Neisti


Neisti - 06.06.1931, Síða 1

Neisti - 06.06.1931, Síða 1
Samborgarar! Blað það, sem kemur ykkur nú fyrir sjónir er, eins og nafnið bend- ir til, aðeins lítiil neisti. En það verður neisti sannleikans, sem tendr- aður verður í því, og hann mun verða að því báli sem að lýsir hin- um vinnandi lýð leiðina að hinu setta merki. Verkamenn og verka- konur, látið neista jafnrjettisinstendr- ast í hugum ykkar, og verða þar að þvi báli sem lýsi, svo að einungis hið rjetta og sanna komist þar að. Verkamenn og verkakonur; áldrei hefur þöríin fyrir að gæta sannleik- ans verið meiri en einmitt nú, og það á öllum ^sviðum, og ekki síst á stjdrnmálasviðinu, því að aldrei hafa blöð andstæðinganna ofið jafn þjett net af ósannindum og óhróðri sem nú um stefnumál vor og foringja. Neista sannleikans er því full þörf og vill „Neisti“ hjálpa ykkur til að greiða úr ósannindanetinu, og sá neisti sem að þá kemur í ljós, er neisti sannleikans, fylkið ykkur um hann samborgarar góðir. Sjaldgæft tækifæri. Undanfarin 10—15 ár höfum við Siglfirðingar farið fram á þá sjálf- sögðu rjettarbót ókkur til handa við Alþingi, að fá sjerstakan þing- mann. Pessar óskir hafa allan þenn- an tíma verið fyrir borð bornar. Bæði þingmenn kjördæmisins og aðrir á lögþingi þjóðarinnar hafa virt þessa sjálfsögðu kröfu okkar að engu. Við kosningarnar hjer í sýslunni í þetta sinni eru fleiri fram- bjóðendur en nokkru sinni fyr. Allir sem fylgjast eitthvað með í þessari kosningabaráttu hjer í sýsl- unni, vita það, að Framsóknarflokks- þingmennirnir eru vissir að ná kosningu og fá altaf 60—70 prc. af öllum atkv. kjördæmisins. Okkur Siglfirðingum gefst því við þessar kosningar sjerstakt og sjald- gceft tækifœri til þess að nota kjör- daginn 12. j ú n í bænum okkar til sjerstaks gagns, og það er með því að sýna það þá, að okkur sje full- komin alvara með að knýja fram sjerstakan þingmann fyrir Siglufjörð á næstu árum, verði svipaðri kjör- dæmaskipun haldið við sem nú er, þannig að hver þinghá hafi sinn þingmann. Leiðin til þess að framkvæma þetta er ofur einföld. Pað þarf ekki annað en við kjósum öll Guðm. Skarþhjeðinsson og einhvern annan með honum því kjúsa verður tvo, svo kjörmiðinn sje elcki ógildur. Á þennan hátt eigum við nú við kosn- ingarnar 12. júní aðbeita atkvæðis- rjetti okkar til að knýja fram þær rjettarbætur okkur til handa, sem okkur hefir til þessa vérið synjað um í krafti ranglætisins. Pessar rjettarbætur eru: Sjerstakur þingmaður fyrir Siglufjörð. Að það sje hættulaust frá pólitísku sjónarmiði sjeð, að beita þannig at- kvæðisrjetti sínum hjer, nú við kosningarnar, þori jeg sem kunnug- ur að fullyrða, og það erafþví, að Sjálfstæðismenn hafa hvort sem er ekki nægilegt atkvæðamagn til að koma að manni í kjördæminu, og Kommúnistar því síður, og Fram- sókn hefir yfirdrifið atkvæðamagn í sýslunni, utan Siglufjarðar, til að koma að sínum mönnum, f>ó hún fengi hjer ekkert einasta atkvæði. Að þessu athuguðu er það sýni- legt, að Siglfirðingar geta aðeins á einn hátt gert gagn með sínu at- kvæði 12. júní og það er með því að stíga nú sameinaðir það skref, sem hefði átt að stíga fyr, og það er að sýna það í verkinu að okk- ur er alvara að knýja fram þessar rjettarbætur okkur til handa, en sem þingið til þessa hefir haldið fyrir okkur. Ur því við getum þetta nú, þá t Jakobina Jónsdóttir Stœr ljósmóður, andaðist föstudaginn 5. þ. m. Jakobína sáluga var búin að vefa Ijósmóðir hjer í 38 ár. Blessuð sje hennar minniíig. eigum við að nota tœkifærið sem hjer gefst. Okkur er þetta náuðsyn- legt, til að koma fram ýmsum okk- ar málum, sem á undaförnum þing- um hafa verið svæfð eða alveg gleymst. Siglfirðingar! Að lokum minnist þess, að kjördagurinn 12. júní er baráttudagur þjóðarinnar. Gerum hann um leið að baráttu- degi Siglufjatðar, bæjarins okkar, og undirbúum honum til handa þau sjálfsögðu rjettindi er við eig- um, ril áhrifa á lögþingi þjóðar- innar. Sigurvænlegasta vopnið í þessari baráttu fyrir Siglufjörð er það, sém jeg hefi bent á,.og það er að við kjús- um öll Guðnmnd Skarf>hjeðinsson, með öðrum manni, svo að hann fái það atkvæðamagn er sýnir þing1 flokkunum fyllilega þá einurð og þann sameiginlega vilja okkar Sigl- firðinga fyrir þessu sjálfsagða metn- aðarmáli okkar. Pingmaður fyrir Siglufjörð. Garnall Sigljirðingur. Tölurnar tala. Hvað er sannleikur? Pað eru margir, sem hafa gaman að tölum og leika sjer með þær eins. og börn, þeir raða þeim fram og aftur og fá þá út ýmsar myndir og líkingar, og mönnum verður á að trúa þegar tölumyndirnarkoma fram, næstum því hvernig sem þær eru, og nota svo tölumyndirnar sem sönnunargögn. „Tölurnar tala“ og „þa? er starðfræðislega sannað" segja þeir.

x

Neisti

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.