Vera


Vera - 01.10.1988, Blaðsíða 9

Vera - 01.10.1988, Blaðsíða 9
Rætt við Björk Vilhelmsdóttur og Svein Rúnar Hauksson Björk og Sveinn giftu sig með pompi og praktí Áskirkju s.l. vor. Kom það ýms- um sem til þeirra þekktu ó óvart þar sem þau eru nokkuð dæmigerð fyrir þann hóp sem í daglegu tali kallast ,,meðvit- aðir vinstri menn". Sveinn tilheyrir þeirri kynslóð sem kennd er við 68 og sem lagði metnað sinn í að andæfa hvers kyns borgaralegum hefðum og lífshótt- um sem kynslóðirnar ó undan gengu inn í ón teljandi umhugsunar. Björk er af kyn- slóðinni sem sigldi í kjölfarið og sem ekki hefur gert sér sömu hugmyndafræðilegu rellu út af lífi og starfi í borgaralegu sam- félagi. Þau hafa hins vegar bæði verið mjög virk innan vinstri hreyfingarinnar; Sveinn meðal herstöðvaandstæðinga og Björk er m.a. fulltrúi Alþýðubanda- lagsins í jafnréttisnefnd Reykjavíkur- borgar. Ekkert af þessu er þó mól til umfjöllun- arhérheldurhitt, að þau kusu að ganga upp að altarinu og fó blessun geistlegra yfirvalda þegar þau gótu einfaldlega ruglað saman reitum sínum í óvígðri sambúð. Af hverju kusu þau að hafa þennan hóttinn ó? 9

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.