Neisti - 23.12.1983, Page 11

Neisti - 23.12.1983, Page 11
Jólablað Neista 11 EIMSKIP * EIMSKIP ÓSKAR LANDSMÖNNUM GLEÐILEGRA ]ÓLA OG FARSÆLDAR Á NÝ]U ÁRI Tilkynning frá bæjarfógetanum á Siglufirði Síðasti gjalddagi þinggjalda ársins 1983 var 1. desember s.l. Dráttarvextir, nú 4% reiknast á öll vanskil fyrir hvern byrjaðan valskilamánuð. Hér með er skorað á alla, sem enn hafa ekki gert full skil að gera það nú þegar. Öll vanskil á þinggjöldum verða innheimt með lögtaksaðgerðum á kostnað gjaldenda. Athygli forráðamanna barna er vakinn á því að þeir eru ábyrgir fyrir þeim gjöldum sem á þau kunna að hafa verið lögð. Skorað er á forráðamenn fyrirtækja að skila nú þegar þinggjöldum starfsmanna sinna, sem af þeim hafa verið tekin. Bæjarfógetinn á Siglufirði Skemmtanir að Hótel Höfn Siglufirði Þorláksmessa: Hlaðborð frá kl. 18—20.30. Annar í jólum: Dansleikur. Gautar leika. Skemmtiatriði. Þriðjudagur 27.12.: Barnaball Kiwanis. Fimmtudagur 29.12.: Barnaball Lions. Föstudagur 30.12.: Dansleikur Björgunarsveitarinnar. Nýársdagur: Áramótadansleikur Gautar leika. SKYNDIHAPPDRÆTTI Stór glæsilegt leikfangahappdrætti á vegum íþrótta- bandalagsins. Miðinn aðeins 20 kr. Miðar seldir á Þorláksmessu í kaupfélagshorninu. „Þú kaupir miða og sérð um leið, hvort vinningur er á númeriö eöa ekki.“ Leikföng — skíði — konfekt o.fl. Heildarverðmæti vinninga 25-30 þús. TILKYNNING Eins og að undanförnu er fólki gefinn kostur á aö lýsa upp ieiöi í kirkjugarðinum um jólin. Þurfa öll Ijósastæöi aö vera komin í garðinn í síðasta lagi 22. desember. Þeir sem síðar koma meö Ijósastæöi, eiga á hættu aö fá þau ekki sett í samband. öll Ijósastæði skulu vera vel merkt eiganda. Nánari upplýsingar gefa starfsmenn Rafveitunnar. RAFVEfTA StGLUFJARÐAR SÖKNARNEFND SIGLUFJARÐAR (Furðu)fugl dagsins „Skattar munu ekki hækka á næsta ári, en fólk verður bara lengur að vinna fyrir sköttunum." Orð Alberts Guðmundssonar fjármálaráðherra á Alþingi!!!

x

Neisti

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.