Neisti - 23.12.1965, Síða 5
JÓLABLAÐ 1965
N E I S T I
JÓLABLAÐ 1965
Bæjarstjóri leggnr fram yfirlit um fjár-
mái og önnnr stærri mál bæjarins, á
bæjarstjórnarfundi 17. des. sl.
* Fjármál
Við samningn f járhags-
áætlunar fyrir árið 1965
kom í ljós, að tekjur mundu
ekki fást nægilegar fyrir
gjöldum og yrði iþvi að leita
Itil Jöfnunarsjóðs til þess að
'brúa bilið. Kom þetta efcki
á óvart þeim, sem fylgzt
höfðu með þessum málum,
því tefcjur ársins 1964 voru
imjög rýrar, einkum þó hjá
þeim mönnum og fyrirtækj-
um, sem að einhverju leyti
voru í tengslum við sjávar-
útveg, þar sem síldveiðar
fyrir Norðurlandi brugðust
eins herfilega og raun varð
á, og leinnig aðrar fiskveið-
ar.
Útsvör fyrir árið 1965
voru áætluð kr. 12.880.000,00
Við lálagningu útsvara náð-
ust hinsvegar eskki nema kr.
8.567.300,00, og hafði þá
verið bætit ofan á útsvars-
stigann 20%, eins og áskilið
er, til þess að geta átt til-
kall til aukaframlags úr
Jöfnunarsjóði. Það, sem á
vantaði til þess að ná áætl-
aðri útsvarsupphæð, var því
kr. 4.312.700,00, og er þá
ekki 'gert ráð fyrir vanhöld-
um við innheimtu.
'1 lögum nr. 51/1964 um
tekjusltofna sveitarfélaga 15.
gr., er hlutverk Jöfnunar-
sjóðs m.a. „að igreiða auka-
framlag þeirra sveitarfélaga,
sem ekki fá nægileg útsvör
álögð samfcv. 34. gr.“ —
Þegar niðurjöfnun var lokið,
var Pélagsmálaráðuneytinu
send skýrsla um niðurjöfn-
unina, svo sem skylt er. —
Jafnframt sendi undirritiaður
bréf til Jöfnunarsjóðsins og
fór fram á f.h. Siglufjarðar-
kaupstaðar, að það sem vant-
aði upp á útsvarsupphæðina,
yrði greitt sem aukafram-
lag. 1 ágúdtlok s.l. greiddi
svo Jöfnunarsjóð'urinn 1
millj. kr. upp í væntanlegt
aulkaframlag, en endanleg
greiðsla auk'aframlagsins
skyldi fara fram, þegar aðrir
bæir, sem aukaframlags
þyrftu með, hefðu skilað
nauðsynliegum gögnum. — I
lok nóvembermánaðar var
aukaframlagið endianlega
ákveðið og var þá greitt 2,5
millj. kr., eða aukaframlag
samtals 3,5 millj. kr. úr
Jöfnunarsjóði. Vantar þá
enn ca. 800 þús. kr. til þess
að lendar nái saman á tekj-
um og igjöldum fjárhags-
áætlunar 1965, og auk iþess
álíka háa upphæð, sem áætla
má fyrir vanhöldum á út-
svörum. Tekjurýrnun miðað
við f j árhagsáætlu n nemur
því um ca. kr. 1.600.000,00
og til viðbótar kemur hækk-
un á reksltrarkostnaði, sem
ekki var vitað um, þegar
áætlun var samin s.l. vetur.
Gengur þetta að sjálfsögðu
út yfir fjárfestingar, því
kostnaður við almiennan refcst
ur og vextir og afborganir
skulda verða að sitja fyrir.
Það, að Jö'fnunarsjóður
greiðir ehki að fullu þá fjár-
hæð, sem á vantar, má refcja
til 22. gr. tekjustofna-lag-
anna, sem veitir Félagsmála-
ráðuneytinu víðtæka heimild
til að ákveða upphæð auka-
framlagsins.
Einnig má igeta þess, að
samkv. 22. gr. tekjustofna-
laganna hefur Félagsmála-
ráðuneytið sett það skilyrði
fyrir aukaframlagi, að fast-
eignaskattar í Siglufirði
skuli hækkaðir í hámark,
samkvæmt bréfi dags. 3.
desemiber s.l., sem er svo-
hljóðandi:
„Hér með Itilkynnist, herra
bæjarstjóri, að ráðuneytið
hefur nú ákveðið aukafram-
lag úr Jöfnunarsjóði til
Siglufjarðarkaupstaðar fyrir
árið 1965, að fjárhæð kr.
3.500.000,00, samkv. lögum
nr. 51/1964, 15. gr. d. og 22.
gr.
