Okkar á milli - 01.10.1988, Síða 11

Okkar á milli - 01.10.1988, Síða 11
Nr.: 2272 Fullt verð: 1.280 kr. Okkar verð: 995 kr. Nú er auðvelt að skilja veðrið! Af hverju er himininn blár? Hvað eru hitaskil? Hversvegna snjóar? í bókinni Veðrið, sem Vaka-Helgafell gaf út fyrir síð- ustu jól og Páll Bergþórsson veðurfræðingur hefur þýtt og lagað að íslenskum aðstæðum, eru gefin svör við tugum og jafnvel hundruðum spurninga af þessu tagi. Ræður úrslitum Veðrið er sá umhverfisþáttur sem hefur hvað mest áhrif á lífshætti manna og ræður úr- slitum um hvernig búsetu þeirra á jörðinni er háttað. í bókinni er fjallað um þessa þætti á afar aðgengilegan hátt með auð- skildum skýringamyndum, Ijós- myndum og teikningum í litum. Bókin hentar öllum, bæði ung- um og gömlum, sem hafa áhuga á að kynna sér helstu undirstöðuatriði veðurfræðinn- ar og þá þætti sem ráða veðri og veðrabrigðum. AFÞOKKUNARFRESTUR TILGREINDUR Á BAKHLIÐ Ég óska eftir að greiðsla verði ávallt □ / núna □ skuldfærð á Visa □ Eurocard □ Gildistími. □ □ / □□ Kort nr. mnn_nnnn_nnnn_nnnn UU UUUU I—II ILJ I—I I II II I U Þeir sem skipt hafa um heimilisfang fylli út þcnnan reit: Heimili: _________________ Sími: ________ Póstnr.: ____ Staður: SPURNINGALEIKUR MANAÐARINS Hvað eru komnar út margar Dýrabækur? Munid eftir frímerki • • nn VEROLD ÍSLENSKI BÓKAKLÚBBLRINN Pósthólf 1090 - 121 Reykjavík OKKAR Á MILLI 11

x

Okkar á milli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.