Okkar á milli - 01.11.1988, Blaðsíða 11

Okkar á milli - 01.11.1988, Blaðsíða 11
Svör við spurn- ingum um heim tækn- innar Hvernig verka útvarp, sjónvarp og sími og önnur furðuleg tæki sem viö notum daglega? Hvernig getur bíllinn komist áfram og hvernig má það vera að þungt járnskip geti flotið á sjónum og stór flugvél flogið í loftinu? Svör við slíkum spurn- ingum fást í bókinni Svona er tæknin, sem Veröld býður nú félagsmönnum sínum á hag- stæðu verði. Vinsælar bækur Höfundur bókarinnar er Joe Kaufman, en íslensku þýðing- una hefur Örnólfur Thorlacíus gert. Áður hafa komið út hlið- stæðar bækur sama höfundar, Svona eru dýrin og Svona erum viö, sem fjallaði um furður mannslíkamans. Allar hafa þær orðið geysi vinsælar, og sem dæmi um það má nefna að þetta er önnur útgáfa bókarinn- ar Svona er tæknin; hin fyrri kom út árið 1979 og seldist upp á skömmum tíma. Viðunandi svör Böm hafa brennandi áhuga á öllu ervarðar tæknina í kringum þau og þekking fullorðna fólks- ins nægir ekki alltaf til að svala forvitni þeirra. Þess vegna er nauðsynlegt að hafa bókina Svona er tæknin við höndina, því að þar er að finna réttu svör- in í skipulega fram settu máli og skýrum og skemmtilegum teikningum. Þetta er því sann- arlega ómissandi bók á hverju heimili. Nr.: 2284 Fullt verð: 988 kr. Okkar verð: 790 kr. AFÞOKKUNARFRESTUR TILGREINDUR Á BAKHLIÐ Ég óska eftir að greiðsla verði ávallt □ / núna □ skuldfærð á Visa □ Eurocard □ Gildistími: □ □ / □□ Kort nr. mpn—npnn_nnnn—nnnn I___11_I U U LJ U U U U U l_II_II_I LJ Þeir sem skipt hafa um heimilisfang fylli út þennan reit: Heimili:__________________ Sími: _________ Póstnr.: ____ Staður: SPURNINGALEIKUR MÁNAÐARINS Frá hvaða landi eru Zwiesél-glösin? Munid eftir frímerki • • mVEROLD ÍSLENSKI BÓKAKLÚBBURINN Pósthólf 1090 - 121 Reykjavik OKKAR AMILLI 11

x

Okkar á milli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.