Ráðuneytið hefur þegar
greitt téð aukaframlag í
samráði við yður þannig, að
Tryggingastofnun ríkisins
voru greiddar kr. 600.000,00
en 'afgangUírinn kr. 2.900.000
voru greiddar yður.
Ráðuneytið hefur jafn-
frarnt ákveðið, samkvæmt 3.
mgr. 22. gr. laganna, að
setja það skilyrði fyrir auka
framlagi, að fasteign'askatit-
ur verði frá og með 1. j'an.
1966 innheimtur með 200%
álagi, samkvæmt 5. gr. lag-
anna. Þess er vænzt, að
bæjarstjórn semji reglugerð
um hækkun fastieignaskattis-
ins og sendi hana ráðuneyt-
inu til staðfestingar.
Magnús Jónsson, sign.
Hjálmar (Vilhjálmsson, sign.“
* Ráðstefnur
Þ. 25. oikt. s.l. komu bæj-
arstjórar úr fimm kaupsltöð-
um Norðanlands saman til
fundar á Akureyri. Tilgang-
urinn var að ræða fjármál
kaupstaðanna. Ákveðið var
á þessum fundi að boða til
ráðstefnu með þátttöku allra
bæjarstjóra og sveitarstjóra
á Norðurlandi og stóð sú
ráðstefna dagana 6. og 7.
nóvember s.l. Þiar var rætit
um vænltanlega framkvæmda
áætlun fyrir Norðurland og
mætti þar fulltrúi frá Efna-
hagsmálastofnuninni, sem
með þessi mál hefur að gera.
Er ihin væntanlega Norður-
landsáætlun hliðstæða við
Vestfjiarðaáætlunina, sem
þegar er að komast í fram-
kvæmd. A þessari ráðstefnu
var einnig ræltt ýtarlega um
tekjustofnalög sveitarfélag-
anna og samþykktar margar
tillögur um 'breytingar á
þeiim. Þá var emnig rætt
um, að sveitarfélög á Norð-
urlandi bindust samtökum,
aðallega um atvinnumál, en
af því varð þó ekiki að sinni.
Þá sótiti undirritaður ráð-
stefnu bæjarstjóra, sveitar-
stjóra og oddvita, sem hald-
in var í Reykjavík, dagania
22.—24. nóvember s.l. Var
ráðstefna þessi aðallega um
fjármiál, tekjustofnamál, hús
næðismál, áætlunargerðir og
bókhald sveitarfélaganna. —
Auk mjög fróðlegra fram-
söguerinda voru fjörugar
'umræður um hin margvís-
legu verkefni sveitarfélag-
anna. Var þar bent á miargt,
sem reynzlan hafði leitit í
ljós, að lagfæra þyrfti í
næstu framtíð.
* Verða atvinnu-
fyrirtæki ríkisins
skattlögð?
Eitt f því, sem ég benti
sérstaklega á, á þessari ráð-
stefnu, var að afnema þyrfti
skattfrelsi atvinnufyrirtækja
ríkisins, og að í framtíðinni
skyldi lagt útsvar og að-
stöðugjald á þessi fyrirtæki
eins og önnur ihliðstæð, sem
rekin eru með öðru rekstr-
arformi. Var þetta í raun-
inni árétiting á tillögu, sem
ég flutti á fundi fulltrúa-
ráðs Sambands íslenzkra
sveitarfélaga s.l. vetur, og
var ‘Samþykfct þar. Virðast
þeir, sem hafa vald til að
breyta þessum málum, vera
að vákna til skilnings á því,
að það er ófært og óviðeig-
andi að láta heil bæjar- og
sveitarfélög vera í fjárhags-
legu svelti vegna þess eins,
að aJbvinnufyrirtæki á þess-
um stöðum greiða ekki
skattia og gjöld, eins og iþeim
ber að gera. Verður vænt-
anlega breyting á þessu í ná-
inni framtíð.
* Önnur mál
Kostnaðaráætlanir og
teikningar af Dráttarbraut
munu verða tilbúnar hjá
Vitiamálastjórn fyrir ára-
mólt. Lauslega áætlað mun
Drátta'rbrautin kosta um 20
millj. króna, en verði gert
ráð fyrir skipasmíðastöð
samtímis, hækkar kostnað-
urinn um 10 millj. kr. til
viðbótar. Vitamálastjóri hef-
ur fallizt á þá staðsetningu
á Dráttarbrautinni, sem
hafnarnefnd og bæjarstjóm
samþykkti á sínum itíma, en
það er á Leirunum, innan
við Innri-höfnina. Þegar
teikningar og kostinaðará-
ætlanir eru tilbúnar, kemur
til 'kasta 'Efnahagsstofnunar
og ríkisstjórnar að sam-
þykkja mannvirki þetta inn
á Framkvæmdaáætlun rík-
isins, og heimila þar með að
byggingafra-mikvæmdir megi
'hefjast.
