Okkar á milli - 01.10.1988, Side 12

Okkar á milli - 01.10.1988, Side 12
Fréttablað Veraldar, íslenska bókaklúbbsins. Kemur út mánaðarlega. Aðsetur: Bræðraborgarstígur 7, pósthólf 1090, 121 Reykjavík. Ábyrgðarmaður: Kristín Björnsdóttir. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Ljós- myndari: Magnús Hjörleifsson. Prentverk: Steinmark. Einstakt verk sem allir verða að eignast Aldamótasaga Þorsteins Thorarensen Aldamótasaga Þorsteins Thor- arensens er einstakt verk í bók- menntum okkar; veglegur bókaflokkur, sem þarf aðveratil á sérhverju menningarheimili. I fimm þykkum bindum er fjallað á lifandi og bráðskemmtilegan hátt um umdeildasta tímabilið í íslenskri stjórnmálasögu, fyrstu spor þjóðarinnar á braut sjálf- stæðis. Veröld gefur nú félags- mönnum sínum kost á að eign- ast þetta öndvegisverk í áföng- um - eitt bindi í senn. Ný efnistök Bækurnar fimm heita: / fótspor feðranna (1966), Eldur í æöum (1967), Gróandi þjóðlíf (1968), Móralskir meistarar (1969) og Vaskir menn (1971). Undirtitl- arnir gefa ofurlitla vísbendingu um hin nýstárlegu efnistök: Saga íslenskra uppreisnar- manna um aldamótin, Bardag- inn við broddana, Sagan sem aldrei var sögð. Og Ijósmyndir eru fleiri og stærri en í flestum sagnfræðiritum. Almenn viðurkenning Bækumar hlutu afar góðar und- irtektir þegar þær komu út og voru mikið lesnar og umrædd- ar. Síðan hafa þær hlotið æ meiri viðurkenningu og skipa nú sérstakan sess í sögu okkar og bókmenntum. Við bjóðum fyrsta bindið / fótspor feðranna að þessu sinni, en síðan hin bindin hvert af öðru - á meðan upplag endist. Nr.: 2273 Fullt verð: 2.750 kr. Okkarverð: 2.200 kr. Svarseðill Jafnframt er hægt að panta / afpanta allan sóiarhrínginn í síma 29055 Munið að greiða innan 15 daga eftir að bækurnar koma til ykkar Tilboðin standa aðeins í einn mánuð Vinsamlegast sendið mér eftirfarandi tilboð: 7.7.n 7761 2270 7711 7764 2271 7717 7761 2272 7741 7766 2273 7760 7761 2274 7.7.61 2268 5011 2262 2269 5012 Bónustilboð fyrir þá sem taka bók mánaðarins: 5013 □ 5014 □ Þeir sem ekki vilja bók mánaðarins setji kross hér □

x

Okkar á milli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.