Okkar á milli - 01.10.1988, Síða 4

Okkar á milli - 01.10.1988, Síða 4
BÓK MANAÐARINS Undraveröld dýranna skiptist í átján bindi, en segja má aö hver bók sé sjálfstætt fjölfræðirit út af fyrir sig. Efni bindanna er á þessa leið: 1. Almenn dýra- fræði, 2. - 4. Hryggleysingjar, 5. - 7. Fiskar, 8. Froskar og skrið- dýr, 9. - 11. Fuglar, 12. - 17. Spendýr og 18. Vistfræði. Hinar fást enn Eldri bækurnar eru enn fáan- legar, en upplag sumra þeirra er mjög takmarkað. Enn er því tækifæri til að safna þessari einstæðu ritröð og eignast hana alla - en það stendur ekki lengi. Enn er tækifæri til að safna þessum glæsilega bókaflokki Sex komnar Nú hefur Veröld gefið út sex bindi, eða þriðjung alls verks- ins. Bækurnareru: Fuglar, fyrsti hluti, og Spendýr, fyrsti, annar, þriðji, fjórði og sjötti hluti. í fram- tíðinni munu bindin koma örar en hingað til, uns allt þetta glæsilega verk er komið út á íslensku. Hrífandi heimild Undraveröld dýranna er þegar orðið stórt og eigulegt safn, um 1200 blaðsíður að stærð, sex bindi í fallegu og sterku leður- líkibandi. Hér er um að ræða hvort tveggja í senn: hrífandi heimild og handbók, sem heill- ar jafnt börn sem fullorðna. Verð á eldri bókum 2.450 kr. Á forsíðu Nr. Fuglar nr. 9 Endur 2260 Spendýrnr. 15 Hlébarði 2261 Spendýrnr. 17 Nashyrningur 2262 Spendýr nr. 13 Múrmeldýr 2263 Spendýrnr. 12 Hvalir 2264 -i».. 4 OKKAR Á MILLI

x

Okkar á milli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.