Lokið er nú að mesltu við
að dæla upp í 750 rnetra af
Tímabil jólanna nálgast,
en það eru dagar hraða, ann-
ríkis og mikillar umferðar.
Þá þurf a menn að vera gætin
ir, en utmfram allt alls gáð-
ir. Hundrað þúsundir manna
farast árlega í heiminum í
umferðinni. 1 þessu mikla
mannfalli á áfengisneyzian
sinn drjúga þátt. — Skýrsia
aðeins eimiar þjóðar er á
þessa Jeið:
Áfengisneyzlan átti þátit í
því, að 25.000 fórust í Banda
ríkjunum árið 1964, 10%
fieiri en árið áður.
Um hverja venjulega helgi
drepa þar ölvaðir menn við
akstur fleiri en þá, sem fall-
ið hafa af Ameríkumönnum
í stríðinu í Vietnam á fimm
árum.
Um -tulttugu mianns farast
á hverjum degi í landinu
sökum ölvunar við aksltur.
Meira en 80 af bundraði
þeirra manna, sem þannig
aka, eru engir venjuiegir
glæpame-nn, heldur aðeins
menn drykkjutízkunnar, er
fá sér „hressingu“ með há-
degismatnum eða í sam-
kvæmum.
Á hverri viku ferst um
þúsund rnanns á þjóðbraut-
um Bandaríkjanna, en 35
þúsundir slasast.
Þetta eru geigvæniegar
tölur, þótt um stórveldi sé
að ræða. Mest af þessu böli
mætti fyrirbyggja.
Við erum fá hér á landi,
en nægilega mörg Itii þess
að iþola sár og feha tár. Ef
við atihugum skaðræðisverk
áfengisn-eyzlunnar aðeins s.l.
sumar, komumst við ekki
hjá að skilja, að hún veiitti
möngum djúp sár og þjóð-
inni mikinn skaða. — Og nú
eru jólin framundan.
'Höld.um nú áfengislaus
jól, góðir landsmenn.
Þeir rnenn, sem ekki geta
farið með áfengi, án þess að
hinum nýja flugvelli. Undir-
ritaður ræddi við framkv.-
stjóra flugvallabygginga um
möguleika á því, að fullgera
þennan hluta fyrir næsta
sumar, og virðast mö'guleik-
ar á, að það rnuni tafcast.
Um 50 tonn af vatnsrör-
um af ýmsum stærðum kom
til Siglufjarðar í nó-vember
sl. Er það fyrirhugað í vatin-s
veitukerfi s-uðurbæjarins, að-
alæðiar frá vatnsgeymunum
á Hafnarhæð og norður í
Gránugöitu, niður á Innri-
höfn og suður Laugarveg.
Ýmis smærri miál hafa að
sjálfsögðu verið tekin til
meðf'erðar og afgreiðslu, en
ekki er ástæða til að ge-ta
þeirra sérstaklega hér.
Siglufirði, 16. des. 1965.
Sigurjón Sæmundsson
(Lagt fram á fundi í bæj-
arstjórn, 17. des. sl.).
skaða sig og sína nánustu
á einhvern hátt, eiga um-
fram allt að útiloka áfengið.
Eigi-ngirni veitir engum
imanni hamingju, en að auka
ánægju og gleði aimarra,
það veitir hamingju og frið.
Þeir hinir, sem geta með-
höndlað áfenga drykki, án
þess að skaða sýnilega sig
og sína, eiga einnig að halda
áfengislaus jól og gefa þar
með börnum sínum og öll-
-um, sem þeir umgangast, —
hið æskilega fordæmi. Eng-
inn -getur verið bUndur gagn
vart því tjó-ni, sem áfengis-
neyzlan veldur þjóðinni og
mörgu heimili. Því ekki binda
endi á allt þetta sjálfskap-
aða böl? Slíkt er ekki mikil
fórn, en myndi veita mikla
farsæld og blessun.
Leiðin er auðveld. Ekkert
annað en gleyma áfcngu
drykkjunum. /Við höfum
nægilegt af gæðum Mfsins til
að gleðjast yfir. Höldum því
áfengislaus jól, og við mun-
um -hrósa sigri á eftir.
Stjórn Landssambandsins
MESSUR
í Siglufjarðarkirkju
um hátiðirnar
Aðfangadagur:
Aftiansöngur kl. 6
Jóladagur:
Hátiíðarmessa kl. 2
Annar jóladagur:
Bamamessa Jd. 11
Skímarmessa kl. 2
Gamlárskvöld:
Aftansöngur kJ. 6
Nýársdagur:
Hátiíðarmessa ki. 2
Ávarp frá Landssambandinu gegn
áfengisbölinu -—■——