Neisti - 23.12.1965, Page 9
JÓLABLAÐ 1965
N E I S T I
JÓLABLAÐ 1965
ÁBYRGÐ h.f
TRYGGINGASTOFNUN BINDINDIS-
MANNA vekur athygli yðar á hinum
hagkvæmu tryggingum fyrir bindind-
ismenn:
Ábyrgðartryggingum bifreiða
Kaskótryggingum bifreiða
Reiðhjólatryggingum m. hjálparvél
Farjíegaslysatryggingum í einkabifr.
Allt-í-eitt heimilistryggingar
Allt-í-eitt ferðatryggingar
og fleiri tryggingar
Leitið upplýsinga hjá irniboðsinanni
vorum á Siglufirði
GUÐMUNDI KRISTJÁNSSYNI
Gleðileg jól!
Farsœlt komandi ár!
Þökkum viðskiptin á
árinu, sem er að Iíða.
HÓTEL HÖFN
Ódýru 30 daga jólafargjöldin
gilda frá 1.-31. desember
OFTLEIÐIS LflNDfl MILL
UMBODSMAÐUR VOR,
Qc*lur^Í!fbimcÍaÍ
kaupmaður annast fyrirgreiðslu ferðalagsins
liótelpantanir, tryggingar og fleira.
ÞÆGILEGAR HRADFERÐIR HEIMAN OG HEIM ÞÆGILEGAR HRADFERDIR HEIMAN 00 HEIM
Einu sinni með Loftleiðnm
--- ÁVALLT LOFTLEIÐIS
RAFVEITUSTJÖRASTARF
Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar Siglufjarðar
5. nóv. s.l., er hér með auglýst laust til umsóknar
franikvæmdastjórastarf við Rafveitu Siglufjarðar.
Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 1966 og starfið
veitizt frá 1. marz það ár.
Nánari upplýsingar gefa formaður Rafveitunefnd-
ar, Baldur Eiríksson, og undirritaður.
Siglufirði, 11. nóv. 1965.
BÆJARSTJÓRINN í SIGLUFIRÐI
TIL SÖLU
MATSTOFA SIGLUFJARÐAR ER TIL SÖLU.
Nánari upplýsingar gefa Guðrún Sigurhjartar og
Magnús Ásmundsson, Laugarvegi 14 — sími 202.
Bindindisíélag
ökumanna
er sá eini fél.agsskapur öku-
manna, sem ihefur algjörl bind-
indi á stefnuskrá sinni. Enda
til mikils að vinna í hinni
hættulegu umferð iþéttbýlisins,
og á vegum úti um háskamm-
degi í æðandi óveðri og hálum
vegi. Enda lætur félagið sig
varða allt, sem umferð viðkem-
ur, og gefur umboðsmönnum
sínum fyrirmæli um að hafa
góð samskipti við umferðarlög-
reglu liver á sínum stað, ineð
allt það, er til góðs iná verða
í umferðinni.
Auk hins daglega ávinnings
að vera bindindisinaður, lætur
félagið í té fyrir ársgjald, sem
nemur aðeins kr. 150 á ári, um-
ferðarslysatryggingu, sein trygg-
ir liann fyrir hverskonar slysi
í sambandi við umferð, jafnvel
fyrir fótgangandi sem aðra. —
Dánarthætur af völdum slysa
eru 15 þús. kr. og algjör ör-
orka er greidd með 75 þús.
kr. Sérhver aðalfélagi getur
tekið með sér inn í félagið
konu sína og börn, sem njóta
þá allra fríðinda.
Frá barnaverndar-
nefnd Siglufjarðar
Barnaverndarnefnd Siglu-
fjarðar vill, sem undanfarin
haust, beita sér fyrir því að
reglum um útivist harna sé
fylgt og skorar á foreldra og
aðra, sem að uppeldismálum
og hverskonar æskulýðsmálum
starfa, að gera sitt til þess að
kenna börnum að virða lög og
reglur. Nefndin vill minna á
eftirfarandí atriði úr „Reglu-
gerð um barnavernd í Siglu-
firði“.
Unglingum innan 1G ára
aldurs er óheimill aðgangur að
almennum knattborðsstofum,
dansstöðum og öldrykkjustof-
um. Þeim er óheimill aðgangur
að almennum veitingastofum,
ís- og sælgætis- og tóbaksbúð-
um eftir kl. 20, nenia í fylgd
með fuliorðnnm, sein hera
ábyrgð á þeim.
Unglingar innan 14 ára ald-
urs er ólieimill aðgangur að
opinberum kvikmyndasýning-
um, leiksýningum eða öðrum
sýningum, er hefjast kl. 20 eða
síðar á tímabilinu 1. sept. til
1. maí, nema í fylgd forsjár-
manna, enda sé myndin eigi
bunnii3 unglingum af öSrum
ástœSum.
Unglingum innan 1G ára er
óheimill aðangur og þátttaka í
öluspjaldahappdrætti (Bingó),
nema í fylgd með foreldrum.
