Safnaðarblaðið Geisli - 01.05.1954, Blaðsíða 4

Safnaðarblaðið Geisli - 01.05.1954, Blaðsíða 4
G E I S L I IX, ÁRGANGUR, SJÓMANNADAGURIEM er orðinn einn af hátiöiedogum ersins hjé okkur íslendingum. í kaupstöðum og keuptúnum landsins við sjeversíðuna, er hens minnst með ha- tíðshöldum. Ýmiskon- ar skemmtiatriði eru þá höfð um hönd. En samt er elltaf plvöru- hlær yfir deginum,sem- hliða skemmtiatrið unum. í>að ms Þ'vi segja, að hann líkist að ýmsu hafinu, sem hæði hlíðu og hrimrot her í skauti sínu sjómönnunum til handa. Og einmitt vegna þesserar samstillingar við náttúruöflin, hefir sgómannadagurinn yfir ser serstakan geohlæ, umfram aðra hátíðis- dags arsins. Mikill hluti ís- lendinga hefir um aldareðir átt ef- komu sina að einhverju leyti undir því, sem hafið hefir veitt þeim. Þó hefir ekki verið um eintóma gjafmildi að ræð e hja hafiriu. Afla- föngin hefir sjómaðurinn orðið að sækja í greipar þess við mismunendi skilyrði. Uppheflega var sú sókn erfið mjög, þar eð hæði 1 farkostur og veiðarfæri x voru frumstæð. En eftir því sem tæknin fór að ^ taka stórstígari f'ram- _ förum, tók aðstaða sjómannanna að hatna til mikilla muna, hæði hvað snerti_sigl- ingar og veiðar. Og jpfnfram'tók ör- yggi sæfarendanna miklum framförum, Eorfeður vorir, sem hingað komu yfir úthafið mikla, á opnum skipum, li tlum i og veikhyggðum, voru for- * verar þeirre. norrænu sjó- hetja, sem nú sigle um höfin a trpustum, vel- knúnum hetum og skipum. Siglingatæki og leiðar- vísar forfeðrenna eru í fau eða engu somhæri- leg við nútímann. Á sjómpnnadaginn minnumst ver hinna fornu s'sgerpr.sera skró.ð hafa dirfsku og dug oafmaan- lega í hug og hjörtu afkomenda sinno, Jóo sjómannedagurinn er að mörgu leyti minningedagur, Og minning- arner ná ekki aðeins til liðið er fre \s þess arso sem \ síðasta sjómannadegi. Þær ná til löngu liðinna stunda. Uypst riste, minningarnar yfirleitt hugi þeirra. sem 'langri ævi ha.fa eytt í fanghrögðum við Ægi. Margir þeirra knúðu farkost sinn með árum eða seglum. Þó'tt oft ættu þeir við erfið- leika að stríða, er þó hjart yfir minningum margra þeirra frá. þeim stundum. Og nú gleðjast þeir meö glöðum - gleðj- a.st yfir fra.mförunum og örygginu, sem tæknin hef- ir rét't að sæfprendunum. Sjómannadegurinn er gleði- og^minningadagur :: s jómannastéttarinn- ar, En ver megum ekki gleyma því,að það eru ekki aðeins sjómennirnir, sem til sjómannastéttarinna.r teljast. Það ætti ekki að gleymast, að sjómanna- konumar tilheyre einnig þeirri stétt, Þær eiga einnig svo margs að minnast í samha.ndi við hpfið . Hafið hefir einnig veitt þeim p.f gnægtum sínum3 hæði af sorg og gleði Og það gefur einrig sjömannadeginum mik- ið gildi, að hann er sameiginlegur fagnaðar- og mimv- ingadogur karía og k^enna, sem af komu sína eigp undir gjpfmildi hafs- insa Lif sjómannsins og sjómanns- konunnar er tengt hafinu. En minnumst þess, að yfir hór- um hefsins va.kir sá máttur; sem í upphafi skap Hann vakir yfir sjó- manninum, / sem sigl» Ú ir um __ _ __ hafið p og’ yiir sTómarirfskonunni , sem vakir heima og hiður og híður, Guð hlessi íslenzka. sjómarínastétt„ himin,jörð og haf.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.