Okkar á milli - 01.10.1988, Qupperneq 5

Okkar á milli - 01.10.1988, Qupperneq 5
Ómetanlegur fjársjóður „Það er ómetanlegt að eiga slíkan fjársjóð á íslensku," sagði Stefán Aðalsteinsson í örstuttu spjalli um Undra- veröld dýranna, en hann er einn af mörgum vísinda- mönnum hér á landi, sem veitt hafa góðfúslega að- stoð við gerð bókanna. Mikilvæg viöbót „Ég hef kynnt mér þau bindi sem komin eru, og hvað ís- lensku dýrunum viðkemur er umfjöllunin um þau ákaf- lega mikilvæg viðbót við þaö sem áður hefur verið ritað. Að auki kynnist svo lesand- inn þeim ríkulega heimi dýr- anna sem aðrar þjóðir þekkja. Gott myndefni Mér er kunnugt um, að þýð- endur og umsjónarmenn þessa mikla bókaflokks, Þorsteinn Thorarensen og Óskar Ingimarsson, hafa vandað verk sitt eftirföngum og reynt að laga efnið sem mest að íslenskum aðstæð- um. Að lokum langar mig til að minnast á myndefni bók- anna, en það er að mínum dómi óvenju athyglisvert og kveikir áhuga á hinu fræð- andi og ýtarlega lesefni." Stefán Aðalsteinsson SPENDYR OKKAR Á MILLI 5

x

Okkar á milli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.