Okkar á milli - 01.11.1988, Blaðsíða 10

Okkar á milli - 01.11.1988, Blaðsíða 10
Nýjar sögur um félag- ana fimm Nr.: 2282 Fullt verö: 1.842 kr. Okkarverö: 1.475 kr. Flestir krakkar þekkja sögur Enid Blyton um félagana fimm: Júlla, Jonna, Önnu, Georgínu og hundinn Tomma. Veröld býöur nú tvær nýjar sögur í þessum skemmtilega flokki, Fimm í fjársjóðsleit og Fimm og leynihellirinn. Efstar á lista Fáum er eins lagið aö skrifa spennandi sögur fyrir börn og unglinga og Enid Blyton. Ævin- týrabækurnar, Dularfullu bæk- urnar og sögurnar um félagana fimm eru ævinlega efstar á óskalistum ungra lesenda. Nýju bækurnar tvær eru hvor um sig sjálfstæö saga, en söguhetj- urnar eru hinar sömu og í fyrri bókum í þessum vinsæla flokki - félagarnir fimm sem ævintýrin viröasteltauppi. NOTAÐU hofuðð iðunn Notaðu höfuðið betur! Nr.: 2283 Fulltverö: 1.798 kr. Okkar verö: 1.438 kr. Það er auðveldara en þú heldur Notaðu höfuðið beturer nýstár- leg bók sem hefur valdið þátta- skilum í lífi og starfi fjölda fólks. Hún er ómissandi fyrir skóla- nemendur og skyldulesning starfsmanna hjá stórfyrirtækj- um víöa um heim. Duldir hæfileikar Höfundur bókarinnar, Tony Buzan, er kunnur fjölmiölamaö- ur sem heldur fyrirlestra við há- skóla og menntastofnanir til aö kenna fólki aö uppgötva dulda hæfileika sína og færa sér þá í nyt. Þeir sem lesa metsölubók hans öðlast skýrari hugsun og betra minni; þeir læra hraðlest- ur; þeim veröur léttara um nám og þeim gengur betur aö leysa erfiö vandamál. Lesandinn kemst að raun um aö þaö er mun auðveldara en hann hélt- aö nota höfuöið betur. 10 OKKAR Á MILLI

x

Okkar á milli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.