Okkar á milli - 01.11.1988, Blaðsíða 9

Okkar á milli - 01.11.1988, Blaðsíða 9
- 0 Mikilvægasta skeið mannsins Barnið okkar- fyrstu sex árin er víðtækasta og fróðlegasta bók sem samin hefur verið í seinni tíð um uppeldi ungra barna. í henni er fjallað um fyrstu sex árin, sem eru viðkvæmasta og mikilvægasta skeið manneskj- unnar. Þetta er bókin sem for- eldra hefur lengi vantað. Handbók Aftast er uppflettikafli sem auð- veldar mjög öll not bókarinnar. Þar er að finna góðar ábending- ar varðandi skyndihjálp, barna- sjúkdóma, mataræði og fleira og einnig leiðbeiningar um hvert á að snúa sér ef barnið á við einhvers konar vandamál að stríða. - Þessi bók er náma af fróðleik um ábyrgðarmesta og gjöfulasta skyldustarf sem lífið hefur upp á að bjóða: að hjálpa lítilli mannveru fyrstu sporin. Vöxtur og þroski Bókin skiptist í sex aðalkafla sem fylgja barninu eftir frá fæð- ingu og fram á forskólaaldur. ( hverjum kafla er fjallað ítarlega um vöxt og þroska. Hér getum við lesið um næringu, svefn og grát; fræðst um hvernig best er að leysa ýmis hversdagsleg vandamál eins og að klæða barnið úr og í, mata það, baða og svo framvegis. penelope Nr.: 2281 Fullt verð: 2.480 kr. Okkarverð: 2.100 kr. 1 1 J ■ OKKAR Á MILLI 9

x

Okkar á milli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.