Eftir kl. 20 er þeim þó óheimill
aðgangur með öllu að þess
háttar skemmtunum.
fíörn yngri en Í2 ára tnega
ekki vera á almannafæri eftir
kl. 20 á timabilinu frá 1. sept.
til 1. mai.
fíörn innan 1'r ára mega ekki
vcra á almantiafæri eflir kl. 21
á tímabilinu frá 1. sept. til 1.
maí.
Unglingar 12—ÍG ára skulu
hera aldursskírteini til þess að
sauna aldur sinni og heimild til
útiveru á kvöldin og aðgangs
rétt að skemmtunum og kvöld-
söium.
Barnavermiamefiul
Það er ekki nauðsynlegt að
eiga bíl til að geta gerzt félagi,
ekki einu sinni að hafa hílpróf.
En eitt er mauðsynlegt — bind-
indi.
Ilver félagsmaður á kost á
að tryggja bifreið sína hjá
Ábyrgð ih.f., tryggingarstofnun
liindindismanna, fyrir mjög
hagkvæm kjör. Sem dæmi upp
á hagkvæmi og ódýrar trygg-
ingar, er það, að þeir ökumenn
sein hafa tryggt lijá félaginu
undanfarin 4 ár, og ekki hafa
valdið tjóni á tímabilinu,
aka á 5. ári fyrir aðeins hálft
iðgjald, og njóta nú þessara
lríðinda rúinlega 250 ökumenn
víðsvegar um landið. Eg hef þá
sögu að segja, að hér í mínu
umdæmi, Siglufirði, hefur eng-
inn félagsmaður valdið svo
mikLu sem eins eyris tjóni
síðast liðna mánuði, og hef ég
'þó um 30 bílatryggingar. Þetta
tel ég lofsverðan ávinning, og
sönnun iþess, að það borgar sig
að aka með gát og vera bind-
indismaður.
Guðmundur Kristjánssou
Verkamannafélagið „ÞRÓTTUR“
óskar meðlimimi sínum og allri alþýðu Siglufjarðar
gleðilegra jóla og farsæls komandi árs
Verkakvennafélagið „Brynja“
óskar öllum félögum sínum og öllum Siglfirðingmn
gleðilegra jóla og farsæls komandi árs
Auglýsing til húsbyggjenda
Hinn 21. sept. s.l. staðfesti Félagsmálaráðuneyitið
nýja reglugerð um lánveitingar Húsnæðismálasltjórn-
ar. Reglugerð þessi var síðan birt í B-deild Stjómar-
tíðinda hinn 15. okt. s.l. Nauðsynlegt er að vekja
athygli þeirra, sem hyggjast sækja um lán til Hús-
næðismálastjórnar, á því, að samkvæmt 14. gr.
þeirrar reglugerðar skal Húsnæðismálastjórn fylgja
eftirfarandi reglum varðandi stærð nýbygginga við
úrskurð um lánshæfni umsókna:
a) Fyrir fjölskyldu, sem telur 1—2 meðlimi, allt að
70m2 liámarksstærð, netto.
b) Fyrir fjölskyldu, sem telur 3—5 maiins, allt að
120m- liámarksstærð, netto.
c) Fyrir fjölskyldu, sem telur 6—8 manns, allt að
135m- hámarksstærð, netto.
d) Séu 9 manns eða fleiri í heimili, má bæta við
hæfilegum fermetrafjölda fyrir hvern fjölskyldu-
meðlim úr því með þeirri takmörkun hámarks-
stærðar, að ekki verði lánað út á stærri íbúðir
en 150m2, netto.
Varðandi b-, c-og d-lið, skal þess sérstaklega gætt,
að lierbergjafjöldi sé í sem mestu samræmi við fjöl-
skyldustærð. Öll fermetramál skulu miðuð við innan-
mál útveggja.
Þá skal einnig bent á, að sambvæmt 13. gr. sömu
reglugerðar, skulu umsækjendur — á meðan eftir-
spurn eftir lánium hjá Húsnæðismálastjórn er eikki
fullnægt — sem svo er ástatt um, og lýst er í staf-
liðum a til d hér á eftir, eigi fá ián:
a) Eiga eða liafa átt s.l. 2 ár nothæfa og fullnægj-
andi íbúð, þ.e. 12 m2 netto pr. fjölskyldumeðlim
að innanmáli herbergja og eldhúss.
b) Byggja stærri íbúðir en ákveðið er í 14. gr.
c) Byggja fleiri en eina íbúð.
d) Hafa góða lánsmöguleika aimars staðar, t.d. sam-
bærileg eða betri en lán samkvæmt reglugerð
þessari veita, eða næg fjárráð, að dómi Hús-
næðismálastjórnar, svo að þeir geti betur komið
íbúð sinni í nothæft ástand, án frekari lána, mið-
að við aðra umsækjendur, er afgreiðslu bíða.
c) Fengið hafa hámarkslán á s.l. 5 árum, nema sér1-
stakar ástæður séu fyrir hendi að dómi Hús-
L næðismálastjórnar.
í Þetta tilkynnist yður hér með.
( Húsnæðismálastofnun ríkisins