Neisti - 23.12.1972, Page 4

Neisti - 23.12.1972, Page 4
4 N E I S T I JÖLABLAÐ 1972 MESSUR UM HÁTÍÐIRNAR Aðfangadagur: Afitansöngnr kl. 6 síðdegis. Jó!ad2°Tir: Hátðamessa 1:1. 2 e. h. Messa á sjúkrahúsinu kl. 4,30 e. ih. Annan jóladag: Barnamessa kl. 11 f. h. Gamlaársdagur: Aftansöngur kl. 6 e. h. Nýársdagur: Messa kl. 2 e. h. GLEÐIUEG JÓL Sóknarprestur OskaiR saircvÍRRafóIki airc IaRÖ allt ojf öðnairc IarcðsircöRRairc gleðilegpa jóla, óps ofS fpiðap. Gleðileg jól! Farsœlt komandi ár! Þökk fyrir viðskiptin Rafbær s. f. Aðalgötu 20 Siglufirði SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Or og skartgripir SVAVAR KRISTENSSON úrsmiður Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum ánægjuleg viðskipti á liðnu ári. SÖLUMIÐSTÖÐ HRAÐFRYSTIHÚSANNA Sextugsafmæli Þann 14. des. s. 1. átti Erlendur Jónsson, verkamaður, Suðurgötn 40, sextugsafmæli. Erlendur er mesti atorku- og dugnaðarmaður og eftirsóttur til allrar vinnu. Hann fylgist vel með þjóðmálum og áður fyrr tók hann virkan Jíátt í starfsemi verka- lýðshreyfingarinnar hér. Hann hefur reynzt bæjarfélaginu góður borgari. — Erlendur er kvæntur Guðrúnu Jónatansdóttur. Siglfirzkir jafnaðarmenn senda Erlendi sínar beztu afmæliskveðj- ur og jtakka honum samstarfið og samfylgdina á liðnum árum. 7 milljón króna haernaður Síldarniðursuðuverksmiðja rík- isins, Sigió, skilaði hagnaði að upphæð kr. 7.045.728,30 árið 1971. Ennfremur námu afskriftir kr. 427.743,30. í húsaleigu, viðhald og skrif- stofukostnað greiddi verksmiðjan kr. 4.632.000,00. Þá greiddi Sigló kr. 3281)00,00 aðstöðugjald til Siglufjarðarkaup- staðar. Útflutningsverðmæti verksmiðj- unnar nam kr. 75.062.300,60, en innanlands voru afurðir seldar fyrir kr. 2.824.564,80. 1 vinnulaun greiddi niðurlagningaverksmiðjan á árinu kr. 16.153.777,70. Allþýðuflokksfélögin 1 Siglufirði óska félögum símim GLEÐILEGRA JÓLA og farsældar á komandi ári. Búnaóarbanki íslands Sími 5300 — ÚTIBÍJIÐ A SAUÐARKRÓKI — Sími 5300 Afgreiðslutími kl. 9,30—12 og 13—16, á mánudögum, þriðjudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og á föstudögum á sama tíma og frá 18—19. Annast öll innlend bankaviðskipti. Trygging fyrir innstæðufé er ábyrgð ríkissjóðs. Otitmið óskar öllum Skagfirðingum og Siglfiróingum heima og heiman árs og friðar. Búnadarbanki Islands ÚTIIHJIÐ Á SAUÐÁRKRÓKI Álafoss h. f. óskar viðskiptavinum sínum og öðrum landsmönnum GLEÐILEGRA JÓLA og farsæls komandi árs og þakkar viðskiptin á árinu.

x

Neisti

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.