Neisti


Neisti - 18.11.1936, Side 4

Neisti - 18.11.1936, Side 4
4 NEISTI NÝJA-BÍÓ j sýnir fimfud. 19. nóv. kl. 8,40: Litli engillinn Efnisrík og hrífandi mynd í 10 þáttum. Aðalhlutv. leika: JEAN PARKER, JAMES DUNN og U ZAMERKEL 2 herpinótabátar lil söln. Samkv. beiðni skiftaráðandans Hafriarfirði verða 2 herpi- nótabátar, tilheyrandi þrotabúi h.f, Sandgerði, liggjandi á síld- arstöð h.f. Asgeirs Péturssonar, undir Hafnarbökkum Siglufirðir boðnir upp og seldir, ef viðunanlegt boð fæst, á opinberu upp- boði sem haldið verður mánudaginn 30. þ. m. kl. 1 síðdegis, Greiðsla við hamarshögg. Skrifstofu Siglufjarðar 18. nóv. 1986 G. Hannesson. Nokkra góða ofnaog rör hefi eg til sölu. Sig. Fanndal. NÝKOMIÐ: Þakjárn raksaumur Sléttjárn Kaupfél. Siglfirðinga. V. Að leyfa dragnótavaiðar í land- helgi við allt landið á tímabilinu frá 15. júnf til 31. des. ár hvert. VI. Að koma á reglubundnum skipaferðum til útlanda fyrir hraðfryst- an fisk frá öllum veiðisvæðum lands- ins. .VII. Að iáta halda áfram leit að nýi'vn fiskimiðum undir stjórn fiski- málanefndar og efla sem mest tilraun- ir síldarútvegsnefndar til að hagnýta sem bezt sfldarmiðin umhverfis landið og þá einkum við Faxaflóa. VIII. Að stuðla að því að allar tunnur, sem notaðar eru undir hrogn og sfld í iandinu, verði smíðaðar hér fi landi. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: JÓN SIGURÐSSON. F ramfærslunefndin hefir ákveðið að ráða stúlku frá næstu áramótum til aðstoðar við fatakaup þurfalinga og útvegun aauma handa þeim. Nánar í erind- isbréíi, Árskaup 300 kr. Umsóknir sendist bæjarfógetaskrifstofunni fyrir 19. des. n. k. Áskilinn réttur til að hafna öllum umsóknum. Skrifstofu Siglufjarðar 17. nóv. 1936. G. Hannesson. Nýkomið: Enskar húfur Axlabönd Ermabönd Legghlífar Gestur Fanndal Dráttarbraut og skipaskoðun. „Brautin", blað kommúnistanna, flutti nýlega athyglisverða og rétt- mæta ádeilugrein um sleifaralag það, sem verið hefir á slippnum, — ef slipp skyldi kalla. — Grein þe9si er skrifuð af Sveini Porsteinssyni 9kipaskoðunarmanni. Neisti getur undirstrikað flest af því sem Sveinn segir í nefndri grein, og er vonandi að hinn nýi leigutaki slippsins, hr. Steindór Hjaltalín, starfræki hann þannig.að ekki verði ástæða til fleiri greina af sama tagi. En um það æltu all- ir að geta verið sammála, að hversu bagalegt sem það kann að vera að slippurinn er í ólagi, er hitt þó hálfu verra ef bátarnir eruþaðlíka. Pessi tvö atriði er svo skild, að sjálfsagt er að ræða þau jöfnum höndum. Ef slíppurinn er í lagi er þar með sköpuð aðstaða til að full- nægja kröfum skipaskoðunarmann- anna. Fyrir nokkrum dögum voru menn almennt orðnir hræddir um vélbátinn „Úlfur Uggason", en sem betur fór kom hann i leitirnar, þótt seint væri. Neisti leyfir sér hér með að spyrjast fyrir um það, hvort útbúnaður þe99 báts muni vera eins og lög mæla fyrir, og ef svo er ekki, hvort ekki sé um fleiri báta að ræða, sem þannig er ástatt um? Hjónabönd. Um síðustu helgi voru gefin saman í hjónaband ungfrú Alfa Pálsdóttir og Helgi Ásgrímsson kaupmaður. — Ungtrú Júlíana Sigurðardóttir og Ólafur Magnússon. Neisti sendir þessum ungu og efnilegu brúðhjónum hugheilar ham- ingjuóskir. Siglufj arðarprentsmið j a.

x

Neisti

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.