Okkar á milli - 01.01.1986, Side 5

Okkar á milli - 01.01.1986, Side 5
VONARLAND LEIKRÍT WILLIAM Allar þrjár bækurnar i©^ ^o' 5ÖO& EINN I OLGUSJO Lífssigling Péturs sjómanns Péturssonar. Sveinn Sæmundsson skráði. Pétur Pétursson er sjómaður í orðsins fyllstu merkingu. Hann fer sína fyrstu ferð milli landa á barnsaldri og kemst þá í kynni við Bakkus konung. Ævintýri hans eru með ólíkindum. Þetta verður ógleymanleg lffssigling, þar sem oft gefur á skútuna, en eins og Pétur sjómaður Pétursson segir sjáifur í bókinni: „Maður siglir nú hvort sem er ekki alltaf í logni.“ """ Ævisaga Jóns frá Vogum. Gylfi Gröndal skráði. Hver var Voga-Jón? Hann lifði á nítjándu öld og var á margan þátt óvenjulegur maður. Menntaþrá hans var slík, að hann lærði erlend tungumál á eigin spýtur og ritsmíðar eftir hann voru birtar í virtu ensku fræðiriti. Jón frá Vogum seldi jörð sína og eigur og hugðist flytjast til Brasilíu ásamt konu sinni og fimm börnum’ TÖFRAR LIÐINS TÍMA Þetta er fyrsta bók Torfa Þorsteinsson- ar í Haga, Hornafirði. Tuttugu þættir úr Skaftafellssýslum og nærliggjandi héruðum. Margar myndir eru í bókinni. Veröld býður nú félögum sínum á einstöku kostaboði sex binda ritverk leikrita Williams Shakespeare í þýðingu Helga Hálfdánarsonar: I. Draumur á Jónsmessunótt, Rómeó og Júlía, Sem ydur þóknast. II. Júlíus Sesar, Ofviðrið, Hinrik fjórði, fyrra leikritið. III. Hinrik fjórði, síðara lcikritið, Makbeð, Þrettándakvöld. IV. Allt í misgripum, Anton og Kleópatra, Vindsórkonumar kátu. V. Hamlet Danaprins, Lér konungur, Fáein orð um Shakespeare og samtíð hans. VI. Ríkharður þriðji, Óþelló, Kaupmaður í ~ Öll sex bindin NR. 1336 KLÚBBVERÐ KR. 1695 VENJULEGT VERÐ KR. 3600 TVÆR AFBORGANIR NR. 1337 KLÚBBVERÐ KR. 398

x

Okkar á milli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.