Safnaðarblaðið Geisli - 01.05.1954, Blaðsíða 3

Safnaðarblaðið Geisli - 01.05.1954, Blaðsíða 3
G E I S L I 79 IX. ÁRGANGUR. finnin^u,sem gerssmlega gagntók mig. í>ær stoðu þarna einar,enginn nálægur þeim til þess að létta þessum harm- þrungnu stúlkum sorg þeirra«E6lltið-T*r allt að drekka hédegiskaffið. Eannst mér ég endilega þurfa að fá skýringu þessu,og fór þ-ví inn göngin,inn i eld- hús til m&ður minnar,því að þangað var að leita,sem ljúft var svarað. Gegndi hún eldhúss-störfum á heimilinu og var hana þar að hitta allar stundir da.^s- ins. Hún var nú ein í eldhúslnu,því að vinnustúlkuEnar höfðu farið upp í hað- stofur “fl.x «-»'m móðir mín var ein,hafði ég tækiræri til þess að svala löngun minni eftir að fé að vita,hvernig því var varið,sem nú hafði tekið huga minn föstum tökum. Ég spurði hana nú, hvað þær systurnar fra Klúku væru að fara.. Hún sagði,að þær hefðu verið að koma til kirkju. "Til kirkju?" hafði ég upp eftir henni."í>að er ekki sunnu- dagur í dag", hætti ég við."Nei,harn, það er konshænadagurinn í dag",sagði hún. Eitthvað hafði ég heyrt minnst a það,að kóngshænadegurinn væri ekki helgur dagur hér eftir,en greip það ekki. Ég spurði því í harnslegri ein- feldni: "En,mamma, a.f hverju erum við þé að gera klíning,fyrst það er kóngs- hænadagurinn í dag?" HÚn skýrði það þé fyrir mér,að húið væri að afleggja hann sem helgan dag og gera hann að virk\mi degi, Ég hafði éður hlakkað tll þessa dags,að eiga frí,en nú vissi ég ekki nær hann var,fyrr en þetta atvik varð til þess að upplýsa mig um það . En nú var eftir að fé lausnina é bví, hvernig st6ð é þessari miklu sorg þeirra systranne. Ég spurði hana’því enn é ný: "En af hverju eru þær syst- urnar að gréta svona mikið frammi í dyrum? " "Þær eru að syrgja hann Erið- hert hróður sinn. Þær hafa ekki heyrt það fyrr en nú,sð hann væri dalnn",- í samhandi við þetta verð ég að geta þess,að Eriðhert Sveinsson hróðir þeirra systranna,var sjómaður é þil- skipi fré Patreksfirði.Hann hafði ver- ið lsgður veikur é land þar og andlét hane har að um eða eftir sumarmiél og var húið að jarða. ha.nn,éður en þessi umgetni dagur rann upp. Mun það hafa verið um tveggja vikna timi fré dénar- dægri. -^Getur verið,að ekki eÉ rétt értel hja mér^en ménaðardag vissi ég ekki um, En mer var það ljost,aö konu hans,Kristínu Gísladóttur,sem var til heimilis hjé^Jakohi Kristjénssyni honda é Rima í Selérdal,var hirt andléts- fregnin strex,því að sjélfur varð ég til að hera henni hréf það,sem séra Lérus Benediktsson skrifaði henni, En ég man 6glöggt,hvernig fregnin um lét Eriðherts herst til hans. í>6 mun hann hafa fengið hans,er henn messaði é annexíunni Laugardal í Talknafirði,um svipað leyti.- Nú fórum við,sem vorum að vinna é túninu,út fré kaffinu,en systurnar,sem höfðu farið glaðar og énægðar að heim*'- an fré sér með það eitt í huga að hlýða é messu,fóru nú heimleiðis én þess að fa eð heyra messugerð í kirkj- unni,eins og þær vonuðu og 6skuðu,og með séra sorg og söknuð i hrjósti eft- ir hróðurmissinn. Það er augljóst, að þær hafa ekki vitað,að húið var að gera kóngshænadeginn að virkum degi. En er það ekki svo,enn þann dag í dag,að margur fer að heiman glaður í huga,hvort sem farið er é skemmtun eða til anners,sem hugarþanki manns- ins hýður honum að veita sér til é- nægju, að allt í einu dregur hliku fyrir ^leðisólina og hún hverfur í dimmhlatt regnskýið,og hugur þess.sem fýrir skýinu verður dofnar? Það fer þé eftir viðkvæmni mannsins,hve létt eðe þunghær honiim verður sorgin og hvað einlægur hugur hans er til þess, sem allt heyrir og alla harma hætir. Ekki er ég í neinum vafa um það, að umgetnar persónur,sem uppaldar voru í guðrækni,hafi fljótt fundið sorg sinni hót,því að svo mikil var trú- rækni þeirre jafnframt viðkvæmninni. Og nú í dag,er ég skrifa þessar línur,finnst mér sem ég standi í hæj»- ardyrunum 1 Selérdal og horfi é þess- ar sorghitnu sy^tur,með þeirri til- finningu,sem grof sig svo djúpt í huga^minn £é. Nú er su hreyting orðin é,sem svo mörgu öðru til hóta,að nénustu skyld- mennum er hirt dénarfregn,éður en hún kemur fyrir almennings eyru,ef sé,sem fallinn er fré,er fjarlægur.og er það mjög vel og rétt gert. Enda ég svo þessar línur mínar með því ^ð hiðja hið heiðraða hlað,Geisla, að lana þeim rúm,ef honum finnst þær þess verðar. gkrifað é kóngshæna.daginn 1954,- Samuel Jónsson. ---------------

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.