Neisti


Neisti - 01.10.1936, Blaðsíða 3

Neisti - 01.10.1936, Blaðsíða 3
NEISTI 3 Sannleikanum er hver sárreiöastur. Sýnishorn aí rithætti hinna reiðu. Greinar þær, sem birtust í síð- asta Neista um hinn svívirðilega niðurskurð bæjarstjórnarmeirihlutans á hinum ýmsu liðum fjárhagsáætl- unarinnar, hafa auðsjáanlgga farið í taugarnar á þeim sem helzt og fremst að niðurskurðinum stóðu, þeim sem nú teljast eigendur að „Einherja", málgagni afturhaldssam- ari hluta Framsóknar hér í bæ. Pað verður að játast, að Neisti bjóst alls ekki við því, að ritstjór- inn ætti slíka gnógt íllyrða til í fórum sinum, eins og kom íram í grein í síðasta „Einherja með titil að yörskrift sem ritstjórinn er svo gjafmildur að taka af sjálfum sér til þess að klína honum á annan. Svívirðingagrein þessi hin mikla var heilan dag í smíðum, og tafðist útkoma „.hins stóra blaðs“ í nærri sólarhring á meðan Pormóðsklíkan öll, leitaði innst í hugskoti sínu eftir þeim verstu ókvæðisorðum, og svívirðingum sem þar var að finna. Pað skyldi enginn maður ætla, að „skáldið”, sem á að heita ristjóri blaðsins hafi skrifað greinina þó hún nafnlaus birtist. Eða getur nokkur maður látið sér í hug detta að slík fúkyrði geti oltið upp úr einum manni á líkum tíma, sem hann er að búa til jafn yndislegt kvæði eins og „Sólskinsbarnið" sem birt er á sömu síðu í blaðinu og orkt hlýtur að vera í meyjarfaðmi, sveipaður í rökkri kveldsins og næturinnar, undir himni þar sem — ein -- stjarna skín. Nei það kemur ekki til að jafn- mikill andans maður eins og Hall- stað er, hafi skrifað umrædda grein. En ef svo er þá meiga húsbændur hans vera ánægð með uppeldið, og ritstjórinn getur tekið undir með skáldinu og sagt eitthvað á þessa leið : Ef samvizkan er öðrum til illra verka seld œtti það að reynast lítlll gróði. En þó sr mikils virði að eiga þennan e!d sem á að brenna fjandmenn þína Móði, Ef Hallstað hefir skrifað greinina, hlýtur hann að hafa gert það í reiði. En af hverju var maðurinn svona reiður? Náttúrlega af því aðsannleikurinn var sagður umhann. Hallstað veit sem er, að hann er fenginn að blaðinu, til þess að ausa þá menn svívirðingum. sem hús- bændum hans er ílla við og hann fær föt, fæði og húsnæði og kannske kaup líka, hjá þeim hjónunum, for- manni sóknarnefndar og formanni skólanefnda beggja 9kólanna, til þess að taka á sig ábyrgð á öllu því í blaðinu, sem svo hákristileg- ar manneskjur geta ekki verið þekktar fyrir að setja nöfnin sín undir. Vegna þess að Neisti er ekki alveg víss, að fólk á Siglufirði al- mennt hafi lesið greinina og séð ritháttinn í blaði sóknarnefndar- formannsins, þá þykir rétt að setja nokkrar setningar sem sýnishorn Sundlaugar- máíid og afstaða G. Hann- essonar bæjarfógeta til þess. I mörg ár undanfarið hefur Siglu- fjarðarkaupstaður trassað gjörsam- lega allar sínar skyldur við uppvax- andi kynslóð þessa bæjar, hvað viðkemur öllum framkvæmdum á sviði íþrótta og líkamsræktar. Má þar t. d. nefna sundlaugar- máiið, sem er þó að dómi allra skynbærra manna, eitt allra mesta nauðsynjamál hvers byggðarlags, bæði frá heilbrigðislegu og menn* ingarlegu sjónarmiði séð Hér hefur að vísu undanfarið (þar lil í vor) verið haldið uppi sundkennslu, yfir stuttan tíma á vor- in, í sundlaug sem Ungmennafél. Siglufjarðar byggði á sínum tíma. En bæði er að laugin er köld, og svo hitt að hún hefur aðeins verið til notkunar yfir stuttan tíma — vorið, þegar nienn hafa vrerið byrj- aðir að vinna eftir vetrardvalan, og af því sem verður að eigna Hall- stað, „vegna þess að í hlutá mann- ræfill,” . . „sem fyrir löngu er‘ sakir lyga og blekkinga, búinn að fyrirgera öllum rétti til þess að nokkur óheimskur maður láti sér detta í hug að ljá honum traust eða trúa nokkru hans orði”. . . „er fyrirlitinn af öllum þeim, sem þekkja vinnubrögð hans, og meira að segja af hans eigin flokksmönn- um og yfirleitt er á hann litið eins og hvert annað auðvirÖilegtúrþvœtti sem með falsi og blekkingum hefir hvarvetna komið sér út úr húsi, meira að segja á sínu eiginpólitíska heimili þar sem hann hingað til hefir verið notaður út úr neyð, til þess að vinna auðvirðilegustu skít- verkin ..." „. . . þar sem elcki er vítanlegt að hann hafi nokkurntíma haft snefil af því sem kalla má á- byrgðartilfinningu. . .” Pannig er ritháttur í blaði sókn- arnefndarformannsins og konu hans, fyrverandi kennara, núverandi skóla- nefndarformanns hér á Siglufirði. þar af leiðandi hefur hún ekki kom- ið að nema hverfandi litlum notum. Margir þeir sem ekki hafa viljað láta börn sín fara á mis við að læra hina hollu og þörfu íþrótt, hafa því tekið það ráð að senda þau í burtu til sundnáms. En slíkt er miklum eifiðleikum bundið og á meðal annars er kostnaðarhliðin, — bein útgjöld, — sem hafa gert öllum fjölda lág- tekjumanna okleift að lofa börnum sínum ao læra að synda. Margir einstaldingar hafa séð að við svo búið má ekki standa og hafa öðru hvoru vakið sundlaugar- málið af dvala. Pað voru ungir verkamenn er fyrst byrjuðu að grafa fyrir og rann- saka heita vatnið í Skútudal og upp úr því eða haustið 1934, kýs svo bæjarstjóm einn mann í fyrirhug- aða sundlaugarnefr.d, með þdð fyr- ir augum að R. S. og I. S. kjósi sína tvo mennina hvort og það var gert. Hefur bæjarstjórn sennilega ætlað að bæta með þessari rögg- semí fyrir raargfalda trassamennsku og svik við þetta góða málefni. Síðan haustið 1934 hefur því verið hér starfandi 5 manna sund- laugarnefnd, sem hefur það ákveðna markmið að koma hér upp full-

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.