Safnaðarblaðið Geisli - 15.05.1949, Blaðsíða 1

Safnaðarblaðið Geisli - 15.05.1949, Blaðsíða 1
 Pto/ rrk j^ttq \\Á \ v-íZ\ ff/ cSöi^ 0X^V c^W^ o^^vC^ Sunnudegur lö.meí 1949. 5,tölublað. DAGUIRINN I DAG 4.sunnudagur eftir paske. Fistill : Jakobsbréf l.kap.,17.- 21.vers. Guð spjall_l Johannesar 16nkap.,5.- lö.vers, Guð spjall ssélmer númer : 17,36,147,354 og- 4o6. Maðurinn er í sífelldri leit eftir friði,gleði og hemingju. Þ^ð er ekki vopnaður friður, sem hann þráir og leitar að,ekki sjíundergleði skemmtana og nautna, ekki hamingjas,sem hægt er eð keupa fyrir peninga. Hann leiter að friði,sem byggður er a kærleika,gleði, sem er verenleg,hemingju,sem veitir í senn frið og gleði. Og hin leitahdi mannssál er oft eins og félmendi í myrkri. En þessi leit ber oft þsnn árangur,að mennssálin fer að hrópa : " Meira ljós,meira ljós ". Vér,sem búum á norðurhveli jarðer,þekkjum vel þesee Ijósþrá. HÚn grípur oss sterkustum tökum;er yfir oss rikir hin langa, myrka skammdegisnótt, En vf r vitum,að' sólin er til og vermandi geislar henner muni skína oss,er sumarið kemur, 0;: vér fö'gnum sumrinu,þegar það kemur og leysir oss unden f'argi vetrarmyrkursins, En oss gleymist það oft,að bak við hina bjö'rtu og vermendi sól er ennar æðri kraftur, sem lætur sólina skína yfir vonde og góða. Þar er sjalfur Guð að verki,eé mikli,eilífi e.ndi,sem í upphefi skapaði himina og jörð. Vér erum eðeins þiggjendur. Það er hja honum,sem vér fyrst og fremst verðum að leita þeirra désemda,sem lif vort krefst af oss að vér finnum, Fram fyrir hann þurfum vér eð koma,eins og börn til fb'ður og biðje henn eð láte heilagan anda sinn koma til vor og up-plýsa sélir vorer. Henn sendi son' sinn Jesú Krist til vor,til þess eð vera oss ljós í leit vorri að æðste takmarki lífs vors og fullkomnun bess. Jafnt i skemmdegismyrkri vetrerins,sem hinum bjarteste sumerdegi þörfnumst vér þess,eð vera upplýstir ef ljósi heimsins,Jesú Kristi. Ver getum ekki vænst þess,að vér séum svo fullkom- in,meðan vér erum að. leita líf shemingjunner5 eð vér getum í krafti eigin métter náð því merki,sem tilvera vor stefnir eðc Oss er'það ekki nægi- legt,að sumer er komið hið ytra. Vér þurfum eð eignast sumar hið innra með oss - sumer í sél, Á þessu nýbyrjeða sumri skulum vér biðje þees,eð Guð léti heilagen snde. sinn kome til sálne vorre,svo eð þar néi að blómgest sé gr6ður,sem myrkur erfiðleike og pndstreymis -megni ekki að tortíma, Vér skulum biðja þess í Jesú nafni eð oss,þj6ð vorri og mennkymnu öllu megi auðnest eð finna hinn sanne frið,gleði og hemingju í trú,von og kærleika til Guðs og menna. GEISLI óskar lesendum sínum gleðilegs sumers og þakkar liðinn vetur.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.