Safnaðarblaðið Geisli - 30.10.1949, Síða 1

Safnaðarblaðið Geisli - 30.10.1949, Síða 1
IV. érgangur. Sunnudsgur 3o.októher 1949. lo.tölu'bls𠮣DCD(D(Da)©Œ)CDCD©a5Œ{D®CDŒCDa)(DŒa)(DCD®©£DtDCD[DCD£D § (D (D D A G URIJJ_________í__D A G . (D ffi (D Œ 2o.sunnudegur eftir trinitetis. Pistill;Efesus~bréfið 5.kpp,14.-2o.v. Guð spjall;Mstteusar 22,kap.l.-14.v. Guð sp.lallssálmur nr.137. Ver höfum í d?g til íhugunar eina af þeim dæmisögum Jeeú Krists,sem verið hefir mikið alvöruefni kristinna manna fra því að hún fyrst var sögð og allt fram á vora daga.Þessi dæmisaga er hin alkunna saga:Brúðkaup konungssonarins. Vér skulum nú taka fram Nyja testament- ið og lesa þessa sögu.Er vér höfum gert það verður oss ljóst,að konungurinn er sjalfur Guð. Hann hýður til fagnaðar sonar síns,Jesú Krists.En hoðsgestirnir afsaka sig,einn eftir annan,og hera ýmsu við.Þo er það annríki,sem aðallega er haft að yfirskini .Eyrir meir en 19oo arum sagði Jesús hessa dæmisögu,en^hún getur alveg eins hafa verið sögð hér á íslandi fyrir stuttri stundu. Brottinn er sífelt að hjóða til fagnaðar sonar síns. En svo koma afsakanir vorar.Ver höfum ekki tíma til bess að sinna hæn- um eða öðrum guðræknisstundum,vér höf- um annað eð gera.Hefir bú ekki einhvern tíma afsakað þig með annríki eða ein- hverju slíku?Jú,vissulega,vér erum öl1 sek um að reyna að hlekkja bannig Guð sjalfan.Vér teljum oss trú um,að það sé eins auðvelt að hlekkja skaparann eins og manninn.En svo er auðvitað ekki.Guð lætur ekki að sér hæða.Sa sem hræsnar og mælir ósannindi frammi fyrir Guði hlýtur óumflýjanlega að vinna til refs- ingar eins og sá hlaut,sem sagt er fra í lok dæmisögunnar. En dæmisagan er oss þó sannarlega óumræðilega mikið fagnaðarefni.Þar er oss sýndur hinn mikli kærleikur Guðs, sem kallar oss öll til sín,svo að vér getum átt hinn eilífa fögnuð með syni hans,frelsara vorum Jesú Kristi.Drott- inn sjalfur kallar til vor,eins og segir í sálminum í dag: "Mitt kærleiksdjúp á himin^íðar hallir í húsi mínu rúmast allir - allir", Ja,Jesús Kristur hefir húið oss stað hjá Guði.Vér höfum tækifærið,aðeins ef vér viljum notfæra oss bað. * BAKARVERS .<• : Bænheyr bú,Jesús mildur,mig, miskunnarherrann góði, láttu mig alltaf bekkja big og bað,sem galztu fyrir mig með heilögu hjartahlóði. Að sjái ég mína syndanekt, sem bú í hurtx afmaðir, og vanbakklæti mitt voðalegt, sem valdið gæti mér dauðasekt, nema bú,Drottinn,náðir. Eyrirgef mér,ó,faðir kær, í frelsarans Jesú nafni, yfirsjónirnar allar b®r, sem enginn maður talið fær. Dýrð bín í öllu dafni. Umfram allt gef mér anda binn, annars er hætta húin; bú veizt og bekkir veikleik minn, vektu mér brá í hjartað inn, að gleymist ei Guð og trúin. Viðhaltu minni veiku trú, við þig svo aldrei skilji, aldrei er meiri - það veist þú - borfin,sem kallar einmitt nú. Verði,minn Guð,binn vilji. N.S. :

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.