Safnaðarblaðið Geisli - 01.06.1960, Blaðsíða 16

Safnaðarblaðið Geisli - 01.06.1960, Blaðsíða 16
-- XV.ÍRGANGUR -- SARUAÐARBLAÐIÐ GEISLI,BÍLDUDAL -- 2.TÖLUBLAÐ 1960 -- 16 --- íiveirri deild skólans. Hæstu aðaleinkunn í hverri deild hlutu þessi: í VIII. deild María Birna Briðriksdóttir ..... 8,79 " VII, " Ríkarður Erínann Kristjánsson... 9,31 " VI. " Sverrir Einarsson ........... 9,41 " V. " Brynhildur Björk Kristjánsdóttir 9,31 " IV. " Auður Björnsdóttir .............. 8,43 " III. " Einnbjörn Bjarnason ............. 8,40 " II. " Marta Ásdís Hjálmarsdóttir ...... 6,60 " I. " Margrót Elín Eriðriksdóttir .... 3,40 Hæstu aðaleinkunn í skólanum að þessu sinni hlaut Sverrir Einars- son. Skólastjórinn afhcnti þessum nemondum hókaverðlaun. Syning á handavinnu stúlkna og teikningum nemenda var sunnudaginn 1. maí. BEUELIKT ARUKEISSON cand. théoll..:frá'Reýkjavík var hór á vegum Kristnihoðsfólagsins í Reykjavík og sýndi í samlcomusal Eólagsheimilisins kvikmynd frá Konsó, sem ólafur ólafsson kristni- boði hafði tekið þar. Eins og kunnugt er, er íslenzk kristniboðs- stöð í Konsó, og var kvikmyndin einkum frá þeim stöðvum. Benedikt flutti nokkur ávarpsorð á undan sýningu kvikmyndarinnar, en skýrði síðan-ýmis atriði hennar. SAIiGÖUGUMÁL BÍLLDÆLIUGA. Það lítur út fyrir, að samgöngumál.BÍld- nuni ekki verða neð miklun blóma á pessu sunri. Elugfó- lag íslands, som undanfarin ár hefir haft h,ingað áætlunarferðir einu sinni í hverri viku, hefir nú lagt niður þessar ferðir. Þá hefir sú frótt borist, að áætlunarforðir þær, sem Vesturleiðir hafa haft hingað undanfarin sunur, verði einnig lagðar niður. Vegurinn yfir Hálfdán er varla fær öðrum bifreiðum en jeppum, en úr því mun þó eitthvað verða bætt bráðlega. Strandferðaskijiið "Esja" og strandferðaskipið "Skjaldbreið" munu kom'a hór nokkrum, sinnum á sumrinu. V.s. Særún er hór venjulega einu sinni í viku, en hún flytur ekki farþega.- Uæsta áætlunarferð "Esju" hóðan-til Reylcja- víkur er 13* júní, og að sunnan 18. júní.- CARL SUULT HANSEU verkfræðingur frá Stavanger í Uorogi, var hór 17.-19* maí. Lvelur hann hór á landi. fram í júlí og; kynnir sór starfrækslu verksmiðja. Er hann -hór á végum "hins opinbera". Hór á Bíldudal kynnti hann sór starfrækslu. Matvælaiðj-

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.