Neisti - 23.12.1965, Qupperneq 10
JÓLABLAÐ 1965
N E I S T I
JÓLABLAÐ 1965
------------1-------------
Minnzt látinna Siglfirðinga
BJÖRN OLAFSSON !
FÆDDUR 10. JÚLÍ 1917. — DÁINN 4. NÓV. 1965.
AndlátsfregTL Bjorns Ólafs
sonar ikom svo óvænt, að
marga setti hljóða og voru
harmi slegnir, er það spurð-
ist um hæinn. Maður í blóma
lífsins, var svo skyndilega
sem seint munu gleyma hon-
urri. Þrátt fyrir að hann
hafði sínar veiku hliðar, sem
við höfum öll meira og
minna, var hiann mannkosta-
maður og drengur hinn
bezti.
Á unga aldri kynntist
Björn Hólmfríði Steinþórs-
dóttur frá Húsavík, og stofn
uðu þau heimili 1938. Þau
eignuðust saman tíu börn.
Eitt þeirra lézt í bernsku,
en hin eru á lífi og voru við-
stödd jarðarför föður sins.
Tvær dætur þeirra ihjóna eru
ennþá ófermdar.
Með Birni Ólafssyni er
hniginn í valinn góður dreng
ur, sem gott er að minnast.
Söknuður eiginkonu hans og
barna, og annarra ástvina,
hlýtur að vera mifciU. En
minningin um hinn góða
dreng mun smá saman draga
úr sárasta treganum, unz
þessir ástvinir hans hitta
hann að nýju á bak við móð-
una miklu .
Blessuð sé minning Björns
Ókfssonar.
MINNINGAROR® UM HJÓNIN
Eggertínu Guðmundsdóttur
FÆDD 19. JANÚAR 1885. — DÁIN 13. SEPT. 1965.
OG
kallaður á fund æðri mátt-
arvalda. Að heilsast og
kveðjasit, er lífsins saga.
Björn Stefán Ólafsson var
fæddur 10. júM 1917, á Dala-
bæ. Poreldrar hans voru
sæmdarhjónin Ólafur Gott-
skáiksson og Ólína Björns-
dóttir, sem þá bjuggu þar.
Á unga aldri fluttist hann
með foreldrum sínum hing-
að til Siglufjarðar, og ólst
hér upp í stórum systkina-
hópi. Móðir hans var hin
mesta dugnaðarkona, og Ól-
afur, faðir hans, hvers
manns hugljúfi, og áfti
Björn því láni að fagna iað
vera alinn upp á góðu heim-
ili, í skjóli ástríkra foreldra.
Björn var bifreiðastjóri að
atvinnu, en nokkur hin
seinni ár starfaði hann sem
bifvélavirki. Á sl. sumri var
tekin hér i noitkun smurstöð
og verkstæði í glæsilegum
húsakynnum, sem hann
veitti forstöðu. Án efa hefur
hann þar séð langþráðan
óskadraum sinn rætast. Við
sitörf sín á þessum stað varð
hann fyrir því slysi, sem
leiddi hann til bana á svo
sviplegan hátt.
Bjöm Ólafsson var mörg-
um góðum kostum ibúinn. Á
æsku- og unglingsárum sín-
um stundaði hann skíðaí-
þróttina af kappi, og var
um tírna í fremstu röð þeirra
Siglfirðinga, sem kepptu á
landsmótum og hófu sigur-
göngu siglfirzkra skíða-
manna og gerðu Siglufjörð
frægan sem skíðamannabæ.
Þar sem Björn var maður
með létta lund, glaðsinna,
og ávallt hressilegur í við-
mólti, svo og hjálpfús og
greiðvikinn, eignaðist hiann
fjölda kunningja og vina,
Einar Eyjólfsson
FÆDDUR 18. OKT. 1877. — DÁINN 11. DES. 1965.
Eggertína Guðmundsdótltir
var fædd að Minni-Ökrum í
Blönduhlíð, 19. janúar 1885.
Foreldrar hennar voru Guð-
mundur Sigurðsson og Rann
veig Guömundsdóttir, bæði
fædd og uppalin í Sfcaga-
firði. Faðir hennar lézt
nokkrum vikum eftir að hún
fæddist, aðeins 45 ára að
aldri. Eftir það ólst hún upp
með rnóður sinni og fluttist
tveggja ára að aldri með
henni út á Höfðaströnd. Ár-
ið 1895 byggði Rannveig sér
lítinn torfbæ í Grafarósi, og
bjó þar í ellefu ár, en þá
fluttust þær mæðgur hingað
til Siglufjarðar.
Einiar Eyjólfsson var fædd
ur á Hvaleyri við Hafnar-
fjörð, 18. okt. 1877, og var
þvi fullra 88 ára að aldri, er
hann lézt. Foreldrar hans
voru Helga Einarsdóttir og
Eyjólfur Eyjólfsson. Alsyst-
kini hans voru: Jens, bygg-
ingameistari í Reykjavík, og
Sigríður, en auk þess ábti
hann rnörg hálfsysbkini frá
síðara hjónabandi föður
hans. Af hálfsysltikinum hans
eru á lífi: Ólafda og Valgeir,
á Hausastöðum á Álfltanesi,
og Þórey á elliheimilinu
Grund. Einar missti móður
sína er hann var á fimmta
ári, og var honum þá komið
i fóstur. Var hann í fyrstu
hjá móðurömmu sinni, Sig-
ríði, að Babka í Garðahverfi,
en síðar ólst hann upp hjá
imóðurbróður sínum, Guð-
mundi Einarssyni í Hafnar-
firði. Einar varð mikið að
vinna í uppvexti sínum, eins
og þá var títt; fór að róa á
handfæri 12 ára, og um 13
ára aldur varð hann kokfcur
á skútuim. I barnaskólanum
í Flensborg var hamn tvo
vetrarparta. Það var öll
hans skólagamga. Þegar
hann var á sautjánda ári fór
hann nauðugur með Guð-
rnundi norður, og hélt þá
Einar því, að fara eikki með
frænda sínum suður aftur.
