Neisti - 05.05.1962, Qupperneq 1
3. tölublað. Laugardaginn 5. maí 1962. 30. árgangur
Listi Alþýðuflokksins
við bæjarstjórnarkosningarnar, sem fram eiga að fara 27. maí 1962, er
iIIM'í
skipaður þessum fulltrúaefnum:
Kristjáu Sigurðsson.
Hólmsteinn Þórarinsson.
Jóliann G. Möller.
Kristján Sturlaugsson.
Sigurjón Sæmundsson.
Hörður Arnþórsson.
Já
1. Kristján Sigurðsson, verkstjóri
2. Jóhann G. Möller, verkamaður
3. Sigurjón Sœmundsson, bœjarstjóri
4. Hólmsteinn Þórarinsson, símritari
5. Iíristján Sturlaugsson, kennari
6. Hörður Arnþórsson, verzlunarmaður
7. Þórarinn Vilbergsson, bgggingameistari
8. Óli Geir Þorgeirsson, verzlunarmaður
9. Regína Guðlaugsdóttir, leikfimiskennari
10. Stefán Guðmundsson, bifreiðastjóri
11. Friðrik Márusson, verkamaður
12. Einar Ásgrímsson, verkamaður
13. Steingrímur Magnússon, verkamaður
14. Sigrún Kristinsdóttir, verkakona
15. Ólafur Magnússon, verkamaður
16. Skarphéðinn Guðmundsson, kaupfélagsstjóri
17. Skarphéðinn Björnsson, sjómaður
18. Jón Kristjánsson, vélstjóri
Þessi listi siglfirzkra jafnaðar-
manna við bæjarstjórnarkosning-
arnar 27. maí n. k. var samþykkt-
ur einróma á ágætum fundi Al-
þýðufilokksfélaganna, sem haldinn
var að Borgankaffi, þriðjudaginn
17. apníi síðastl.
Neisti þarf ekki að ikynna full-
tnúaeifni listans fyrir siglfirzkum
kjósendum, þar sem þau eru öil
mætir og kunnir borgarar bæjar-
ins.
Á þessum lislta siglfirzkra jafn-
aðarmanna er nær eingöngu fól'k
úr röðum aiþýðunnar, verzlunar-
menn, iðnaðarmenn og verkafólk,
t. d. eru 12 fuMtrúaefnanna fé-
lagsbundnir í samtökum launþega
í bænum. Hann er því eini og
sanni listi verkafólksins í þessum
bæ. Með það í huga munu full-
trúar Aiþýðuflokksins vinna að
því eftir megni, að þoka málefn-
um siglfirzkrar alþýðu í rétta átt.
Við vitum, að það er ekki létt
verk að byggja upp bæinn, eins
og við viljum að hann verði. —
Alþýðuflokksfólk!
Þið, sem farið úr bænum.
★
Munið að kjósa áður
en þið farið.
★
Listi Alþýðuflokksis
er A-listi
Til hvers er slíkur
fréttaflutningur?
I blaðinu Mjölni, sem útkom 27.
april síðastl., segir svo í ÍBæjar-
póstinum:
„Togarinn Hafliði, sem hefur
stöðvast vegna sjómannaverk-
faiMsins, hefur nú verið fluttur
suður til ReykjaVíkur og verður
tekinn þar í slipp. Við skipsstjórn
á honum hefur tekið Kristján
Rögnvaldsson, sem áður var skip-
stjóri á Elliða. — Hafliði fór
héðan án samþykkis verkailýðsfé-
laganna og er óútMjáð, hvernig
með það mál verður farið“.
En margar hendur vinna létt verk,
og með sameinuðu átaki hinna
mörgu vinnandi handa, ósamt
bjartsýni og dugnaði, er 'hægt að
sigrast á vandatmálunum.
Þó að imargt hafi þofeazt í rétta
átt í bæjarmálum Siglufjarðar á
því kjörbímaibili, sem nú er að
ijúfea með samstarfi flokka, er
hafa óhk sjónarmið i landsmál-
um, er margt ógert. Brýnustu
verkefni, er feaMa á samstiMta
krafta eru:
Bættar samgöngur með lagn-
ingu vegarins gegnum Stráka,
fjölbreyttara atvinnulíf, upp-
bygging Innri-hafnarinnar.
Að framfevæmd þessara stór-
mála hafa og munu siglfirzkir
jafnaðarmenn vinna með framsýni
og djörfung og engu eira fyrr en
þau eru framfevæmd. Að öðru
ileyti vísast (ti'l bæjarmálastefnu-
skrá flokfesins, er verður birt í
næsta blaði.
Siglfirzkir jafnaðannenn!
Aldrei hefur ríkt meiri sam-
liugur og samstiUing hjá Al-
þýðuflokknum en einmitt nú.
— Minnumst þess, að það er
eingöngu djarfmannlegt áræði
ásamt viturlegri fjármála-
stjórn, sem getur unnið bug
á erfiðleikum bæjarfélagsins í
framtíðinni.
Vinnum ötullega fyrir
A-listann.
TIL LESENDA NEISTA:
Allmikið efni verður að bíða
næsta blaðs, þ. á m. stefnuskrá
flokksins í bæjarmálum Siglu-
fjarðar.