Neisti - 23.12.1965, Page 8

Neisti - 23.12.1965, Page 8
JÓLABLAÐ 1965 N E I S T I JÓLABLAÐ 1965 Hafskip h.f. óskar öllum íslendingum gleðilegra jóla og farsœldar á komandi ári. Þökkum viðskiptin á líðandi ári. ÖSKUM ÖLLU STARFSFÓLKI VORU OG VIÐSKIPTAVINUM gleðilegra jóla og gœfuríks komandi árs Gleðileg jól, gæfuríkt komandi ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. lo Hafskip h.f. Hrímnir h.f. Smjörlíkisgerð Akureyrar h.f. Akureyri Gleðileg jól Farsælt komandi ár ! (ÉTÍQiaÉlKÐ A SQQQfliJIMHaSiO Gleðileg jól Gæfuríkt nýtt ár Þökkum viðskiptin á liðnum árum. H.f Eimskipafélag Islands Gleðileg jól og farsælt komandi ár Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Olíufélagið Skeljungur h.f. Siglufjarðarumboð: EYÞÓR HALLSSON Gleðileg jól og f arsælt komandi ár Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Heildverzlun Valgarðs Stefánssonar Akureyri Gleðilegra jóla og farsœls komandi árs ÓSKUM VÉR ÖLLU STARFSFÓLKI VORU OG VIÐSKIPTAVINUM Vélsmiðja Rauðku Bækur Menningarsjóðs Bækur Menningarsjóðs eru nú komnar út lijá for- laginu og eru til afgreiðslu hjá umboðsmanni. Auk hinna föstu bóka, Almanaks og Andvara, koma þessar: Mannkynið II (í flokknum lönd og lýðir), Islenzkir fuglar, myndabók, Sigurður í Yzta- felli, ævisaga. Valfrelsi samskonar og í fyrra gildir nú um bókaúrval útgáfunnar. Kymiið ykkur aug- lýsingar dagblaðaima um útgáfubækur Menningar- sjóðs. — Munið að ÍSLENZK ORÐABÖK er tilvalin jólagjöf handa skólanemendum. Umboðsmaður í Siglufirði: EINAR M. ALBERTSSON TILKYNNING Ákveðið hefur verið að gefa fólki kost á að lýsa upp leiði í kirkjugarðinum um jólin. Þeir, sem hafa áhuga á þessu liafi samband við Ingólf Arnarson, en hann gefur allar nánari upplýsingar. RAFVEITA SIGLUFJARHAR SÓKNARNEFND SIGLUFJARÐAR Hvers vegna? Hvers vegna kemur það svo oft fyrir, að menn hafa innbú sitt of lágt tryggt eða alveg ótryggt? Enginn er svo ríkur, að hann hafi efni á því að hafa eignir sínar óvátryggðar. Vér bjóðum yður örugga og góða þjónustu. Um- boðsmenn vorir, sem eru í öllum kaupstöðum og kauptúnum og hreppum landsins, veita yður upp- lýsingar og leiðbeina yður, og síðast en ekki sízt: Hjá oss fáið þér ávallt hagkvæmustu kjörin. Skammdegið er tími Ijósanna. Farið varlega með þau. GLEÐILEG JÓL BRUNABÖTAFÉLAG ÍSLANDS Laugavegur 105, Reykjavík Sírni 2 44 25

x

Neisti

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.