Þetta sumar var hann hjá
Jónasi Ulugasyni að Timdum
í Ásum. Réði hann sig með
því skilyrði, að Jónas flytti
sig til Sauðárkróks um
haustið, áður en Guðmund-
ur færi suður. Þetta efndi
Jónas. Frá þeim tíma átti
Einar heima á Norðurlandi.
Fyrstu tvö árin var hamn
hjá Þorvaldi Eimarssymi á
Sauðárkróki, móðurbróður
sínum. Stundaði hann þar
-------------------1------------------------
Þökkum innilcga auðsýnda samúð og vináttu við
andlát og útför manns míns og föður okkar,
BJÖRNS ÓLAFSSONAR
Hólmfríður Steinþórsdóttir og börn
Þökkum innilega öllum þeim, er auðsýndu samúð
og vináttu við fráfall og jarðarför
EINARS EYJÓLFSSONAR, Grundargötu 7 B.
Jónína Steinþórsdóttir
Eiríkur Sigurðsson
bæði landvinnu og sjósókn.
Langaði hann Itil að læra tré
smiðaiðn, en gat það eigi,
sökum fátæktar. Um tvdtugs
aldur gerðist Einar vinnu-
maður hjá Guðmundi Einars
syni, frá Hraunum, verzlun-
arstjóra í Hofsós. Þar var
hann um noikkurra ára skeið.
Þar kynntist hann Eggert-
ínu Guðmundsdóbtur, og
gengu iþau í hjónaband, 5.
okb. 1906. En fyrr á þvd
sarna ári hafði Einar farið
út Itil Siglufjarðar í erind-
um húsbónda síns, en héðan
frá Siglufirði sneri hann ekki
aftur, og stofnuðu þau Egg-
ertína heimili sitt hér. í
Siglufirði voru þau hjónin
því búsett um nærfellt sex
áratuga skeið.
Einar var hinn mesti
dugnaöarmaður. og féll
naumast verk úr hendi.
Fyrsta árið hér í Siglufirði
byggði hann sér hús við
Vetrarbraut. Leigði hann
það Sölva Jónssyni, skó-
smið, en laf honum lærði
Einar skósmíði, sem hann
sltundaði nokkurra ára skeið.
Hann þoldi starfið illa og
PÁLL
Þann 18. nóv. sl. lézt i
Reykjavík, Páll Einarsson,
fyrrum rakarameistari, 64
ára að aldri. Hér d Siglufirði
átti Páll stóran vinahóp frá
fyrri árum sínoim. Páll starf-
laðji hér Inokkur ár að iðn sinni
og þóbti frábær verkmaður,
sfcemmtilegur og háttvís.
fé'kk um það leyti slæma
brjóstveiki og varð að fara
á Vífilstaðahæli einn vetur.
Upp frá því var hann alltaf
heilsuveill. Eftir þetta stund
aði hann hér ýmsa vinnu.
Var oft við síldarmat á
sumrum og bátasmíði á veltr
um. Síðar fékk hann tré-
smíðaréttindi og vann við
smíðar hjá Siglufjarðarbæ í
mörg ár, meðan heilsa og
starfskraftar entust. Eftir
að aldur færðist yfir hann
og hann þoldi ekki lengur al-
menna vinnu, hafði hann
ldtið tré&míðaverkstæði
heima hjá sér, og smíðaði
þar neltaniálar fyrir togara
og annað smávegis.
Einar Eyjólfsson var hóg-
látur og prúður maður. Það
var ætíð bjart yfir ásjónu
hans, og handbak hans þétt
og hlýtt. Hann var ráðdeild-
armaður hinn mesti og mátti
ekki vamm sitt viba i neinu.
Hjálpsamur var hann og
góðgjarn. Slíkur maður
hlaut að vinna hugi allra,
sem kynntust honum.
Hann var nm áraraðir
Framhald inni í blaðinu
Árið 1939 giftiS't hann
Hermínu Halldórsdóttur,
hinni mestu myndarkonu.
Þau fluttust héðan árið 1940
og settust að í Reykjavík.
Þau eignuðust tvö börn,
Val, 'viðskiptafræðing, ikvænt
ur Ernu Helgadóttur, og
Mörtu, gifit Leifi iÞorleifs-
syni.
Eftir að Páll fluttist til
Reykjavíkur, reyndist hann
mörgum Siglfirðingum hinn
bezti drengur. Er Páll lézt,
veitti hann forsltöðu Raf-
tækjaverzluninni Luktin, er
hann hafði stofnsett. Páll
var hvers manns hugljúfi og
dreinglundaður maður.
Eftirlifandi ikonu hans og
börnum og öðrum ástvinum,
er hér vottuð dýpsta samúð
við fráfalls hins mæta
manns.
Si-glfirðingar þakka hon-
um góð kynni.
Blessuð sé minning hans.
Siglfirðingur.