Okkar á milli - 01.06.1983, Side 3

Okkar á milli - 01.06.1983, Side 3
Gunnar Gunnarsson er Reykvíkingur, fæddur 1947 og hefur lengst af búið í höfuðstaðnum, ef undan eru skilin þau ár sem hann kannaði íslensku landsbyggðina og síðan útlandið þar sem hann segist hafa fengið „áhuga á röndótta og hornskakka mannlífinu, hinum misskildu og þeim sem misskilja." Gunnar hóf ungur að reyna fyrir sér á ritvelli, gerðist blaðamaður eftir stúdentsprófið en „stefndi alla tíð að því að verða eigin herra, ráða því sjálfur hvað, hvernig og hvenær ég skrifa." Gunnar hefur skrifað tvær sakamálasögur aðrar en „Falsarann”, auk þess framhaldsleikrit fyrir útvarp. Og til stendur að Gunnar skrifi fyrir svið og hljóðnema „sem er vissulega afskaplega spennandi, en ég get ekki að því gert að mér finnst jafnan að bók sé það merkilegasta sem til er. Hún þröngvar sér ekki upp á neinn, heimtar ekki að maður slökkvi og missi af, ef maður er ekki vel fyrir kallaður. Kannski liggur maður í grasinu ellegar á ströndinni í sumarleyfinu og les nokkur orð, gónir upp í loftið, sofnar, heldur áfram næsta dag; allt eftir því hvernig á manni liggur." i!:! .1N [H HVERNIG Á AÐ PANTA? Fréttablað Veraldar berst þér mánaðarlega, hvort sem þú hefur tekið einhverju tilbooi Veraldar mánuðinn á undan eða ekki. Er fréttablaðið berst þér hefurðu tiu daga til að velja úr tilboðunum sem þar eru kynntog panta. Athugaðu að ef þú vilt einungis bók mánaðarins og ekkert hliðartilboðanna þarftu ekkert að gera, því bók mánaðarins er send öllum þeim sem ekkiafpanta hana. Ef félagar taka einhverju hliðartilboðanna en afpanta ekki bók mánaðarins, fá þeir hana senda ásamt hliðartilboðinu. 1) Kynntu þér tilboðin sem bjóðast i fréttablaðinu vel og vandlega. Fylltu svarseðilinn út i samræmi við óskir 3) þinar. Þú getur tekið eins mörgum tilboðum og þú vilt og fengið eins mörg eintök af hverri bók og þú vilt. 2) Cættu þess að frimerkja svarseðitinn og setja hann tímanlega í póst. Peir sem hringja inn pöntun eða afpöntun verða einnig að gera það tímanlega. Er pöntunin berst þér fylgir henni gfróseðill. Á giróseðlinum er tekin fram upphæðin sem þú átt að greiða. Pú greiðir ávallt lægsta póstburðargjald ásamt andvirði þess sem þú pantar. Gíróseðilinn greiðir þú innan tiu daga íhæsta pósthúsi, banka eða sparisjóði. Litaadgreining/skeyting: Prentmyndastofan hl. FrertablaðVeraldar OKKAR Á MILLI tþ)1983 BókaklubburinnVeröld Ábm. Jon Karlsson Prentsmiðjan Oddi prentaði • Sent án endurgjalds til félaga í Bókaklubbnum Veröld

x

Okkar á milli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.