Okkar á milli - 01.10.1988, Qupperneq 3

Okkar á milli - 01.10.1988, Qupperneq 3
stætt listaverk. Þeir þrjátíu lista- menn sem myndirnargerðu eru allir sérfræðingar á sínu sviði og hafa kynnt sér náið dýrin sjálf, atferli þeirra og umhverfi. Nýja bókin Nýja bókin sem nú bætist í safnið nefnist Spendýr, þriöji hluti. Hún á eflaust eftir að verða vinsæl, því að í henni er fjallað um mörg kunnugleg dýr, eins og til dæmis hunda, refi, minka, skógarbirni, ísbirni og panda-birni, svo að örfá dæmi séu nefnd. Skipulag efnisins er jafnan hið sama í öllum bókun- um. Hverju bindi erskipt í aðal- kafla sem hefst á almennu yfir- liti. en síðan er fjallað um hvert dýr sérstaklega. Gerð er grein fyrir ættflokki, útbreiðslu, lík- amsbyggingu, fjölda afkvæma, mataræði, vistfræði og sam- neyti viðkomandi dýrs við önn- ur. það er allt prentað í litum. í safn- inu eru átján stór bindi með heillandi efni um öll dýr heims- ins. Yfir eitthundrað sérfræð- ingar víða um heim hafa samið efnið, og er hver um sig sérfróð- ur á því sviði sem hann skrifar um. íslenskir höfundar verksins eru Þorsteinn Thorarensen og Óskar Ingimarsson. Með góöri samvinnu sinni og aðstoð fræðimanna eru þeir að vinna merkilegt brautryðjendastarf og fylla upp í þekkingareyðu al- mennings í dýrafræði. 10.000 litmyndir í Undraveröld dýranna eru meira en tíu þúsund litmyndir, en hver og ein er eins og sjálf- OKKAR Á MILLI 3

x

Okkar á milli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.