Neisti - 23.12.1965, Page 3
JÓLABLAÐ 1965
NEISTI
JÓLABLAÐ 1965
Aðvörun — Lögtak
Þeir útsvarsgjaldendur, sem enn hafa ekki lokið
greiðslum opinberra gjalda til bæjarsjóðs Siglufjarð-
ar, eru minntir á, að útsvar sem greitt er fyrir ára-
mót er dregið frá framtöldum tekjum til útsvars á
næsta ári og lækkar gjöld þar með. Lögtaksinn-
heimta ógreiddra útsvara er hafin. Athugið, að skuld
leysi um áramót er fyrst og fremst gjaldendum
sjálfum í hag. Gangið því frá uppgjöri nú þegar.
Siglufirði, 23. nóvember 1965.
BÆJABGJALDKERINIV
Framvegis kaupum vér
TÚMAR FLÖSKUR
séu þær hreinar og óskemmdar, og merktar ein-
kennisstöfum vorum, ÁTVR, í glerið.
Eimiig kaupum vér ógölluð glös undan bökunar-
dropum.
Móttaka í Nýborg við Skúlagötu og í útsölum vor-
um á Isafirði, Akureyri, Seyðisfirði og Siglufirði.
Fyrir hverja flösku verða greiddar kr. 2,00 og fyrir
hvert glas kr. 0,75.
Búnaðarbanki íslands
Útibúið á Sauðárkróki — Sími 13.
Annast öll innlend bankaviðskipti. Afgreiðslu-
teími kl. 10—12 og 13—16 alla virka daga
nema laugardaga kl. 10—12. Auk þess alla
föstudaga kl. 18—19. Trygging fyrir innstæðu-
fé er ábyrgð ríkissjóðs, auk eigna bankans.
Útibúið óskar öllum Skagfirðingum
og Siglfirðingum heima og heiman
árs og friðar.
Utibúið á Sauðárkróki
Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins
Lögtök
Eftir kröfu innlieimtumanns opinberra gjalda, og
að undangengnum úrskurði, uppkveðnum í fógeta-
rétti Sigluf jarðar hinn 25. október 1965, verða lög-
tök látin fram fara, án frekari fyrirvara, á kostnað
gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að liðnum átta dög>-
um frá birtingu auglýsingar þessarar, fyrir eftir-
töldum gjöldum, ógreiddum, en gjaldföllnum árið
1965:
1. Tekjuskatti
2. Eignaskatti
3. Persónuiðgjaldi til almannatrygginga
4. Lífeyristryggingariðgjaldi til alm.trygginga
5. Slysatryggingariðgjaldi
6. Atvinnuleysistryggingariðgjaldi
7. Námsbókagjaldi
8. Kirkjugarðsgjaldi
9. Kirkjugjaldi
10. Lestagjaldi
11. Vitagjaldi
12. Gjaldi af iipdendum tollvörutegundum
13. Útflutningsgjaldi
14. Hlutatryggingasjóðsgjaldi
15. Skipaskoðunargjaldi
16. Kafmagnseftirlitsgjaldi
17. Vélaeftirbtsgjaldi
18. Skipulagsgjaldi
19. Iðnlánasjóðsgjaldi
20. Skoðunargjaldi ökutækja
21. Bifreiðaskatti
22. Skemmtanaskatti
23. Launaskatti
24. Söluskatti
Bæjarfógetmn í Siglufjarðarkiaupstað,
1. nóvember 1965.
PÉTUR GAUTUR KRISTJÁNSSÓN
— settur —
Gleðileg jól!
Farsœlt komandi ár!
ÞÖKK ryRIR VIÐSKIPTIN
Nýja Fiskbúðin
Gleðileg jól!
Farsœlt komandi ár!
ÞÖKK FYRIR VIÐSKIPTIN
Aðalbúðin h.f.
Bókaverzlun
Lárusar Þ. J. Blöndal
Gleðileg jól!
Farsœlt komandi ár!
ÞÖKK FYRIR VIDSKIPTIN
Trésmíðaverkst. Aðalg. 1
Bjarki Árnason
ÓSKUM ÖLLU STARFSFÓLKI VORU
OG VIÐSKIPTAVINUM
gleðilegra jóla og
gœfuríks komandi árs
Söltunarstöð
O. Henriksen s.f.
Gleðileg jól!
Farsœlt komandi ár!
ÞÖKK FYRIR VIDSKIPTIN
Bílastöðin í Siglufirði
Farsœlt komandi ár!
Gleðileg jól!
ÞÖKK FYRIR VIÐSKIPnN
Egill Stefánsson
SIGLFIR9INGAR, athugið
VÆNTANLEGT FYRIR JÓL:
DANMAX-FRYSTIKISTUR
Fyrirliggjandi:
Danmax-kœliskápar
Zanussi-þ vottavélar
Husquarna-saumavélar og
A E G eldhúsviftur með
filter og innbyggðu Ijósi
Urval af jólaljósum til skreytingar, og smærri
lieimilstækjum og ljósum til jólagjafa.
Komið, skoðið og kaupið
RAFLYSING M. g§
LÆKNAVAL
Þeir meðlimir Sjúkrasamlags Siglufjarðar, sem
vilja hafa læknaskipti frá næstu áramótum, verða
að tilkynna það í skrifstofu samlagsins, frá 1. des-
ember til 24. desember n.k.
Sýna þarf tryggingarskírteini þegar skipti fara
fram.
Siglufirði, 13. nóvemiber 1965.
sjUkrasamlag SIGLUFJARBAR
Nýkomið fyrir bíla
Gaddasnjókeðjur, þverbönd, langbönd, keðjustrekkj-
arar, keðjutangir, ljósasamlokur (6 volt og 12 volt),
stimpilhringaspennur o.fl.
VERZLUN SIG. FANNDAL