Neisti


Neisti - 24.09.1941, Blaðsíða 4

Neisti - 24.09.1941, Blaðsíða 4
NEISTI J jNÝJA-BÍO Miðvd. 24. sept- kl. 8-30 Græna lyftan. Kl. 10,15: Tvífarí dýrlingsins K ennsla. Kenni börnum hljóðlestur o. fl., kenni og les tungumál með ungl- ingum. Þeir, sem haía í hyggju að sækja kennslu hjá mér í vetur, láti mig vita fyrir 28. þ. m. Halldóra Eggertsdóttir Suðurgötu 18B, Siglufirði. Tvær stúlkur, geta fengið atvinnu á veitinga- skála frá 1. okt. n. k. Nánari upplýsingar gefur Ragnar Jóhannesson Símar 212 og 94. Lindar- pennar Þar á meðal hinir frægu S W A N - pennar. Verð frá kr. 5.00 til 75.00. Kaupfélagið Matvörudeild. Auglýsing um ] verðlagsákvæði. Verðlagsnefnd hefir, samkvæmt heimild í lögum nr. 118, 2. júlí 1940, ákveðið hámarksálagningu á vörur þær, er hér segir: T I M B U R : 1. Allur algengur húsa- og skipaviður, svo sem fura, greni, eik (skipaeik), pitch pine og oregon pine 35 prc. 2. Krossviður, gabon og masonite 35 — 3. Allur annar viður 40 — 4. Sé viður úr 1. flokki keyptur hingað full þurrkaður, skal gilda sama álagning, en sé hann þurrkaður hér, má reikna 10 prc. aukaálagningu eða samtals 45 — Ef timburverzlun kemur fram sem heildsali gagnvart annarri timburverzlun og þurfi af þeim ástæðum að skipta álagn- ingunni, skulu gilda sömu reglur og birtar eru aftan við 8. gr. byggingarvöruflokks í auglýsingu í 39. tbl. Lögbirt- ingablaðsins 25. júlí þ. á. UMBUÐAPAPPIR: í heildsölu Þetta birtist hér með öllum þeim, er hlut eiga að máli. Viðskiptamálaráðuneytið, 12. ágúst 1941 14 prc. Eysteinn Jónsson. /Torfi Dóhannsson Auglýsing um matvælaskammt. Matvælaskammtur frá 1. október til 31. desember hefir verið ákveðinn fyrir það tímabil, sem hér segir: Kaffi, óbrennt . 1500 grömm Sykur .... 6500 grömm Kornvörur . . 20500 grömm Viðskiptamálaráðuneytið, 18. sept. 1941 Abyrgð&rmaður: Ó. H. GUÐMUNDSSON. Siglufj arðarprentsmiS j a.

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.