Safnaðarblaðið Geisli - 15.05.1949, Blaðsíða 7

Safnaðarblaðið Geisli - 15.05.1949, Blaðsíða 7
GHI5LI MAÍ 1949 :Vj- Þsr sem ég hef orðifi Less ver,eð upphefsstafirnir I.N.í nefni mínu hafa valdifi misskilningi ,mun ég rita fullt nsfn mitt undir það,sem ég hér eftir kenn sð rita í GEISLA,hvort sem bað verður í hundnu eða óhundnu méli. -------------------------------- Ingivaldur Eikulésson. í R Á L IP HUK Á H U M. (Þótt þatturinn "Eré liðnum érum" sé aóallega ætlaður innlendum fróðleiks- molum, tel ég vel vift eigandi., a.ð stöku sinnum sé skotió inn í hann ýmsu er- lendu efni,sem orðió gæti albýðufólki til skemmtunar og fróóleiks.Skal hér'nú lýst einhverri mestu stórhorg fornaldarinnar,eftir gömlum heim- i1 dum) * 'B A B Ý L 0 N. ..Bahýlon ("Guósport") er talin reist um 2ooo órum f.Kr.Hun stóó á frjósomu sléttlendi heggja megin við éna EVfrat.Dýki var grafið um horgina,hæði hreitt og djúpt.Eyrir innan það var grjótveggur af hrenndum tígulsteini,hlaðinn í ferhyrning‘og hundinn jarðlími.Hann var 22 kílémetrar (um 3 mílur) é hvora hlið,5o metrs hér og 3o metra hreiður.Á honum voru loo hlið,Öll af eiri ger. Á múrnum voru 25o vigturnar.Eyrir innan þennan múr var annar nokkru rainni, Eftir horginni légu mörg stræti- niður að fljótinu.Prú var a énni milli horgar- hlutanna,mikil og rammger,af höggnu grjóti,og steinarnir festir saman með jérngreypingum og hlýi.Eljótshotninn var settur hrenndum tígulsteini,en hryggj- ur é hæði lönd og rið til uppgöngu í þverstrætin við fljótið.Fljótið var leitt í marga huga,éður en bað néði horginni cg gétu menn farið brem sinnum eftir því framhjé hinum sama hæ,éður en komið væri til Bahvlonar.Gat því óvinaher ekki komið horgarmönnum é óvart. í öðrum hluta horgarinnar var konungshöll,en hinum megin érinnar stóð Bel- usarhof og eirhlið inn að ganga.í miðjum hofgarðinum stóð^turn hlaðinn af steini,188 metrar é hreidd og lengd niður við jörðu.Ofan é hann var hlaðinn annar turn og svo hver upp af öðrum,uns atta voru komnir.Rið légu um turna þessa að uten,er upp métti ganga.í efsta turninum var^hof eitt mikið og fagurt. Þar inni stóð gullhorð og rúm guðsins skrautlega upphúið.Eeðar í turninum var annað hof.Þar var líkneski guðsins,sitjandi við horð.Var hvorttveggja úr gulli og stórvaxið.Inni í hofinu stóð annað líkneski af sk^ru gulli,nærri 6 metra hétt. Hæð turnsins fré jörðu var 192 metrar. Þé mé enn nefna hina svonefndu hengigarð a. Voru beir gerðir é lofti é bogum með sméhrekkum,hverri upp af annari,settum eikum og fögrum aldinum.Svo voru þeir héir,að úr þeim sé um alla horgina". NÚ er þessi mikla,tignarlega og skrautlege stórhorg fyrir mörgum öldum undir lok liðin og það svo gereemlege, að það mun nú aðeins fyrir tæpri öld að menn vissu hvar hún hafði staðið,bví að hæði horgarstæðið sjélft og hið frjósema lend,sem ver í kringum hana,er nú sandauðn ein.Það var aðeins af til- viljun að rústir henner fundust niðri í sandinum. Ekki mun leust við,að stöku framsýnir fræðimenn hafi óttast það,að stér- borgir nútímans eigi eftir að mæta sömu örlögum og hinar fornu stórhorgir, svo sem Babýlon,Ninfeve, Trója og fleiri. Mun nú varle minni éstæða til að óttast þa,ð,síðan kjarnorkusprengjan kom til sögunnar. Ingivaldur Nikulésson. 1737 segir m.a.í Hvammsannal: - kpnn lö.júlí kom mikið útnyrðingsveður með krapafjúki,svo bé kól gras é túnum,korpnuðu seuðkindur,hrakti 3oo fjér í sjó við Arnarfjörð,rauf kirkju að Hrafnseyri - - -. 18ol ver é BÍldudal eðeins ein f^j ölskylda. ^Þer hjó þé ólafur Thorlacius með fjölskyldu sinni,- Það ar voru íhúar Otrardalssóknar aðeins 147,en íhúar Selérdelssókner 278c

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.