Safnaðarblaðið Geisli - 23.11.1947, Blaðsíða 4

Safnaðarblaðið Geisli - 23.11.1947, Blaðsíða 4
* . fi • . — .--.._« S A MTÍN'níGD R. ' PrautiT. l.Á blettieÉnum eru kýr,kindur og end- ur.Kindurn.ar eru fleiri en endurnar, Kindurnar og. 'endurnar ha.fa sarnta.'ls loo fætur og höfuð.,og eru 'ti'l scmans þrisvar sinnum fleiri en kyrnar„ Hvað eru kyrnar margar? ¦ ' 2.Eg og sonur minn f órum í ökuferö,^ hann á mót'orhjólinu sínu, en eg á biln um mínum.Við f6rum eftir sama végin- um,en hann fór fyrsta-kílómetirinn með , 36 km.hraða a klst,,en eg m'eð 26 km.hraða a klet.,svo að eg vaxð* brað- lega talsvert s eftir. Jæja.þetta fór samt allt égætlega,, Sonur minn dró úr hraðanum,l km,á kls meðan eg bætti við hraðann hja mlr 1 km. á klst.,sem við fórumeAð lckum vorum við samhliðá af'tur.En hvað höfð um við þa ferið langt? 30Hvað sérðu bjartara en brúnt'hross? • ••••«•••••••••«••••••• • • • c * • •<>«•* *í> i • •••••••.•••••••••••••••*a.»..t>«*r4n Raðningar á þrautum 12.. blaðs; l.Sonurinn 15 ára,faðirinn 39 ara, afinn 7o are. 2„Hún er m.6ðir min, 3.Inn í hann miðjan-bvi að svo fer harai að fara út úr honum. Hertoginn og flugurnar, Hertogi nokkur borðaði miðd.egisverð í veitingahúsi í litlu þorpi0Það' var heitt í veðri,og meðan henn b,:rðaði, kom mikill bægur' af f lugum,, sem gjarn- an vildu bcrða með honum.Þær suðuðu og svifu fram og aftur yfir^ macnum, Að síðustu rann hertoganum í skap og hann sagði reiðilega við veitingakbn*- una:"Vil,jið þér ekki leggja a annað bcrð fyrir flugurhar5 svo að eg geti fengið matfrið,' Án þess„að segja nokk uð,lagði veitingakonan a annað bcrð4 gekk svo.r6lega til hertogans^hneigSi sig fyrir honum ög sagði kurteislega? "•Eoröið er tilbúið.Vill nú yðar ha- tign biðja flugurnar að setj.es t til borðsi'' II II II H II I' M '' I! !> " II M ,1 II ll II II II II II II M ll ll II II II II II rl II II II II II || || Næstablað verður ; 6 1 a b 1 a ð i ð ,M u n i ð. e f t- i rverð 1 aunakeppn- i n n X, o • i •> o o " /r a r ,--¦ aaoeasi-oooooeo'ooooes'oeeoo •7itt hið þekktasta. malverk,sém eftir- rnyndir hafa bori'st af hingað til ís- lands,er án efa "Iiin heilaga kvöld- r.altiði' Malyerk þetta er eftir ítalska |málarann Tizianjsem fæddist arið 1477? en dó 15763hér um bil loo ar.a, Hann se'ndi Karll Vckeisara málverk _þetta og mu a,, sem hann skrifaði með "þvi var _þetta? "Ec- sendi yðar hétign "Kvöldmaltíðina^ eg hefi unnið að henni þvi nær^daglega í sjö ér.' Annað frægt malverk eftir Tizian,sem heitir 'Tietro Martini|' var hann P ár að mála., Við lifum nú a öld hraðans og ekki er þess að vænta,að malarar nutímans gefi sér -svona langan tíma til þess að gera listaverk0Þeir telja sig hafa fundið alls konar "stil^ sem samsvari kröfVÆi hraðans,Og við 'faum að koma 4 málverkasýningar og glima við felu- myndir,semsumir malararnir segja okkur að séu listaverk,og við verðum . að sætta qkkur við það.En skýringar á bessum afbrigðum listarinnar eru ekki fyrir hendi.svo að við verðum að la.ta okkur lynda að skoða an þess að skil.ja„En ef til vill er svipað með þetta og stúlkuna,sem var að fegra andlit sitt,Um hana var segt: "Hún er að reyna að hressa við hrakasmiði skaparans;,' Eða skyldi eiga að telja "fútúr- ismann" og aðra slika malara-isma og brlmuðu Ijöðin nýsköpun? i: ii i: ii ii n ii ii n ii i: -.; i; u n n ,i ,t m íi ii n u n n i» n u ,i „ n „ lt „ „ „ (t Mes^a í dag kl„ 2 e„h„Sunnudaga- skóii f'yrir yngri börni kl„ll f:;h. * t *>' c ¦ - c o j -, '; o t. ,-i n ,: • s c n *.» o • o •> * g' c c « o ií

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.