Jafnaðarmaðurinn - 15.12.1928, Blaðsíða 1

Jafnaðarmaðurinn - 15.12.1928, Blaðsíða 1
1 UTGEFANDIt VERKLÝÐSSAMBAND AUSTURLANDS 16. tölublað Noröfiröi, 15. desember 1928 3. árgangur SJÖMANNAFJELAG REYKJAVÍKUR Sítll 1915 :: P. 0. BOX 505 Reykjavík, 6. okt. 1928. Heiðruðu sambands- og stjettarfjelagar. Sjómannafjelag Reykjavíkur og Sjómannafjelag Hafnarfjarðar hafa sagt upp samningum við Fjel. ísl. botn /örpuskipaeigenda og H.f. Eimskipafjelag íslands. Samkvæmt því er því samningstíminn út- runninn 31. des. þ. á. Ennþá eru kröfur fjelaganna ekki gerðar, uni bætt launakjör, hlunnindi og rjettarbætur, en takmarkíð er að auka þetta frá því sem nú er. Við búumst því við að deila geti orðið allhörð um ýms atriði, þegar til samninga kemur, deila, sem getur leitt til þess, að vinnustöðvun verði um lengri eða skemri tíma. Sjómanna- stjettinni hjer sunnanlands er því mikil nauðsyn á, að sjómenn víðsvegar um land fylgist vel með í því sem gerist, og um leið styðji stjettarbræður sína hjer með ráðum og dáð! Hið sama gild- ir um verkamenn. Við leggjum mesta áherslu á, að sjómenn og verkamenn, í fje- Iögum víðsvegar um landið, standi seni veggur, þegar til þeirra er leitað um að ráðast á skip hjer, og fari hvergi, f>r en sættir eru komnar. Ennfreniur er það mikilsvert, að verkamenn og sjórrtenn haldi uppi saniúð með okkur, gegn útgerðarmönnum, í ræðu og riti. — Við viljum því vinsamlegast rnælast til, aö þið á fundum ykkar í haust og í vetur, takið þessi atriði til athugunar, leitið fregna hjá okkur um það, sem þið æskið að vita, brýnið fyrir fjelögunum hvaöa þýðingu samvinnan og samhjálpin hefir í þessu efni. Kaupstreitu-barátta okkar hjer hefir rnikla þýðingu fyrir verka- lýðinn um land alt. það, seni við vinnum á í því efni, kemur öll- um að góðu fyr eða síðar. Til kaupgjalds og annara fríöindasjó- inannastjettarinnar hjer, er ærið oft vitnað, og jafnvel farið eftir |)ví hjá v’erkamönnum og sjómönnum út nm landið. Við treystum því á skilning ykkar og góðan stuðning á komandi vetri, ef til harðsnúinnar deilu keniur niilli okkar og útgerðarmanna. Með fjelags kveðju. F. h. Sjómannafjelags Reykjavíkur Sigurjón Á. Ólafsson. R. Á. ívarsson ritari. Otsala á heimilisiðnaði verður opnuð á Seyðisfirði 2. janúar n.k. að tilhlutun „Sambands austfirzkra kvenna“, Menn snúi sér til frú Elísabetar Baldvinsdóttur Breiðabliki, pósthólf 42, Seyðisfirði, er annast útsöluna fyrir Sambandsins hönd. Elliheimilið „H0FN“ á Seyðisfirði sem nú seilist hjer til valda, aug- ljósar en fyr hefir verið. Það er þjóðinni vinningur, að auðmagn- ið flytjist hingað — sjeu nógu rammar skorður reistar við mis- notkun þess. En sje þess ekki gætt, verður það böl verra en stjórnmálakúgun. Ýmsir munu líta svo á, sem Island sje enn ekki fyllilega sjálf- stætt ríki. En slíkt er misskiln- ingur. Að vjer höfum enn ekki utanríkismálin með höndum staf- ar af því, að enn hefir ekki ver- ið hirt um aö koma þeirn svo hagkvæmlega fyrir, að vjer sje- um megnugir þess, að bera kostnaðinn af þeim Þegar það tekur til starfa í janúarmánuði n.k. að öllu forfallalausu. Aldrað I hefir verið gert) er sjálfsagt að fólk á Seyðisfirði og nærliggjandi héruðum, sem kynni að óskaLef tökum þau’þegar j stað eftir heimilisvist, gefi sig fram sem fyrst við formann Kvenfélagsins Lða svo {ljótt sem þv{ verðurvið „Kvlk“ á Seyðisfirði, Guörúnu Gísladóttur, sem gefur allar nán- komið _ j vorar hendur. ari upplýsingar. Uppsögn sSttmála„s við Dani Stjórnin, telja allir sjálfsagða 1943. Og hafi Noröurlönd ekki fyrir þann tírna gerst bandaríki, þar sem ís- unni innanlands, eins og á sjer I landi væri trygður jafn veglegur stað um allan hinn mentaða sess og frændþjóðum vorum, heim. veröum vjer að vera við því Allveruleg spor hafa verið stíg- búnir, að slíta að fullu samband- ín til aukinnar mentunar og inu viö Dani. menningar