurunum hafa laft forustuna um vökulög- in alt frá byrjun. Eftir þeirra beiðni hafa jafnaðarmenn flutt mál þetta á þingi, bæði fyr og nú. Lögin eru líka aðeins miðuð ið togarana. Hitt munu þó allir vita, sem nokkuð þekkja til sjó- mensku, að síst mun vanþörf á að lögbjóða hvíldartíma á línu- veiðurum og stærri vjelskipum. Ætti að mega gera ráð fyrir því, að verklýðssambönd fjórðung- anna og Sjómannafjelag Reykja- víkur beitti sjer fyrir áskorunum til jafnaðarmanna um flutning Dess máls þegar á næsta þingi. Gætu núverandi „vökulög" gilt í öllum atriðum einnig á þeim skipum. Því meiri þörf er á lögákveðn- um hvíldartíma á vjelskipum og línuveiðurum sem allur aðbúnað- ur ei þar miklu verri en á tog- urunum og má því gera ráð fyrir að þingið veiti þessum sjó- mönnum þá sjálfsögðu rjettarbót, að lögbjóða hvíldartímann. Flugferðir til íslands. Ráðgert er að farnar verði tvær flugferðir frá Ameríku til íslands á komandi sumri, en ókunnugt er um frekari tilhögun.

x

Jafnaðarmaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jafnaðarmaðurinn
https://timarit.is/publication/845

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.