Alþýðublaðið - 17.11.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.11.1923, Blaðsíða 4
AtÞYÐUBE, IÐIB Lnd^. í> ð sambsnd er í alþjóða- télagsskap sjómanna. Þassi é'ög styrkja hvort annað gagnkvæmt fjárhsgslega, et þau geta, og veita ýmiss koaar an ían stuðning, sem félöguoum roá að gagni verða. Sérstaklega kemur þetta farmönnum okkar að notum. Fyrir þetta greiðum við tölu- verða upphæð á ári hverju. Stjórninni var Ijóst, að þetta samband • gæti et til vill ekki orðið nógu örugt til styrktar fiskimönnum okkar. En til þess að fá' vissu okkar í því etni ákváðum við að senda Jón B*ch til Englands ttl að skýra fyrir ráðandi möanum verkalýðsfélag- anná þar aðstöðu okkar hér heima og vlti, hvers konar stuðn- iogs við gætum vænst frá þeim, því að um ýrnsár léiðir var að ræða, bæði fjárhagslegan stuðn- ing og verkböan á skip, en þau eru aðalvopn sjómanna um allan heim í baráttanni íyrir kaupi sínu, þegar anmð duguv ekki. Enq fremur átti Jón að kynna sér möguleikana fyr.ir því að fá ieigð skip hingað, ef sjó nenn vildu ráðast í slíkt, og enn frem- ur skilyrði fyrir þvi að flytji hingað koi til heimanotkunar, et góð sambönd fengjust og við- skiftakjör fyrir miiligöngu ensku verkalýðssamtakanna (kaupfélag- anná). Jón fékk ekki að stfga á íand í Englandi, var álitinn hættulegnr (sá ótti var kominn héð^n að heiman), Jón fór þá til Kaupmannahafnar. Sjómenn þar tóku honum ágætlega og vildu hjálpa okkur eftir megni, skrifuðu td Englands, og bar það þann árangur, að énskur verka- lýður var mjðg fús til hjijpar. t>að skilyrði var sett, að við værum í alþjóðaverkmannasam- tökuro, sem hafa aðalskriSstofu sína í Amsterdam. Við gáfum því Jóni sömuleiðis urríboð til að ganga inn í sambandið. í>að er hlð voldugasta og tryggasta, sem til er; nemur iðgjaldið að eins 6 centum hollenzkum.fe. lóaurum íslenzkuro) á mann á ári. Fyrir samband þetta eigum við nú og framvegis allan stuðning vísan frá enskum verkalýð, hafnar- verkamönnum, sem öðrum verka- lýð þeirra þjóða, sem í sam- bandinu eru. í sambandinu voru 3-1. des. 1921 2,232,758 félagar fr$ ýmsum iöndum. HeimFd fyrir þ«ssar'h ráðstöíun var stjórninni gefin með iundarsamþykt. (Frb.) Dm daginn og veginn. Kirkjnhljóinleikar Páls ís- ólfssonar organieikara og söng- flokks hans tórust fyrir í fyrra kvöid sakir ónógrar aðsóknar, og var það illa tarið, því að við það bfður göfug. listarstarfsemi tjón, en vitanlega er þetta að kenna ólaginu, sem fylgir auð- valdsskipu'agi þjóðélagsins og drepur þannig niður viðleitni þjóðarinnar að öðlast andlega menniog-u og níðist á saklausum listamönnum. Nú er þó í ráði að rryna enn sð halda hljómleik- ana aftur, og verða þeir endur- teknir í síðasta sinn anaað kvöld (^unnudag) kl. 7V2 í dómkirkj- uqni. „- Guðsuektíélagið RéykjavJkT urstúkan og Seþtíma halda sam- elginlegan íund á afmæli félags- ins f kvöld á venjulégum tíma. Áí m æl issk emt un heldur verka- kvennafélagíð >Framsókn« annað kvöld kl. 8 í B^rubúð. Fást að- göngumiðar á morgun eftir kl. 1 í Bárubúð. Leyfilegt er að bjóða einum gesti. Eosnlngaúrsltt. Sagt er, að f Nprður-Múlasýslu séu kosnir Halldór Stefánsson bóndi f Vopnafirði og Árni Jónsson (Jónssonar frá Múla) Nákvæmar atkvæðatölur eru ófréttar enn. Esja kom f gærkveldi full tar- þega. Meðal þeirra var Rósin- krerjz ívarsson, ritari. Sjómanna- félagsins. Hnittni. >Vfsir< viðurkennir f gær, að þáð sé réttne'ni að kalla röksemd>leiðslu >Vísis< ritstjór- ans hrlngavitleysu, og þykir AI- þýðublaðið hnittið. Þetta er í Esja fer héðan vestur og norður kringum land samkvæmt 5. ferð áætlunarinnar á miðvikudag 21. nóv. — Vðrnr afhendist í dag (laugardag) eð» á mánndag. Maskínopappír, þakpappi og miliivggjapappíi* mýkomið.. Timbur- og kolaverzlunin Reykjavík. Áskriftum að Eimreiðlmii er veitt viotaka í síma 168 eða í bókaveizlunum Ársæls Árnatonar og Sigfúsar Eymundssohar.^ Sölubúð 0. fl. til leigu í ágætu, hlýiu og rakalausu húsi. Einnig hentugt fyiir skrifstofur, vinnu- stofur 0 fl. — Þ. Sigurgeirs«on. Sími 238. fyrsta' skifti, sem ritstjóri >Vísis« hefir iarið með rétt mál sfðan eiim sinni snemma í vor, og er gleðilegt fyrir kjósendur hans, að hann skuli nú hafa feogið þessa glóru. ísfiskssala. Nýlega hafa selt efli í Engiandi togarnir Baldur íyrir rúm 1400 og Tryggvi gamii fyrir 1180 sterlingspund. Nytt dagblað, >Kvöídbiaðið<, byrjar að koroa í dag. Á það að flytja fréttir og auglýsingar og koma út kl. 7 að kveldi dag hvern. Ritstjóri er Steindór Sig- urðsson prentari. Ritstjóri og ábyrgðarmaðnr: HaUbjom lialiáómoo. Prsntaroiðia Hallgrfm* B*r»dikt«sonar; Bergstaðastrseti iof

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.