þjóðarinnar, sjerstak-l Að því ber að stefna næstu 10 lega á síðasta ári. Er það -góðs I árin. viti, er fyrsti áfanginn endar með Tíu ar. Bœjarstjórnarkosning. Samkvæmt fyrirskipun atvinnumálaráðuneytisins fer fram kosning 8 fulltriía í bæjarstjórn Neskaupstaðar miðvikudaginn annan janúar 1929. Listum, með nöfnum fulltrúaefna og meðmæl- endum, eins og lðg mæla fyrir um, sje skílað til formanns kjörstjórnar (oddvita Neshrepps) fyrir há- degi á þriðjudag þ. 18. þessa mánaðar. Norðfiröi, 5. des. 1928. Oddviti Neshrepps. Hinn 1. þ. m. voru tíu ár lið- in síðan ísland varð fullvalda ríki. Þá — fyrir 10 árum — var til fullnustu unninn sá sigur, sem þjóð vor hafði um aldir þráð að vinna. Hvarvetna þar, sem tök hafa veriö á því, mun fullveldis- ins hafa verið minst á þessu merkis-afmæli. Ef litið er yfir hin liðnu ár, er margs að minnast. Því verður ekki neitað, að verulegar fiam- farir hafa átt sjer stað í flestum eða öllum atvinnuvegum lands- manna. Auðmagnið hefir færst í aukana og á fyrir höndum að færast það enn betur. En jafn- framt því hafa stjettarsamtök verkalýðsins aukist og eflst. — Verkalýður landsins fylkir sjer nú mun fastar undir merki jafn- aöarstefnunnar en hann gerði fyrir 10 árum. Þingflokkur verka- lýðsins hefir fimmfaldast á þeim 10 árum, sem liðin eru frá því fullveldið fjekst. Og næsti áfang- inn — næstu 10 árin — munu bera enn meiri merki hinna auknu samtaka verklýös og sjó manna. í landsmáluni hafa línurnar skýrst til verulegra muna á hin- um umliðnu árum. Flokkarnir, seni sjálfstæðismálunum rjeðu til lykta, eru horfnir úr sögunni og í þeirra stað komin flokkaskift ing er byggist á stjettaskifting- Jón á Eyri og hreppsmálin. öflugum tilraunum til aukinnar mentunar almennings. Fyrsti desember ætti að vera lögskipaður helgidagur jijóðar- innar, og margt hefir Alþingi samþykt sem óþarfara er en það. Mundi sá merkisatburður, er þá| BArvakur- ykkar (haldsmaitna gerðist, geymast betur í hugum kom út í 3ja sinn á fullveldis- alls almennings, ef hann fyndi að daginn, 1. þ. m. Bjuggust ýmsir veruleg helgi hvíldi yfir deginum. við að blaðið, sem út kæmi á Vafalaust má benda á margt, 10 ára afmæli fullveldisins, yrði sem betur heíði mátt fara hjá . min»ingu þess að ein- ., _. , , hverju leyti. En su von brást. — oss en veriö hefir á Þessum B|að þct|a var ait hclgað mjer fyrstu bernsku árum. En altmver einasta grein var um mig stendur það til bóta. meiri og minni skammir í minn Vjer vonum að næstu 10 ár garð. Mun „Árvakur" meö því færi þjóðina framar á brautL13®* hafa sett met í íslenskri þroska og menningar og aukins Þla«a™ensk“ aa lvennan há«- c , . , . _ Bæði þann, að hvert einasta orð efnalegs sjálfstæðis. Þó skoð-l að uttdaitteknum þrem aug. amrnar sjeu skiftar um leiðir þær, iýsingum og hálfri annari UnUi er liggja til framtíðarlandsins, er sem voru frjettir — skyldi vera óþarfi aö kvíöa því, að sá ágrein- skammir um einn og sama man.n ingur komi að sök. Hörmungar svo hinu’ Sleyma minnast fullveldisins á lOáraaf- umliðinna alda og kúgun og ó- mæli þess. stjórn erlends valds munu hafal ( þessu þlaði )(Árvaks“ áttirþú kent íslendingum, að þeim ber stærstu og skömmóttustu grein- að vera á verði um þau verð- ina, er bar hina yfirlætis-miklu mæti, andleg og efnaleg, sem nú jyfirskrift: „Oddvitinn rifinn úr hefir tekist að skapa. Og aldrei r°ðinu . Hefir þú þar tekið að mun þjðð vorri stafa hætta af ?*“• i',rir |;8nd, s'ál,f Þlnsk0? , ....... „ llhaldsins, að fletta ofan af þvi, erlendu stjórnmalavaldi. Þaö er- Lem a{laga hefjr {arið { minn{ lent vald, er henni ber að vera oddvitatíð, auk þess, sem þú á verði gegn, er erlent auðvald,|heldur áfram fyrri mannskemda-

x

Jafnaðarmaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jafnaðarmaðurinn
https://timarit.is/publication/845

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.