Safnaðarblaðið Geisli - 27.11.1949, Blaðsíða 1

Safnaðarblaðið Geisli - 27.11.1949, Blaðsíða 1
V 1& l IV.árgangur. Sunnudagur 27,n6vember 1949, \vT\vV 1_AV\\\\^. i \^\\\W v^J ^vxv^j ll.tölublað. fflfflfflfflfflfflfflfflfflfflfflfflŒfflfflffifflfflfflfflŒfflfflŒfflfflfflfflfflfflfflffl ffl ffl ffl D A G U R I N 3fl í P A G . ffl ffl " ffl ffl l.sunnudagur í jólaföstu. ffl XXXXXXXXXXXXXXXXXX X X xxxxxxxx R A B * B,,«, xxxxxxxx 1. Pi stlll:R6mverjabréfið 13.kap.11-14 v. Guðsp j&Ll :Matteusar 21»kap.l.-9,v, Guðspjallssalmar nr,198-2o3,225. Guöspjall þessa dags segir frá innreið Jesú í Jerúsalem. Oss verður það Ijóst, hversu heppilega það er valið,þegar yér veitum þvi athygli.að í dag byrjar nýtt' kirkjuár. Já,í dag er því raunverulega fyrsti dagur nýs ars í lífi voru. Vér erum að leggja út á nýjan afanga í lífi voru. Á slikum stundum horfum ver ekki aðeins til þess,sem liðið er, heldur horfum vér fram á leið,til hins. ókomna. Um leið og vér virðum fyrir oss hina hrífandi frásögu af innreið Jesú Krists 1 Jerúsalem,verður oss einnig hugsað um þær stundir, sem hið nýbyriaða ár ber í skauti sínu. Vér þraum öll,að það oss flytji oss hamingju,og ver hugsum um það,hvernig vér sjálf getum stuðlað. að hamingju vorri. Hlið Jerúsalemsborgar opnaðist fyrir Jesú Kristi. Eins þurf- um vér að geta opnað hjörtu vor fyrir honum. Hjörtu vor þurfa að geta endur- ómað af fagnaðarhropinu,sem mannfjöld- inn forðum fagnaði Jesú með:" Hosanna Davíðs syni.Blessaður sé sá,sem kemur i nafni DrottinsjHosanna í hæstum hæð- umj"Ef yér með slíkum fögnuði í hjarta gongum út á leiðir nýja arsins,burfum vér engu að kvíða,því að þá höfum vér valið oss leiðtoga, sem megnar að veita oss hamingjuna, Jesus Kristur blessi oss allar stundir hins nýbyrjaða kirkjuárs. 2. 3. 4. X X X X X X Eg vildi eg gæti gefið ráð, sem gagnaði I lengd og bráð, að vinna móti voða þeim, sem vefur sig um allan heim. Orðið,sem Kristur kenndi hér, hverfandi sólar-útlit ber, fölv'a slær yfir fold og mar, £engaður andi miskunnar. Helstefnan breiðist yfir allt, andlegum meiði verður kalt, visnandi þverrar þróttur hans, þrotabú hinnsta kærleikans, Hvað er þá eftir? Engin trú, austræh menning,sem flutti bú hingað,og víða heims um lb'nd, hvarvetna slítur kærleiksbond. í>á verður ekki langt til lands að leita að spádóm Erelsarans: Við seinni komu 'sína.þa sagðist ei trú á jörðu sgá. Endalok tímans enginn flyr, almættið sjálft á, m6ti snýr, villimennskunnar voða bál virðist tendrað af margri sal. óviðbúninná alla lund enginn má vera þessa stund, Iðkum ráðið sem allra fyrst: Eflið trúna a Jesúm Krist. Elskum kærleikans orðið hans, x er það l.'fgjafi sérhvers manns,x Kærleikans faðir þekkir þá, x þeir eru hans,sem ríkið fá. 5 X X Njáll Sighvatsson, xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.