Safnaðarblaðið Geisli - 01.06.1960, Blaðsíða 8

Safnaðarblaðið Geisli - 01.06.1960, Blaðsíða 8
-- XV. ÁRGANGUR --- SAFNAÐARBIiAÐIÐ GBISII, BÍLDUDAl --- 2.TÖLUBLAÐ —8— á árunum rétt fyrir 70 og aunt talsvert síðar eða á síðasta tug fyrstu aldarinnar. - Þar sem ætlunin er að rekja efni hvers rits út af fyrir sig, slcal hér ekki rætt nánar um Opinberunarbékina að sinni. (Bramhald)• BORUIR SfADÓMAR UM KRIST. Her vorður minnst á örfáa spádéma um Krist, sem er að finna í ritum hjá öðrun Jjjéðum en Gyöingumv - í elztu helgiritum Hindúa, sem miklu eldri eru en tímatal vort, segir m.a.: "Sá tími mun koma, að frá vesturátt nunu koma trúarbrögð, vernduð með sverð.i, en útbreidd með sannloika" ,Uú þyða Hindúar sjálfir þennan spádém svo,að hann bendi á kristnu trúna,sem Bnglendingar fluttu til Indlands. í helgiritunum segir ennfremur: "Nú drottna Vishnu og Búddha og félkið tilbiður þá; en begar sá kemur, sem færir stærri férn en nokkur maður getur fært, þá skal hann koma í þeirra stað og verða tilbeðinn". Þennan spádém uppfyllti Kristur. - Bftirfarandi spádém er sagt að Zoroaster hafi flutt um það bil 1200 árum fyrir Krist: "Á síðustu tímum skal mær verða fjévsöm og fæða barn. Og þegar það er fætt, skal koma fran stjarna svo björt, að hún skal einnig skína á dag* ihn. í henni skal sjást mynd meyjarinnar, sem méðir er orðin. Þegar þér sjáið stjörnuna, þá fylgið henni, hvert sem hún leiðir yður. Td.lbiðjið hið nýfædda barn og færið því gjafir yðar. Hann er orðið, sem himininn byggði". Það er ekki élíklegt, að vitringarnir, sem fylgdu stjörnunni til Betlehem, hafi þekkt þennan spádém. I-Iinn gríski spokingur Sékrates, sem uppi var um 400 árum fyrir Krist, gerði sér vonir um, að einhver æðri vera tæki á sig mannlegt eðli og yrði lærimeistari mannanna. Hann sagði: "Vér verðum að bíða, þar til sá kemur, sem Guð sendir til að kcnna oss rétta breytni gagn- vart Guði og. mönnum". - Hinn kínvorski hoimspekingur, Konfusius, son uppi var 551-479» segir n.a.: "Ný trúarbrögð munu á sxnum tíma koma frá ' vestri hingað austur til Kína, og þau munu brciðast xít til yztu jaöra landsins þangað, sem skip hafa aldroi komið. Hins sanna, heilaga, mun leitað í vesturátt og þar mun hann finnast". Á þossum ör.fáu spádémum sézt, að ekki eingöngu í ritum Gyðinga or að finna spádéma um Kristiog- fagnaðarboðskap hans.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.