Okkar á milli - 01.02.1988, Page 4

Okkar á milli - 01.02.1988, Page 4
I í I fyrsta bindi af ritröðirmi íslenskirathafnamenn, sem erbókmánaöarins að þessu sinni, er sagt frá nitján merkum íslendingum. Nöfn sumra eru kunn, en aðrir eru minna þekktir. Á þessari opnu birtum við myndir afþeim öllum og segjum jafnframt frá höfundum þáttanna. Ásgeir G. Ásgeirsson (1856 - 1912), kaupmaður og útgerðar- maðurá Isafirði, en um hann skrifar Jón Þ. Þór. Hallgrímur Kristinsson (1876 - 1923), fyrsti forstjóri Sambands isl. samvinnufélaga, en um hann skrif- ar Þórarinn Þórarinsson. Pétur A. Úlafsson (1870 - 1949), útgeróarmaður á Patreksfirði, en um hann skrifar Guójón Frióriks- son. Hjalti Jónsson (1869 - 1949), skip- stjóri og útgerðarmaður, oftast nefndur Eldeyjar-Hjalti, en um hann skrifar Gils Guðmundsson. Jóhannes Nordal (1850 - 1946), ís- hússtjóri, en um hann skrifar Berg- steinn Jónsson. Jón Halldórsson (1875 - 1953), tré- smíðameistari, en um hann skrifar Halldór Kristjánsson. Sigurður Kristjánsson (1854 - 1952), bóksali og bókaútgefandi, en um hann skrifar Gils Guð- mundsson. Stefán Th. Jónsson (1865 - 1937), kaupmaður á Seyðisfirði, en um hann skrifar Ármann Halldórsson. Sveinn Jónsson (1893 - 1981), bóndi á Egilsstöðum, en um hann skrifar Helgi Seljan. Ágúst Helgason (1862 - 1948), bóndi i Birtingaholti, en um hann skrifar Agnes Siggerður Arnórs- dóttir. Þeir settu svip á öldina 4

x

Okkar á milli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.