Alþýðublaðið - 14.11.1923, Side 2

Alþýðublaðið - 14.11.1923, Side 2
2 alipyðublaðið Steinolíiifélagið sigraði! AlðýðnhraBðiierðin selnr hin óviðjafnanlegu hveitibrauð, bökuð úr beztu hveititegundinui (Kanada-korni) frá stæiBtu og fullkomnustu hveitimylnu í Skotlandi, sem Þekt er um alt Bretland fyrir vörugæði. Morgunb'aðið segir á fimtudag- inn: >Nafnið Borgaraflokkur er ekki annað en bráðabirgðanafn, tekið upp hér í Reykjavík í baráttunni við sósíalistaflokkinn, en heflr svo verið notað um öll þau þíngmanns- efni, sem studd hafa verið frá sömu herbúðum og andsta-ðing- ar sósíalistanna hór í bænum.« Það er óþarfi að kvarta undan því, að Moigunblaðið sé nfl eftir kosningarnar myrkt i jnáli. Það játar hór með hreinlega, að »Borg- araflokkurÍDnt sé alls elchi til, enda er ekki um annað að gera en að játa það, því allir vita, að si flokkur, sem hefir engin sam- eiginleg lög, enga sameiginlega rte'nuskrá, enga sameiginlega stjórn o. s. frv., — sá flokkur er ekki til nema á pappírnum, og þannig er því varið með »Borg- araflokkinn«. En hvað hafa þeir annars sam- eiginlegt, þessir menn, sem Morg- unblaðið treður inn í þennan ímyndaða flokk sinn? Ju, það sér maður á klausunni úr Mgbl., sem er tekin upp hér að framan: >l?iDgmannsefni, sem studd hafa verið frá sömu herbúðum og and stæðingar sósíalistanna hór i bæn- um«. Barna skýzt sannleikurinn (lík- iegast óvart) upp úr Mogga Hveij- ar eru þessar >heibúðirc, sem blaðið talar um? mun sá ófióðí spyrja, en allir, sem til þekkja, vita, að það er Steinolíufélagið, sem vlð er átt. Það er það, sem hefir' kostað kosningarnar hér í borginni fyrir B-listann, og eftir orðum Morgunblaðsins sjilfs, þá er það >frá sörnu heibúðum«, að þingmannsefnin úti um land hafa verið studd. Moigunblaðlð segir i sömu grein og áður er vitnað í: >Borgara- flokkurinn, sem af andstæðingun- um sínum er kallaður >Mo gun- blaðpflokkurinn*, heflr sigraðc. En Bo>garaflokkurinn er ekki til. Hann getur þá ekki hafa sigrað. Eq hver heflr sigrað? Þ. ð heflr Steinolíufélagið gert. Bað er þ ð sem hefir sigrað. Bað kostaði ! kosningarnar, og það bar góðan árangur. Fyrir kosningarnar ætlaði Stein- olíufólagið að selja húseign sína, en þegar sást, hvern'g kosning- amar fóru, þá auglýxti það hana til leigu, auðvltað ekki lengur en tímanD, sem samningar landsverzl- unarinnar standa, tímann, sem óhjákvæmilega þarf að iíða áður en flokksmenn Steinolíufélagsins á þingi getá eyðilagt landsverzlunina og komið félaginu að aftur til að okra á landsmönnum. Áfram í nýja baráttu, Alþýðu- flokksmennl Látum Steinolíufélag- ið ekki ráða landinu löngi! Durgur. Alþýðnbðkasafnið. Það hefir nú starfað í 6 % mánuð með góðum árangri. Safnið er á neðstu hæð á Skóla- vörðustíg 3, og eru helmil af- not öllum bæjaibúum. bæði heim- lán og ahnot á lestrarsalnuro. Hin feiknamikla aðsókn sýnir, hvar þörf hefir verið á safninu og hve langt er frá því, að Landabókasatnið hafi fullnægt lestrarþörf alþýðunnar hér í bæn- um. E>að hefir staðið safninu íyrir þrifum. að bækur hafa verið Htlar til útlána, en nú er þáð óðum að lagast, eftir að bækur Lestrarlélágsins hafa runnið sarn- an við það, og keypt var safn Ungmennafélagsins og töiuvert meira af íslerzkum bókum til viðbótar við það, sem fyrir var. Enn fremur hefir verið keypt í töluvert af enskum bókum, sem ! kemur nú með næstu skipum. Kon u rl Munlð eitip að biðja um Bmára ®m|öi>líkið. Dæmið sjáífar um gæðln. 7® - K íH7f Smjoriiki&qerSin i Regkjavílrli . w HJálparstSð hjúkrunarfélags- ins »Líknar« er opin: Mánudaga . . . kl. ii—12 f. fe, Þrlðjudagá ... — 5—6 e. - Miðvikudaga . . — 3—4 e. -- Föstudaga ... — 5—6 e. - I augardaga . . — 3—4 ©. -- Sttmgasápan meft blámannm fæst mjög ódýr í Kaapfélaginu. Xrésmíði. Á Vitastíg 20 í kjillarapum er gert við gamla i tnanhúsmuni og smíðaðir nýir, enn fremur smíðað í húsum, Ódýr og vönduð vlnna. E>ó verður nauðsynlegt að kaúpa mikið af bókum til viðbótar ár- lega, og má treyáta því, að bæjarstjórn og alþingi verði ríf á fjárveitingar til safnsins, því að það er eign bæjarins og að- almenningarmeðaiið fyrir aiþýð- una hér í bænum. Tilraunir er nú verið að gera með að senda bókakassa í tog- arana sð láni, og má treystá þvf, að það verði bæði tll

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.