Neisti - 23.12.1965, Síða 7

Neisti - 23.12.1965, Síða 7
JÓLABLAB 1965 N E I S T I JÓLABLAÐ 1965 Hver hefur efni á að vera ekki með? Heildarfjárhæð vinninga hækkar áríð 1966 um þrjá- tíu milljónir tvöhundruð og fjörutíu þúsund krón- ur úr 60.489.000 í 90.720.000 Vinningar ársins (12 flokkar): Helztu breytingar eru þessar: Ilæsti vinninguriim í öllum flokkum, nema 12. flokki verður 500.000,00 krónur í stað 200.000,00. í 12. flokki verður vinningur áfram ein milljón króna. 10.000 króna vinningamir meir en tvö- faldast, verða 1832, en voru 802. 5.000 króna viimingum fjölgar úr 3.212 í 4.072. Lægsti vinningur verður 1.500 krónur í stað 1.000 króna áður. Enigir nýir miðar verða gefnir út Þar sem verð miðanna hefur verið óbreytt frá árinu 1961 þótt allt kaupgjald í land- inu hafi nærri tvöfaldast, sjáum við okkur ekki annað færí en að breyta verði mið- anna í samræmi við það. Þannig kostar lieihniði nú 90 ltrónur á mánuði og hálf- miði kostar 45 krónur á mánuði. Hver hefur efni á að vera ekki með Happdrætti Háskólans greiöir 90 milljónir í vinnninga á ári og er því glœsilegasta happ-~ drœtti landsins. Endurnýið í tíma Á árinu 1965 voru miðar í Happ- drætti Háskólan nærri uppseldir og raðir voru alveg ófáanlegar. Þess vegna er brýnt fyrir öllum gömlum viðskiptavinum happdrættisins að endumýja sem allra fyrst og eigi síðar en 5. janúar, því eftir þann tíma er umboðsmönnum heimilt að selja miðana hverjum sem er. 2 vmni n ga r á 1.000.000 kr. 2.000.000 kr. 22 — á 500.000 — 11.000.000 — 24 — á 100.000 — 2.400.000 — 1.832 — á 10.000 — 18.320.000 — 4.072 — á 5.000 — 20.360.000 — 24.000 — á 1.500 — 36.000.000 — Aukavinningar: N 4 vinningar á 50.000 — 200.000 kr. 44 — á 10.000 — 440.000 — 30.000 90.720.000 kr. Aukavinningar: 1.—11. floikM kemur 10.000 króna auka- vinninigur á næsta núnner fyrir neðan og fyrir ofan það númer sem hlýtur hæstan vinning. 1 12. flokki kemur 50.000 króna aukavinn- ingur á næsta númer fyrir neðan og fyrir ofan milljón króna vinninginn. Happdrætti Háskóla íslands LANDSBAHKI ISLANDS Austurstræti 11. - Reykjavík. - Sími 17780 Útibú í Reykjavík: Austurbæjarútibú, Laugavegi 77, sími 21300 Langholtsútibú, Langholtvegi 43, sími 38090 Vegamótaútibú, Laugavegi 15, sími 12258 Vesturbæjarútibú, Háskólabíó v/Hagatorg, sími 11624. Kaupmenn, Kanpfélög Enn sem fyrr höfum vér til sölu úrvals ilmvötn og Kölnarvötn frá Frakklandi, Englandi, Spáni, Vestur-Þýzkalandi, USA, Tékkóslóvakíu, Bússlandi, Danmörku, Austur-Þýzkalandi, — Monaco og Sviss. Ennfremur er ávallt fyrirliggjandi ýmsar tegundir af rakspíri- tus, hárvötnum og andlitsvötnum. Gerið jólainnkaupin tímanlega. Útibú úti á landi: Akranesi Akureyri Eskifirði Grindavík Húsavík Hvolsvelli ísafirði Sandgerði Selfossi Keflavík Afgreiðsla í Keflavík í húsakynnum Sparisjóðs- ins í Keí'lavík, Suðurgötu 6, og í Þorlákshöfn A-götu 8. Annast öll venjul. bankaviðskipti innanlands og utan. AFENGIS- OG TðBAKSVERZLUN RlKISINS Skrifstofur: Borgartúni 7 — Sími 2 42 80 Afgreiðslutími frá kl. 9—12,30 og 1—16, nema laugardaga kl. 9—12.

x

Neisti

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.