Neisti


Neisti - 01.10.1936, Blaðsíða 2

Neisti - 01.10.1936, Blaðsíða 2
2 NEISTI N á m s f ó 1 k og aðrir Siglfirðingar, sem ætlið að dvelja í Reykja- vík í vetur, athugið að besta og ódýrasta fæðið fáið þið hjá Sigriði Hallgrímsdóítur Ingólfsstræti 16, — sími 1858. Tvær afgreiðslustúlkur vantar Mjólkurbúð Siglufjarðarkaupstaðar. Umsóknir skulu koma fram þannig: Aðalumsjónarstúlkan með árslaunum kr. 1300.00 Aðstoðarstúlka — — — 1100.00 Allar nánari upplýsingar gefur formaður Mjólkurbúsnefnd- ar A. Haíliðason. Umsóknir skulu sendar tií A. Hafliðasonar fyrir 10. okt. n. k.. Siglufirði, 26. sept. 1936. Mjólkurbiísnefndm. ferða ódýrastar. Þormóður kom til Reykjavíkur á laugardagsmorgun og fór þaðan aftur á sunnudagskvöld, viðstaðan í Reykjavík, tveir dagar og ein nött. Fyrir þessa ferð þurfti bærinn aðeins að greiða 400 krónur. Petta varð svona sérstaklega. ódýrt, meðal annars vegna þess, að á ferð- um sínum fyrir bæjarfélagið, tekur Pormóður aldrei neitt kaup sjálfur, aðeins útlagðan kostnað. Reikningurinn myndi líta út eitt- hvað á þessa leið: Fargjöld og fæði báðar leiðir kr. 150,00 Tveir dagar og ein nótt í Rvík — 250,00 Samtals — 400,00 Neisti telur þetta nægja til að sýna það, að í viðskiftum Por- móðs Eyólfssonar við bæjarsjóð er hin „hóflega varúð“ öllu ráðandi. Til ihugunar fyrir íþrótta- unnendur. Hér í bæ sem anriarsstaðar, eru margir menn sem hafa áhuga fyrir íþróttum og æðimargir iðka þær af veruiegu kappi, (skíðaíþrótt, knatt- spyrnu o. 'fl.) Nú er full ástæða til að álykfa, að aliir þeir, setn íþróttum unna, standi saman í einum samlaka hóp, er hafi það ákveðna markmið, að hrinda í framkvæmd brýnustu hagsmunamáium íþrótíaiðkenda, svo sem byggingu fuilkonúns íþróttavallar, smtdlaugar o. fl. o. fl„ sem allt er ábersndi nauðsynlegt, ekki aðeins vegna í- þróttaiðkendanna, heldur og fyrir bæj- arfélagið sem heíld, þvf hér er um menningarmál að ræða, er eigi verða forsrnáð lengur en þegar hefur verið gjört. Puð er nú þó ekki svo vel, að slíkt sé. Eins og stendur eru hér starfandi fjögur félóg, sem öll starfa fyrir íþróítirnar að einhverju leyíi. En það eru K. S. (Knattspyrnufé- lag Siglufjarðar), í. S. (íþróttafél. Siglufjarðar) og svo tvö skíðafélög. En nú vil eg spyrja alla íþrótia- áhugamenn : Áiitið þið ekki happa- drýgra og vitlegra. að öll þessi félög væri sameinuð í eina vel síarfandi heild ? Eruð þ:ð ekki sammála um það, að í því fieiri félögum, sem menn eru, því minni rnöguleikar fyrir af- kasta og áhugaríku félagsstarfi ? Getur hér ekki verið hér um bein- an fjárhagslegan sparnað að ræða. a. m. k. persónulega fyrir þá einstaklinga sem eru i tveimur eða fleirum af þessum félögum? Og er ekki einmitt ástæða til þess nú, að rumskast til heillavænlegra átaka um þessi mál, — nú þegar meirihluti bæjarstjórnar hefur kippt að sér hendinni um styrkveitingar til íþróitarriálanna ? f>ví verður ekki mótmælt, að bæj- arstjórn Siglufjarðar hefur alltaf dregið, trassað og forsmáð öll framlög tsl í- þrótfanna. Það er bersýnilegt að ef eitthvað á að gera hér til varanlegs framg^ngs íþróítunum, þá verður öll deyfð að hverfa, öl! klíkustarfsenii að Tómatar Hvítkál Kartöflur i og| pokum Rófur í og ý pokum Kjötb. Siglufj. G y L L P E N I N G A kaufii eg tvöföldu verði. Aðalbjörn gullsmiður. rýma fyrir samstilltum áhuga einnar sterkrar samtakaheildar, sera með ein- ingu og samhug er þess megnug, að hrinda í framkvæmd hinum aðkallandi hagsm.unamálum íþróttamanna, og skapa sterkt almenningsálit fyrir hinum sjálfsögðu skyldum bæjarfélagsins við- víkjandi þessum framfara og menn- ingsrtnáium. Eru virkilega ekki allir sammála um að hér sé um verulega athugunarverð mál að ræða, sem bíða viturlegra úr. lausnar hinna starfandi manna.

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.